Fjölskylduráð
Dagskrá
1.Ungmennaráð 2024-2025
Málsnúmer 202408058Vakta málsnúmer
Fyrir fjölskylduráði liggja tilnefningar í Ungmennaráð Norðurþings 2024. Tilnefningarnar eru:
Aðalmenn Einar Örn Elíasson - Borgarhólsskóli
Lilja Mist Birkisdóttir - FSH
Margrét Sif Jóhannsdóttir - FSH
Jón Emil Christophsson - Öxarfjarðarskóli
Bergdís Björk Jóhannsdóttir - Fulltrúi af vinnumarkaði
Varamenn:
Hrefna Björk Hauksdóttir - FSH
Heiðdís Dalrós Sigurðardóttir - Borgarhólsskóli
Höskuldur Breki Steinþórsson - Raufarhöfn
Tryggvi Grani Jóhannsson - Fulltrúi af vinnumarkaði
Aðalmenn Einar Örn Elíasson - Borgarhólsskóli
Lilja Mist Birkisdóttir - FSH
Margrét Sif Jóhannsdóttir - FSH
Jón Emil Christophsson - Öxarfjarðarskóli
Bergdís Björk Jóhannsdóttir - Fulltrúi af vinnumarkaði
Varamenn:
Hrefna Björk Hauksdóttir - FSH
Heiðdís Dalrós Sigurðardóttir - Borgarhólsskóli
Höskuldur Breki Steinþórsson - Raufarhöfn
Tryggvi Grani Jóhannsson - Fulltrúi af vinnumarkaði
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að skipun ungmennaráðs og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
2.Gjaldskrár velferðarsviðs 2025
Málsnúmer 202406021Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð fjallar um fjárhagsleg áhrif 6 tíma gjaldfrjálsrar leikskólavistunar.
Lagt fram til kynningar.
3.Grænuvellir - Starfsáætlun 2024-2025.
Málsnúmer 202403111Vakta málsnúmer
Starfsáætlun Grænuvalla 2024-2025 er lögð fram til kynningar.
Starfsáætlun Grænuvalla var lögð fram til kynningar.
4.Tónlistarskóli Húsavíkur - Starfsáætlun 2024-2025.
Málsnúmer 202403113Vakta málsnúmer
Starfsáætlun Tónlistarskóla Húsavíkur 2024-2025 er lögð fram til kynningar.
Starfsáætlun Tónlistarskólans var lögð fram til kynningar.
5.Borgarhólsskóli - Starfsáætlun 2024-2025.
Málsnúmer 202403108Vakta málsnúmer
Starfsáætlun Borgarhólsskóla 2024-2025 er lögð fram til kynningar.
Starfsáætlun Bogarhólsskóla var lögð fram til kynningar.
6.Breyting deiliskipulags skólasvæðis á Húsavík
Málsnúmer 202409040Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar breytingar á deiliskipulagi skólasvæðis á Húsavík.
Fjölskylduráð gerir ekki athugsemdir við tillögur að breyttu deiliskipulagi.
7.Borgarhólsskóli - Hönnun skólalóðar
Málsnúmer 202409023Vakta málsnúmer
Á 196. fundi skipulags- og framkvæmdasviðs 10.09.2024, var eftirfarandi bókað: Skipulags- og framkvæmdaráð vísar frumdrögum hönnunar skólalóðar til kynningar í fjölskylduráði.
Fjölskylduráð felur sviðsstjóra velferðarsviðs að kynna tillöguna fyrir skólasamfélagi Borgarhólsskóla í samráði við stjórnendur skólans og starfsfólk framkvæmdasviðs.
8.Öxarfjarðarskóli - Hönnun skólalóðar
Málsnúmer 202305071Vakta málsnúmer
Á 196. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs 10.09.2024, var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar frumdrögum hönnunar skólalóðar til kynningar í fjölskylduráði.
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar frumdrögum hönnunar skólalóðar til kynningar í fjölskylduráði.
Fjölskylduráð felur sviðsstjóra velferðarsviðs að kynna tillöguna fyrir skólasamfélagi Öxarfjarðarskóla í samráði við stjórnendur skólans og starfsfólk framkvæmdasviðs.
Fundi slitið - kl. 13:00.
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri sat fundinn undir liðum 1-2 og 7-8.
Ketill Gauti Árnason verkefnastjóri á framkvæmdasviði sat fundinn undir liðum 7-8.
Fjölskylduráð fór í heimsóknir á Grænuvelli, Tónlistarskóla Húsavíkur og í Borgarhólsskóla þar sem starfsáætlanir hvers skóla voru til umfjöllunar. Ráðið þakkar góðar móttökur.