Skíðasvæði í Reyðarárhnjúk - rekstur 2020
Málsnúmer 202001008
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 52. fundur - 06.01.2020
Til umfjöllunar er rekstur skíðasvæðis við Reyðarárhnjúk árið 2020.
Fjölskylduráð ræddi fyrirkomulag um ýmis atriði tengd rekstri skíðasvæðis við Reyðarárhnjúk.
Fjölskylduráð - 53. fundur - 13.01.2020
Umfjöllun um rekstur skíðasvæðis við Reyðarárhnjúk veturinn 2020.
Fjölskylduráð samþykkti eftirfarandi gjaldskrá fyrir skíðasvæðið við Reyðarárhnjúk. Gildir einnig fyrir skíðagöngusvæðið.
Stakur dagur:
Fullorðnir: 1000 kr.
Börn undir grunnskólaaldri: frítt
Börn 6 ára - 17 ára: 500 kr.
Eldri borgarar: 500 kr.
Öryrkjar: 500 kr.
Árskort fyrir árið 2020:
Fullorðnir: 10.000 kr.
Börn 6 - 17 ára: 5.000 kr.
Eldri borgarar: 5.000 kr.
Öryrkjar: 5.000 kr.
Stakan dag verður hægt að greiða í lyftuskúr við Reyðarárhnjúk.
Árskort eru seld í afgreiðslu Sundlaugar Húsavíkur.
Ráðið vísar gjaldskránni til staðfestingar í sveitarstjórn.
Gjaldskrá tekur gildi 1.febrúar með fyrirvara um samþykki í sveitarstjórn.
Stakur dagur:
Fullorðnir: 1000 kr.
Börn undir grunnskólaaldri: frítt
Börn 6 ára - 17 ára: 500 kr.
Eldri borgarar: 500 kr.
Öryrkjar: 500 kr.
Árskort fyrir árið 2020:
Fullorðnir: 10.000 kr.
Börn 6 - 17 ára: 5.000 kr.
Eldri borgarar: 5.000 kr.
Öryrkjar: 5.000 kr.
Stakan dag verður hægt að greiða í lyftuskúr við Reyðarárhnjúk.
Árskort eru seld í afgreiðslu Sundlaugar Húsavíkur.
Ráðið vísar gjaldskránni til staðfestingar í sveitarstjórn.
Gjaldskrá tekur gildi 1.febrúar með fyrirvara um samþykki í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 98. fundur - 21.01.2020
Á 53. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað;
Fjölskylduráð samþykkti eftirfarandi gjaldskrá fyrir skíðasvæðið við Reyðarárhnjúk. Gildir einnig fyrir skíðagöngusvæðið.
Stakur dagur:
Fullorðnir: 1000 kr.
Börn undir grunnskólaaldri: frítt
Börn 6 ára - 17 ára: 500 kr.
Eldri borgarar: 500 kr.
Öryrkjar: 500 kr.
Árskort fyrir árið 2020:
Fullorðnir: 10.000 kr.
Börn 6 - 17 ára: 5.000 kr.
Eldri borgarar: 5.000 kr.
Öryrkjar: 5.000 kr.
Stakan dag verður hægt að greiða í lyftuskúr við Reyðarárhnjúk.
Árskort eru seld í afgreiðslu Sundlaugar Húsavíkur.
Ráðið vísar gjaldskránni til staðfestingar í sveitarstjórn.
Gjaldskrá tekur gildi 1.febrúar með fyrirvara um samþykki í sveitarstjórn.
Fjölskylduráð samþykkti eftirfarandi gjaldskrá fyrir skíðasvæðið við Reyðarárhnjúk. Gildir einnig fyrir skíðagöngusvæðið.
Stakur dagur:
Fullorðnir: 1000 kr.
Börn undir grunnskólaaldri: frítt
Börn 6 ára - 17 ára: 500 kr.
Eldri borgarar: 500 kr.
Öryrkjar: 500 kr.
Árskort fyrir árið 2020:
Fullorðnir: 10.000 kr.
Börn 6 - 17 ára: 5.000 kr.
Eldri borgarar: 5.000 kr.
