Fara í efni

Dagvist aldraðra

Málsnúmer 202406015

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 188. fundur - 11.06.2024

Til kynningar er minnisblað félagsmálastjóra vegna tilfærslu dagvistar til sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 192. fundur - 27.08.2024

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar minnisblað félagsmálastjóra vegna tilfærslu dagvistar til sveitarfélaga.
Fjölskylduráð frestar afgreiðslu málsins og felur sviðsstjóra að afla frekari upplýsinga um málið.

Fjölskylduráð - 193. fundur - 03.09.2024

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar minnisblað félagsmálastjóra vegna tilfærslu dagdvalar til sveitarfélagsins.
Fjölskylduráð lítur svo á að rekstur og þjónusta dagdvalar sé á höndum ríkisins samanber lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, lög um málefni aldraðra nr. 125/1999 og þingsályktun um aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023-2027 sem samþykkt var á Alþingi 10. maí 2023.