Sveitarstjórn Norðurþings
Dagskrá
1.Hækkun útsvarsálagningar vegna fjármögnunar þjónustu við fatlað fólk
Málsnúmer 202312082Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur samkomulag á milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, varðandi fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og hækkun útsvarsálagningar.
2.Fráveitustofngjald verði hluti af gjaldskrá OH
Málsnúmer 202211150Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fráveitu samþykkt sveitarfélagsins til samþykktar.
Samþykktin fór fyrir Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra þar sem eftirfarandi var bókað:
Lögð voru fram drög að samþykkt um fráveitur í sveitarfélaginu Norðurþingi.
Heilbrigðisnefnd samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar í samræmi 2.mgr. 59.gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir
Samþykktin fór fyrir Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra þar sem eftirfarandi var bókað:
Lögð voru fram drög að samþykkt um fráveitur í sveitarfélaginu Norðurþingi.
Heilbrigðisnefnd samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar í samræmi 2.mgr. 59.gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir
Samþykkt um fráveitur í sveitarfélaginu Norðurþingi er samþykkt samhljóða.
3.Frístund - Starfsreglur - Endurskoðun 2023
Málsnúmer 202311108Vakta málsnúmer
Á 171. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir starfsreglurnar og vísar þeim til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Fjölskylduráð samþykkir starfsreglurnar og vísar þeim til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Fyrirliggjandi reglur eru samþykktar samhljóða.
4.Starfsreglur leikskóla - Endurskoðun 2023
Málsnúmer 202306003Vakta málsnúmer
Á 171. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir starfsreglurnar og vísar þeim til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Fjölskylduráð samþykkir starfsreglurnar og vísar þeim til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Fyrirliggjandi reglur eru samþykktar samhljóða.
Fundi slitið - kl. 10:10.
Endurskoðuð tillaga sem liggur fyrir sveitarstjórn gerir ráð fyrir að útsvar verði 14,97% á árinu 2024.
Með vísan til breytinga á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga, dagsettu 15. desember 2023, samþykkir sveitarstjórn með 9 samhljóða atkvæðum að álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2024 hækki um 0,23% og verði 14,97%.
Um er að ræða breytta tekjuskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga en ekki aukna skattheimtu eða álögur á íbúa.
Tillagan samþykkt er samhljóða.