Skipulags- og framkvæmdaráð
1.Hafnasamband Íslands - Fundargerðir 2020
Málsnúmer 202001107Vakta málsnúmer
2.Skipulag miðhafnarsvæðis
Málsnúmer 202002134Vakta málsnúmer
Bergur Elías telur að það sé ekki tímabært að fara í þessar breytingar á skipulaginu.
3.Óskað er eftir rekstraryfirliti fyrir fyrstu 6 mánuði ársins 2020 og áætlun fyrir seinni hluta árs
Málsnúmer 202008048Vakta málsnúmer
Bergur Elías óskar bókað:
Rétt er að benda á að þessi ráðstöfun/þjónustuskerðing dugar ekki til, allt sem gert verður stærra eins og viðhald, fjárfesting og afborganir lána þarf að fjármagna með lántöku. Það er von mín að þjónustuskerðingin muni ekki hafa áhrif á tekjur hafna Norðurþings.
4.Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið: Drög að reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla.
Málsnúmer 202009070Vakta málsnúmer
5.Heimild til lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga
Málsnúmer 202005065Vakta málsnúmer
6.Erindi frá Sölkusiglingum vegna Covid-19.
Málsnúmer 202008081Vakta málsnúmer
Byggðarráð vísaði erindinu til skipulags- og framkvæmdaráðs en bendir á að framundan er upptekt á almennum aðgerðum sveitarfélagsins í tengslum við COVID-19.
Uppsögn verðbúðar taki gildi samkvæmt uppsagnarákvæði samnings.
7.Ósk um styrk til framkvæmda við gamla kirkjugarðinn.
Málsnúmer 202009033Vakta málsnúmer
Bergur Elías leggur til að skipulags og framkvæmdaráð styrki verkefnið um krónur 500.000.- á þessu fjárhagsári.
Kristinn, Silja, Guðmundur og Kristján Friðrik greiða atkvæði á móti tillögunni.
8.Fyrirspurn um efnistöku í Saltvík.
Málsnúmer 201910143Vakta málsnúmer
9.Eftirlitsskýrsla Umhverfisstofnunar vegna sorpmóttöku í Víðimóum 3, Húsavík
Málsnúmer 201907071Vakta málsnúmer
10.Húsin á Húsavík - styrkur frá EBÍ
Málsnúmer 201602132Vakta málsnúmer
1. Að láta gera tvö skilti samkv. umsókn
2. Að koma verkefninu í það horf að húseigendur geti gert/keypt viðkomandi skilti og þá eftir því sem NÞ ákveður hvernig það fyrirkomulag verður.
11.Skoðun í sundlaugum Norðurþings sumar 2020
Málsnúmer 202008139Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð bókaði eftirfarandi um málið á fundi ráðsins 7. september 2020.
"Lagt fram til kynningar. Málinu vísað til umfjöllunar í skipulags- og framkvæmdaráði."
12.Árleg aðalskoðun leiksvæða - 2020
Málsnúmer 202002043Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð bókaði eftirfarandi um málið á fundi ráðsins 7. september 2020.
"Fjölskylduráð leggur til við skipulags og framkvæmdaráð að allt það fjármagn sem áætlað var til viðhalds á leikvöllum Norðurþings árið 2020 verði veitt til skólalóðar við Öxarfjarðarskóla.
Ráðið mun hafa skýrslurnar til hliðsjónar við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2021."
13.Umsókn um breytingar á gangstétt vegna aðkomu að bílaplani að Laugarbrekku 18.
Málsnúmer 202008116Vakta málsnúmer
14.Fyrirspurn um leigu á landi til beitar fyrir Saltvík ehf.
Málsnúmer 202009046Vakta málsnúmer
1. Útbúa þarf aðgengileg hlið á girðingar til að tryggja almennan umferðarrétt um útivistarsvæði á Bakkahöfða og í Héðinsvík.
2. Í ljósi þess að umrætt svæði er byggingarsvæði skv. gildandi skipulagi telur ráðið að gagnkvæmur uppsagnarfrestur vegna landafnotanna skuli ekki vera lengri en 3 mánuðir.
Framkvæmda- og þjónustufulltrúa er falið að ganga frá samningi við leigutaka á þessum grunni.
15.Deiliskipulag fyrir heilbrigðisstofnanir á Húsavík
Málsnúmer 201909080Vakta málsnúmer
16.Deiliskipulag fyrir Pálsgarð og Útgarð
Málsnúmer 202009067Vakta málsnúmer
17.Ósk um stofnun lóðar út úr Hóli í Kelduhverfi undir frístundarhús
Málsnúmer 202009066Vakta málsnúmer
18.Ósk um stofnun lóðar út úr Hóli í Kelduhverfi undir skógrækt
Málsnúmer 202009065Vakta málsnúmer
19.Ósk um stofnun íbúðarhúsalóðar á Hóli í Kelduhverfi
Málsnúmer 202009073Vakta málsnúmer
20.Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn um rekstrarleyfi v/Saltvík Guesthouse
Málsnúmer 202008006Vakta málsnúmer
21.Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Áform um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010.
Málsnúmer 202009071Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 15:45.
Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmda- og þjónustufulltrúi sat fundinn undir liðum 4-13.
Jónas Hreiðar Einarsson verkefnastjóri á framkvæmdasviði sat fundinn undir liðum 4-12.
Ketill Gauti Árnason verkefnastjóri á framkvæmdasviði sat fundinn undir liðum 9-13.