Fara í efni

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings

19. fundur 11. september 2012 kl. 15:00 - 17:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Soffía Helgadóttir formaður
  • Anna Kristrún Sigmarsdóttir varaformaður
  • Olga Gísladóttir aðalmaður
  • Huld Hafliðadóttir aðalmaður
  • Huld Aðalbjarnardóttir Fræðslu- og menningarfulltrúi
  • Sigurður Aðalgeirsson starfsmaður í stjórnsýslu
  • Hilmar Dúi Björgvinsson varamaður
Fundargerð ritaði: Huld Aðalbjarnardóttir Fræðslu- og menningarfulltrúi
Dagskrá

1.Leikskólar í Norðurþingi - staða leikskólaplássa.

Málsnúmer 201202026Vakta málsnúmer

Upplýsingarnar varðandi stöðu leikskólaplássa á Húsavík lagðar fram til kynningar.

2.Ásglaug Guðmundsdóttir og Unnar Þór Garðarsson, fyrirspurn um úthlutun á leikskólaplássum og ósk um verklagsreglur

Málsnúmer 201208033Vakta málsnúmer

Á fundi fræðslu- og menningarnefndar 14. febrúar síðastliðinn var eftirfarandi bókað: <SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%">Fræðslu- og menningarnefnd telur mikilvægt að dagforeldrar verði áfram starfandi í Norðurþingi til að mæta þörfum á dagvistunarplássum. Fræðslu- og menningarfulltrúa er falið að vinna málið áfram í samráði við stjórnendur, starfsfólk, og foreldraráð Grænuvalla. <SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%">Nefndin leitaði eftir áliti foreldra og starfsfólks Grænuvalla og bókaði eftirfarandi á fundi nefndarinnar 13. mars síðastliðinn: <SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%"><SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%">Starfsfólk og foreldraráð Grænuvalla styðja þá tillögu að fullnýta pláss hjá dagforeldrunum og eiga laus pláss á Grænuvöllum til að hafa svigrúm til að taka inn eldri börn. Fræðslu- og menningarnefnd tekur undir með starfsfólki og foreldraráði að þessi háttur verði hafður á skólaárið 2012-2013. <SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%">Á leikskólanum Grænuvöllum eru 131 barn. 29 fædd 2007 þar eru laus pláss fyrir 3 börn í 8 tíma, 32 börn eru fædd 2008 og 2 laus pláss í 6 tíma, 31 barn fætt 2009 og 2 laus pláss í 6 tíma og 2 laus í 8 tíma, 31 barn fætt 2010 og 1 laust pláss í 8 tíma. Með tilfærslu nemenda milli deilda væri hægt að koma 4 börnum fæddum 2011 að en þá falla önnur laus pláss út í árgöngum 2008, 2009 og 2010 þar sem yngri börn taka til fleiri barngilda. Inntökureglur eru á heimasíðu Grænuvalla en samkvæmt fyrrgreindri bókun frá 13. mars voru gerðar undantekningar á þeim skólaárið 2012-2013. <SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%">Fræðslu- og menningarnefnd mun meta stöðuna að nýju við gerð fjárhagsáætlunar 2013.

3.Harpa Ásgeirsdóttir og Kjartan Páll Þórarinsson óska eftir svörum varðandi leikskólamál í Norðurþingi

