Rafmagnslaust verður í Garðarsbraut 50-56 og 63 á Húsavík 03.08.2022 frá kl 12:00 til kl 13:00 vegna tengingar á stofnstreng.
Einnir verður rafmagnslaust í Baldursbrekku á Húsavík 03.08.2022 frá kl 13:00 til kl 17:00 vegna útskiptingar á götus
Við hjá Norðurþingi erum afar ánægð með að Hopp hafi ákveðið að bjóða upp á sína þjónustu á Húsavík og þar með boðið okkar fólki uppá grænan samgöngukost.
Nýlega var starf sveitarstjóra Norðurþings auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 26. júní síðastliðinn. Alls sóttu 17 um stöðuna og fimm drógu umsókn sína til baka. Við þökkum umsækjendum kærlega fyrir sýndan áhuga á sveitarfélaginu.
Ákveðið hefur verið að ráða Katrínu Sigurjónsdóttur sem sveitarstjóra Norðurþings og mun hún hefja störf í upphafi ágústmánaðar
Umsóknarfrestur um stöðu sveitarstjóra Norðurþings rann út 26. júní síðastliðinn. 17 sóttu um stöðuna en 5 umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Nýr sveitarstjóri verður kynntur á allra næstu dögum.
Meginmarkmið Keldunnar er að tryggja markvissan og snemmtækan stuðning fyrir fjölskyldur, með það að leiðarljósi að skapa sterka tengingu og virkt samband á milli fjölskyldu- og fræðslusviðs, heilbrigðis- og frístundarþjónustu.
Rafmagnslaust verður í Reykjahverfi frá Smiðjuteigi að Reykjarhóli á morgun fimmtudaginn 30.06.2022 frá kl 10:00 til kl 14:00 vegna vinnu við dreifikerfið.