Félagsmiðstöðin Tún á Húsavík auglýsir eftir starfsfólki í vaktavinnu á kvöldin. Unnið er með ungmennum á aldursbilinu 10-16 ára.
Vinnutími getur verið breytilegur en fer að mestu leyti fram eftir kl. 17:00 – 22.00 mánudaga og miðvikudaga. Um er að ræða rúmlega 20% vaktavinnu.
Frístund í Borgarhólsskóla er staðsett á efri hæð í Íþróttahöllinni á Húsavík. Frístund er í boði fyrir börn í 1.-4. bekk þar sem hlutverkið er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf sem hentar öllum.
Huld Aðalbjarnardóttir hefur verið ráðinn sem forstöðumaður í Vík íbúðarkjarna, hún hóf störf 1. ágúst sl. Huld hefur víðtæka reynslu á sviði fræðslumála og stjórnunnar.