Málsnúmer 201208036Vakta málsnúmer

Á fundi fræðslu- og menningarnefndar 14. febrúar síðastliðinn var eftirfarandi bókað: <SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%">Fræðslu- og menningarnefnd telur mikilvægt að dagforeldrar verði áfram starfandi í Norðurþingi til að mæta þörfum á dagvistunarplássum. Fræðslu- og menningarfulltrúa er falið að vinna málið áfram í samráði við stjórnendur, starfsfólk, og foreldraráð Grænuvalla. <SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%">Nefndin leitaði eftir áliti foreldra og starfsfólks Grænuvalla og bókaði eftirfarandi á fundi nefndarinnar 13. mars síðastliðinn: <SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%"><SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%">Starfsfólk og foreldraráð Grænuvalla styðja þá tillögu að fullnýta pláss hjá dagforeldrunum og eiga laus pláss á Grænuvöllum til að hafa svigrúm til að taka inn eldri börn. Fræðslu- og menningarnefnd tekur undir með starfsfólki og foreldraráði að þessi háttur verði hafður á skólaárið 2012-2013. <SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%">Á leikskólanum Grænuvöllum eru 131 barn. 29 fædd 2007 þar eru laus pláss fyrir 3 börn í 8 tíma, 32 börn eru fædd 2008 og 2 laus pláss í 6 tíma, 31 barn fætt 2009 og 2 laus pláss í 6 tíma og 2 laus í 8 tíma, 31 barn fætt 2010 og 1 laust pláss í 8 tíma. Með tilfærslu nemenda milli deilda væri hægt að koma 4 börnum fæddum 2011 að en þá falla önnur laus pláss út í árgöngum 2008, 2009 og 2010 þar sem yngri börn taka til fleiri barngilda. Inntökureglur eru á heimasíðu Grænuvalla en samkvæmt fyrrgreindri bókun frá 13. mars voru gerðar undantekningar á þeim skólaárið 2012-2013. <SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%">Fræðslu- og menningarnefnd mun meta stöðuna að nýju við gerð fjárhagsáætlunar 2013.

4.Leikskóladvöl barna utan lögheimilissveitarfélags.

Málsnúmer 201208031Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd óskar eftir því við Bæjarráð að veita aukafjárveitingu að upphæð 275.000,- vegna niðurgreiðslu leikskólapláss á Hafralæk fram að áramótum 2012-2013.

5.Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Úttektir á leik- og grunnskólum

Málsnúmer 201112032Vakta málsnúmer

Skýrslur um úttekt á starfsemi Öxarfjarðarskóla og Grænuvalla lagðar fram til kynningar. Fræðslu- og menningarnefnd lýsir ánægju sinni yfir niðurstöðum skýrslanna og felur fræðslu- og menningarfulltrúa ásamt skólastjórum að vinna drög að áætlun að úrbótum í takt við fjárhagsáætlunargerð 2013.

6.Skilgreining á skóladögum í grunnskólum - álit mennta- og menningarmálaráðuneytis

Málsnúmer 201209021Vakta málsnúmer

Álit mennta- og menningarmálaráðuneytisins á skilgreiningu á skóladögum í grunnskóla lagt fram til kynningar.

7.Fjárhagur málaflokka 03, 04 og 05. Staða 6 mánaða.

Málsnúmer 201209018Vakta málsnúmer

Greining á frávikum á 6 mánaða stöðu fjárhagsins í þeim deildum sem tilheyra fræðslu- og menningarnefnd lögð fram til kynningar.

8.Menningarráð Eyþings, stefnumótun

Málsnúmer 201206087Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd felur fræðslu- og menningarfulltrúa að senda fyrirliggjandi drög sem svör nefndarinnar til Menningarráðs Eyþings varðandi stefnumótunarvinnuna.

9.Brunaeftirlit og æfingar í stofnunum sem heyra undir fræðslu- og menningarsvið Norðurþings.

Málsnúmer 201209019Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd ítrekar mikilvægi rýmingaráætlana í stofnunum sveitarfélagsins og að brunaæfingar verði reglulegar. Nefndin felur fræðslu- og menningarfulltrúa að fylgja því eftir.

10.Skólastefna Norðurþings

Málsnúmer 200709069Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd felur fræðslu- og menningarfulltrúa að leita samninga við Skarp útgáfufélag ehf. um prentun og uppsetningu skólastefnu Norðurþings.

11.Þekkingarnet Þingeyinga - fundargerð 68. fundar framkvæmdarráðs.

Málsnúmer 201209020Vakta málsnúmer

Fundargerð 68. fundargerð framkvæmdarráðs Þekkingarnet Þingeyinga lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:00.