Gjaldskrár skipulags- og umhverfissviðs 2025
Málsnúmer 202410011
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 201. fundur - 22.10.2024
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggja drög að gjaldskrám Umhverfissviðs fyrir árið 2025.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðarráð að fyrirliggjandi gjaldskrár verði samþykktar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 203. fundur - 12.11.2024
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs og ákvörðun um álagningu fyrir árið 2025.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrár og vísar til sveitarstjórnar. Gjaldskrárnar fela í sér eftirfarandi hækkun:
Gjaldskrá þjónustumiðstöðva Norðurþings, lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrá gámaleigu og landleigu, lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrá hunda og kattahalds, lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Norðurþingi, lögð er til 10% hækkun þar sem gjöldin þurfa að standa sem næst raunkostnaði, sbr. 2. mgr. 23. gr. laga nr. 55/2003.
Gjaldskrá þjónustumiðstöðva Norðurþings, lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrá gámaleigu og landleigu, lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrá hunda og kattahalds, lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Norðurþingi, lögð er til 10% hækkun þar sem gjöldin þurfa að standa sem næst raunkostnaði, sbr. 2. mgr. 23. gr. laga nr. 55/2003.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 204. fundur - 19.11.2024
Gjaldskrá fyrir kartöfugarða og netaveiðileyfi í sjó.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá kartöflugarða og netaveiðileyfa í sjó.
Gjaldskrá kartöflugarða 2025 verði:
50 fm garður: 2500 kr.
100 fm garður: 5000 kr.
Gjaldskrá netaveiðileyfa í sjó 2025 verði:
13.000 kr. pr. leyfi
Gjaldskrá kartöflugarða 2025 verði:
50 fm garður: 2500 kr.
100 fm garður: 5000 kr.
Gjaldskrá netaveiðileyfa í sjó 2025 verði:
13.000 kr. pr. leyfi