Fara í efni

Fréttir

Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir, nýr félagsmálastjóri Norðurþings

Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir ráðin félagsmálastjóri Norðurþings

Úrvinnslu umsókna í starf félagsmálastjóra Norðurþings er lokið og hefur Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir verið ráðin í starfið. Tinna Kristbjörg lauk B.A. prófi í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands árið 2004 og M.A. prófi í félagsfræði frá sama skóla árið 2011. Ásamt því lauk Tinna prófi til kennsluréttinda á háskólastigi árið 2009. Tinna hefur starfað sem verkefnastjóri Austurbrúar frá 2012 þar sem hún starfar á háskóla- og rannsóknarsviði. Þar sinnir hún ráðgjafastörfum ásamt því að hafa umsjón með fræðsluáætlun. Einnig starfar hún nú hjá Starfsendurhæfingu Austurlands, eða síðan 2009. Þar sinnir hún námskeiðahaldi sem fjalla m.a. um a.d.h.d. fullorðinna, sjálfseflingu og markmiðasetningu. Áður starfaði Tinna sem verkefnastjóri og kennari hjá Mennstaskólanum á Egilsstöðum þar sem hún vann með nemendum með námsörðuleika. Þá hefur Tinna einnig komið að stofnun og rekstri áfangaheimilis og sambýli á vegum svæðisskrifstofa Reykjavíkur og Reykjaness þar sem hún starfaði sem forstöðumaður. Við bjóðum Tinnu innilega velkomna í starfsmannahópinn og óskum henni velfarnaðar í starfi fyrir sveitarfélagið.
17.11.2017
Tilkynningar
Rafmagnsleysi frá Kelduhverfi og að Melrakkasléttu aðfaranótt 17.nóvember

Rafmagnsleysi frá Kelduhverfi og að Melrakkasléttu aðfaranótt 17.nóvember

Rafmagnsleysi frá Kelduhverfi og að Melrakkasléttu aðfaranótt 17.nóvember
16.11.2017
Tilkynningar

Gatnagerð á Höfða - Jarðvegsskipti, lagnir og malbikun

Gatnagerð á Höfða - Jarðvegsskipti, lagnir og malbikun
16.11.2017
Tilkynningar
Skegla vikunnar komin út

Skegla vikunnar komin út

Skegla vikunnar komin út
14.11.2017
Tilkynningar
Um miðnætti í kvöld, aðfaranótt 14. Nóvember verður rafmagnslaust í Kelduhverfi, Öxarfirði, Kópasker…

Um miðnætti í kvöld, aðfaranótt 14. Nóvember verður rafmagnslaust í Kelduhverfi, Öxarfirði, Kópaskeri og melrakkasléttu vegna vinnu við Kóparskerslínu.

Um miðnætti í kvöld, aðfaranótt 14. Nóvember verður rafmagnslaust í Kelduhverfi, Öxarfirði, Kópaskeri og melrakkasléttu vegna vinnu við Kóparskerslínu.
13.11.2017
Tilkynningar
Tilnefning í ungmennaráð Norðurþings

Tilnefning í ungmennaráð Norðurþings

Ungmennaráð Norðurþings óskar eftir tilnefningum um fulltrúa af vinnumarkaði Gjaldgeng eru ungmenni á aldrinum 14-25 ára sem eru á vinnumarkaði og eru með lögheimili í Norðurþingi. Greitt er fyrir setu í ráðinu líkt og í öðrum fastanefndum Norðurþings. Skipunartími er eitt starfsár í senn. Tilnefningar sendist á kjartan@nordurthing.is Skilafrestur er til 12.00, þriðjudaginn 14.nóvember Frekari upplýsingar má fá á skrifstofu Norðurþings og á vefsíðu Norðurþings, www.nordurthing.is
07.11.2017
Tilkynningar
Skegla vikunnar komin út

Skegla vikunnar komin út

Skegla vikunnar komin út
07.11.2017
Tilkynningar
Rafmagnslaust verður frá aðveitustöð Varmahlíð norður að Litlu Gröf og í Hegranesi

Rafmagnslaust verður frá aðveitustöð Varmahlíð norður að Litlu Gröf og í Hegranesi

Rafmagnslaust verður frá aðveitustöð Varmahlíð norður að Litlu Gröf og í Hegranesi
01.11.2017
Tilkynningar
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra fyrir árið 2018. Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.
01.11.2017
Tilkynningar
Rafmagnsleysi Mararbraut Húsavík 1. nóvember 2017

Rafmagnsleysi Mararbraut Húsavík 1. nóvember 2017

Rafmagnsleysi Mararbraut Húsavík 1. nóvember 2017
31.10.2017
Tilkynningar
Skegla vikunnar komin út

Skegla vikunnar komin út

Skegla vikunnar komin út
31.10.2017
Tilkynningar
74. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

74. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

74. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
27.10.2017
Tilkynningar