Fara í efni

Áhrif kjarasamninga við K.Í.á fjárhag Norðurþings.

Málsnúmer 202503039

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 490. fundur - 13.03.2025

Fyrir byggðarráði liggur minnisblað fjármálastjóra vegna nýgerðs kjarasamnings við kennarfélögin og áhrif þeirra á fjárhag sveitarfélagsins.
Byggðarráð vísar málinu til fjölskylduráðs sem og skipulags- og framkvæmdaráðs. Óskað er eftir tillögum frá ráðunum til hagræðingar í rekstri á sínum sviðum. Kjarasamningurinn hefur töluverð áhrif á rekstur sveitarfélagsins, kostnaðaraukinn er á bilinu 60-70 m.kr á ári. Það er því nauðsynlegt að bregðast við og leita allra leiða til hagræðingar í rekstri sveitarfélagsins.