Fjölskylduráð
Dagskrá
1.Félag eldriborgara á Húsavík og Nágrennis
Málsnúmer 202105039Vakta málsnúmer
Fyrir fjölskylduráði liggur til kynningar ársreikningur Félags eldri borgara á Húsavík og í nágrenni.
Fjölskylduráð þakka Agli og Regínu fyrir kynninguna á starfi FEBHN.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
2.Félag eldri borgara Raufarhöfn, Samningar, ársskýrslur ofl.
Málsnúmer 202110106Vakta málsnúmer
Fyrir fjölskylduráði liggur til kynningar ársreikningur félags eldri borgara á Raufarhöfn
Fjölskylduráð þakkar Kristjönu fyrir kynninguna á starfi FEBR.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
3.Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði um almenna og sértæka félagsþjónustu
Málsnúmer 202309125Vakta málsnúmer
Fyrir fjölskylduráði liggur til kynningar breyting á farsældarþjónustu Norðurþings við Þingeyjarsveit en sveitarfélagið framlengdi þjónustusamning um farsæld til 30. júní 2024 og er honum því að ljúka.
Lagt fram til kynningar.
4.Trúnaðarmál
5.Dagvist aldraðra
Málsnúmer 202406015Vakta málsnúmer
Til kynningar er minnisblað félagsmálastjóra vegna tilfærslu dagvistar til sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.
6.Hvítbók í málefnum innflytjenda mál nr.1092024- samráð
Málsnúmer 202405102Vakta málsnúmer
Á 466. fundi byggðarráðs 6. júní 2024, var eftirfarandi bókað: Fyrir byggðarráði liggur boð um samráð mál nr. 109/2024. Hvítbók í málefnum innflytjenda.
Byggðarráð vísar málinu til umfjöllunar í fjölskylduráði
Byggðarráð vísar málinu til umfjöllunar í fjölskylduráði
Lagt fram til kynningar.
7.Öxarfjarðarskóli - Skýrsla um innra mat 2023-2024.
Málsnúmer 202403104Vakta málsnúmer
Skýrsla um innra mat í Öxarfjarðarskóla 2023-2024 er lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
8.Verkefnið Allir með - farsælt samfélag fyrir alla - brúum bilið
Málsnúmer 202406014Vakta málsnúmer
Fyrir fjölskylduráði liggur kynning á verkefninu Allir með - farsælt samfélag fyrir alla - brúum bilið.
Fjölskylduráð felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að kanna áhuga meðal foreldra barna á aldrinu 8-16 ára með sértækar stuðningsþarfir á skipulögðu íþróttastarfi.
9.Áskorun til Norðurþings vegna aðstöðu til íþróttaiðkunar í Öxarfirði
Málsnúmer 202406022Vakta málsnúmer
Fyrir fjölskylduráði liggur áskorun frá stjórn foreldrafélagsins í Öxarfjarðarskóla vegna aðstöðu til íþróttaiðkunar í Öxarfirði.
Fjölskylduráð þakkar stjórn foreldrafélagsins fyrir erindið.
1. Málefni sundlaugarinnar í Lundi eru í farvegi innan stjórnsýslu Norðurþings.
2. Unnið er að hönnun skólalóðarinnar í Lundi.
3. Úrbætur á viðbyggingu eru í ferli.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að kanna kostnað við uppbyggingu sparkvallar við Lund.
1. Málefni sundlaugarinnar í Lundi eru í farvegi innan stjórnsýslu Norðurþings.
2. Unnið er að hönnun skólalóðarinnar í Lundi.
3. Úrbætur á viðbyggingu eru í ferli.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að kanna kostnað við uppbyggingu sparkvallar við Lund.
10.Ársreikningur 2023 Hestamannafélagið Grani
Málsnúmer 202406016Vakta málsnúmer
Fyrir fjölskylduráði liggur til kynningar ársreikningur Hestamannafélagsins Grana fyrir árið 2023.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 11:50.
Lára Björg Friðriksdóttir félagsmálastjóri sat fundinn undir liðum 1-6.
Hafrún Olgeirsdóttir íþrótta- og tómstundafulltrúi sat fundinn undir liðum 8-10.
Hanna Jóna Stefánsdóttir vék af fundi kl. 11:20.
Regína Sigurðardóttir og Egill Olgeirsson frá FEBHN kom á fundinn undir lið 1.
Kristjana Bergsdóttir frá FEBR kom á fundinn undir lið 2.
Hrund Ásgeirsdóttir skólastjóri Öxarfjarðarskóla sat fundinn undir lið 7.