Byggðarráð Norðurþings
1.Tækifæri til uppbyggingar á SR-lóðinni á Raufarhöfn
Málsnúmer 202109099Vakta málsnúmer
Byggðarráð felur sveitarstjóra að vinna málið áfram með lögfræðingi sveitarfélagsins.
Á fund byggðarráðs mætir Hilmar Gunnlaugsson lögfræðingur.
2.Erindi Golfklúbbs Húsavíkur um virkjun samnings um uppbyggingu golfskála
Málsnúmer 202107035Vakta málsnúmer
3.Útboð á slökkvibifreið
Málsnúmer 202110153Vakta málsnúmer
Einnig liggja fyrir byggðarráði drög að kröfulýsingu vegna kaupa á slökkvibifreið frá slökkviliðsstjóra Norðurþings.
4.Erindi frá fötlunarráði vegna íbúðakjarna að Stóragarði
Málsnúmer 202110138Vakta málsnúmer
Þar sem takmörkuð starfsemi er enn sem komið er í Vík hses. sem annast mun um rekstur íbúðakjarnans, er þess farið á leit við sveitarfélagið að það leggi félaginu tímabundið til fjármagn vegna þessara kaupa.
5.Lokun verslunar Húsasmiðjunnar á Húsavík
Málsnúmer 202110118Vakta málsnúmer
Einnig liggur fyrir erindi frá Ásmundi Skeggjasyni varðandi notkunarmöguleika Vallholtsvegar 8.
Byggðarráð vísar erindi Ásmundar til fjölskylduráðs og skipulags- og framkvæmdaráðs til umfjöllunar.
6.Ósk um aðkomu Norðurþings að bifreiðaskoðun austan Húsavíkur
Málsnúmer 202110107Vakta málsnúmer
Einnig hefur borist erindi frá hverfisráði Raufarhafnar þar sem tekið er undir erindi atvinnu- og samfélagsfulltrúa Öxarfjarðarhéraðs og sveitarfélagið hvatt til að sækja fjárframlagið til ríkisins þar sem um lögbundna þjónustu sé að ræða.
7.Ósk um endurnýjun samstarfssamnings milli Norðurhjara og Norðurþings árið 2022
Málsnúmer 202110129Vakta málsnúmer
8.Tilnefningar í hverfisráð 2021
Málsnúmer 202108078Vakta málsnúmer
Í hverfisráði Kelduhverfis verða;
Þórhallur Lárusson, formaður
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir
Jónas Þór Viðarsson
Til vara;
Sigurður Jón Kristmundsson
Í hverfisráði Öxarfjarðar verða;
Thomas Helming, formaður
Sigríður Þorvaldsdóttir
Brynjar Þór Vigfússon
Til vara;
Árdís Hrönn Jónsdóttir
Halldís Gríma Halldórsdóttir
Í hverfisráði Raufarhafnar verða;
Elva Björk Óskarsdóttir, Formaður
Guðný Hrund Karlsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Til vara;
Kristjana Bergsdóttir
Bergdís Jóhannsdóttir
9.Húsnæðismál í Öxarfjarðarhéraði
Málsnúmer 202111011Vakta málsnúmer
10.Boð um þátttöku sveitarfélaga í námskeiðinu Loftlagsvernd í verki
Málsnúmer 202111012Vakta málsnúmer
11.Ályktun Framsýnar um gjaldskrármál o.fl.
Málsnúmer 202110163Vakta málsnúmer
Þær tillögur að gjaldskrám sem þegar hafa litið dagsins ljós, gera í flestum tilfellum ráð fyrir hófstilltum hækkunum.
12.Kostnaðaráætlun samstarfsverkefna í stafrænni umbreytingu sveitarfélaga 2022
Málsnúmer 202110120Vakta málsnúmer
Áætluð hlutdeild Norðurþings í kostnaði við samstarfsverkefni í stafrænni umbreytingu sveitarfélaga er 2.019.087 krónur á árinu 2022.
13.Verkefni vegna innleiðingar hringrásarkerfis
Málsnúmer 202111014Vakta málsnúmer
14.Skotstjóranámskeið á Húsavík
Málsnúmer 202010091Vakta málsnúmer
15.Rekstur Norðurþings 2021
Málsnúmer 202103135Vakta málsnúmer
16.Gjaldskrá Tónlistarskóla Húsavíkur 2022
Málsnúmer 202109110Vakta málsnúmer
17.Fjárhagsáætlun framkvæmda- og þjónustusviðs 2022
Málsnúmer 202110019Vakta málsnúmer
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar fyrirliggjandi tillögu til umræðu í byggðarráði.
Málinu var frestað á síðasta fundi byggðarráðs.
18.Fjárhagsáætlun félagsþjónustunnar 2022
Málsnúmer 202110012Vakta málsnúmer
Málinu var frestað á síðasta fundi byggðarráðs.
19.Fjárhagsáætlun 2022 - Fræðslusvið
Málsnúmer 202110022Vakta málsnúmer
Málinu var frestað á síðasta fundi byggðarráðs.
20.Fjárhagsáætlun menningarmála 2022
Málsnúmer 202110079Vakta málsnúmer
Málinu var frestað á síðasta fundi byggðarráðs.
21.Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundasviðs 2022
Málsnúmer 202110046Vakta málsnúmer
Málinu var frestað á síðasta fundi byggðarráðs.
22.Framkvæmdaáætlun 2021
Málsnúmer 202009032Vakta málsnúmer
Skipulags- og framkvæmaráð vísar útgönguspá fyrir framkvæmdir ársins 2021 til byggðarráðs.
23.Fjárhagsáætlun Norðurþings 2022
Málsnúmer 202105167Vakta málsnúmer
24.Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2021
Málsnúmer 202110136Vakta málsnúmer
25.Skýrsla Flugklasans Air 66N 2021
Málsnúmer 202104054Vakta málsnúmer
26.Fundargerðir stjórnar Mennningarmiðstöðvar Þingeyinga 2021-2022
Málsnúmer 202111010Vakta málsnúmer
27.Fundargerðir HNE 2021
Málsnúmer 202101148Vakta málsnúmer
28.Fundargerðir 2021 - Samband íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 202102005Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 12:15.