Fara í efni

Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar

Málsnúmer 202403064

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 180. fundur - 19.03.2024

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar drög að samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 143. fundur - 04.04.2024

Á 180. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:

Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Til máls tók: Katrín.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa fyrirliggjandi samþykkt til síðari umræðu í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 144. fundur - 02.05.2024

Á 143. fundi sveitarstjórnar var eftirfarandi bókað:

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa fyrirliggjandi samþykkt til síðari umræðu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.

Fjölskylduráð - 187. fundur - 04.06.2024

Fjölskylduráð hefur til kynningar stöðu samnings um sameiginlega barnaverndarþjónustu.
Lagt fram til kynningar.