Ráðning Hafnastjóra Norðurþings
Málsnúmer 201905151
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 293. fundur - 13.06.2019
Staðgengill sveitarstjóra leggur til við byggðarráð að Þórir Örn Gunnarsson verði ráðinn í starf hafnastjóra Norðurþings.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 36. fundur - 25.06.2019
Fyrir liggur tillaga sem var lögð fram í byggðarráði af fjármálastjóra í fjarveru sveitarstjóra um ráðningu á Þóri Erni Gunnarssyni í stöðu hafnastjóra Norðurþings.
Skipulags- og framkvæmdaráð tekur undir tillögu fjármálastjóra samkvæmt fyrirliggjandi gögnum.
Heiðar Hrafn Halldórsson vék af fundi undir þessum lið.
Heiðar Hrafn Halldórsson vék af fundi undir þessum lið.
Byggðarráð Norðurþings - 294. fundur - 27.06.2019
Í umboði sveitarstjórnar hefur byggðarráð til umfjöllunar staðfestingu á ráðningu hafnarstjóra Norðurþings. Á 36. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
"Fyrir liggur tillaga sem var lögð fram í byggðarráði af fjármálastjóra í fjarveru sveitarstjóra um ráðningu á Þóri Erni Gunnarssyni í stöðu hafnastjóra Norðurþings.
Skipulags- og framkvæmdaráð tekur undir tillögu fjármálastjóra samkvæmt fyrirliggjandi gögnum.
Heiðar Hrafn Halldórsson vék af fundi undir þessum lið."
"Fyrir liggur tillaga sem var lögð fram í byggðarráði af fjármálastjóra í fjarveru sveitarstjóra um ráðningu á Þóri Erni Gunnarssyni í stöðu hafnastjóra Norðurþings.
Skipulags- og framkvæmdaráð tekur undir tillögu fjármálastjóra samkvæmt fyrirliggjandi gögnum.
Heiðar Hrafn Halldórsson vék af fundi undir þessum lið."
Byggðarráð felur sveitarstjóra að ganga til samninga við Þórir Örn Gunnarsson skv. áherslum sem komu fram á fundinum.
Byggðarráð Norðurþings - 295. fundur - 11.07.2019
Ráðning hafnarstjóra er staðfest og fyrirliggjandi ráðningarsamningur er samþykktur með áorðnum breytingum á grein nr. 4.
Byggðarráð óskar Þóri Erni Gunnarssyni velfarnaðar í starfi sínu fyrir Hafnasjóð Norðurþings.
Byggðarráð óskar Þóri Erni Gunnarssyni velfarnaðar í starfi sínu fyrir Hafnasjóð Norðurþings.
Skipulags- og framkvæmdaráð fer með málefni Hafnasjóðs Norðurþings og því mun málið fara þar til umsagnar á næsta fundi ráðsins og síðan til ákvörðunar í byggðarráði sem fer með umboð sveitarstjórnar í sumarleyfi hennar.