Öryrkjar: 5.000 kr.
Stakan dag verður hægt að greiða í lyftuskúr við Reyðarárhnjúk.
Árskort eru seld í afgreiðslu Sundlaugar Húsavíkur.
Ráðið vísar gjaldskránni til staðfestingar í sveitarstjórn.
Gjaldskrá tekur gildi 1.febrúar með fyrirvara um samþykki í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða gjaldskránna.
Fjölskylduráð - 54. fundur - 27.01.2020
Til umfjöllunar er opnunartími í skíðalyftu við Reyðarárhnjúk árið 2020.
Fjölskylduráð leggur til að almennur opnunartími í skíðalyftu við Reyðarárhnjúk verði eftirfarandi:
Mánudaga er lokað.
Þriðjudaga - föstudaga verður opið frá 15:30 - 19:00.
Um helgar verði opið frá 13:00 - 17:00.
Ráðið felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að virkja aðgengi að upplýsingum um opnunartíma.
Ráðið minnir á að stakan dag verður hægt að greiða í lyftuskúr við Reyðarárhnjúk.
Árskort eru seld í afgreiðslu Sundlaugar Húsavíkur. Gjaldskrá Skíðasvæðis má finna á vef Norðurþings www.nordurthing.is/is/stjornsysla/skjol-og-utgefid-efni/gjarldskra-prufa
Gjaldskrá tekur gildi 1. febrúar 2020.
Mánudaga er lokað.
Þriðjudaga - föstudaga verður opið frá 15:30 - 19:00.
Um helgar verði opið frá 13:00 - 17:00.
Ráðið felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að virkja aðgengi að upplýsingum um opnunartíma.
Ráðið minnir á að stakan dag verður hægt að greiða í lyftuskúr við Reyðarárhnjúk.
Árskort eru seld í afgreiðslu Sundlaugar Húsavíkur. Gjaldskrá Skíðasvæðis má finna á vef Norðurþings www.nordurthing.is/is/stjornsysla/skjol-og-utgefid-efni/gjarldskra-prufa
Gjaldskrá tekur gildi 1. febrúar 2020.
Fjölskylduráð - 55. fundur - 10.02.2020
Fyrir fjölskylduráð liggur minnisblað um starfsemi skíðasvæðis í Reyðarárhnjúk
Fjölskylduráð fjallaði um minnisblað íþrótta- og tómstundafulltrúi um stöðu svæðisins en talsvert hefur verið um bilun að ræða á lyftunni sem og veðurfar ekki verið hagstætt.
Unnið hefur verið að því að koma í veg fyrir síendurtekna bilun sem er að öryggisrás lyftu hefur verið að slá lyftunni út við álag eða af öðrum orsökum.
Upplýsingasíðuna SKÍÐASVÆÐI NORÐURÞINGS er hægt að finna á facebook.
Unnið hefur verið að því að koma í veg fyrir síendurtekna bilun sem er að öryggisrás lyftu hefur verið að slá lyftunni út við álag eða af öðrum orsökum.
Upplýsingasíðuna SKÍÐASVÆÐI NORÐURÞINGS er hægt að finna á facebook.
Fjölskylduráð - 57. fundur - 02.03.2020
Fjölskylduráð fjallar um stöðu skíðamannvirkja við Reyðarárhnjúk.
Fjölskylduráð fjallaði um stöðu skíðamannvirkja við Reyðarárhnjúk vegna langvarandi bilana í lyftubúnaði samþykkir ráðið að gjaldskrá skíðasvæðisins taki gildi 1. apríl en ekki 1. febrúar eins og áður hafði verið ákveðið til þess að koma móts við skíðaiðkendur.
Fjölskylduráð - 64. fundur - 25.05.2020
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar opnun gönguskíðarbrautar.
Fjölskylduráð felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að sjá til þess að skíðagönguspor verði troðið um næstu Hvítasunnuhelgi og það verði síðasta skiptið á þessum skíðavetri.
Bent er á facebooksíðu Skíðasvæði Norðurþings.
Bent er á facebooksíðu Skíðasvæði Norðurþings.