Fara í efni

Viðauki vegna kostnaðar við vinnu við gerð stefnu og aðgerðaáætlun í íþrótta- og tómstundamálum

Málsnúmer 202408087

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 193. fundur - 03.09.2024

Fyrir fjölskylduráði liggur viðauki að upphæð 4 mill kr. vegna samnings við KPMG um gerð stefnu sveitarfélagsins í íþrótta- og tómstundamálum ásamt þarfagreiningu á viðhaldi og uppbyggingu íþróttamannvirkja.
Fjölskylduráð samþykkti á fundi sínum 13.ágúst sl. að ljúka þessari vinnu.
Fjölskylduráð samþykkir viðaukann og vísar honum til umfjöllunar í byggðarráði.

Byggðarráð Norðurþings - 474. fundur - 05.09.2024

Fyrir byggðarráði liggur viðauki að upphæð 4 m.kr.

Á 193.fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað: Fjölskylduráð samþykkir viðaukann og vísar honum til umfjöllunar í byggðarráði.
Hafrún vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka og vísar honum til umfjöllunar í sveitarstjórn.