Framkvæmdaáætlun í barnavernd
Málsnúmer 202001036
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 53. fundur - 13.01.2020
Starfsáætlun barnaverndar og framkvæmdaáætlun í barnavernd kjörtímabilið 2018-2021 lögð fram til kynningar.
Félagsmálastjóri lagði fram til kynningar starfsáætlun barnaverndar og framkvæmdaáætlun í barnavernd. Ráðið stefnir á að aðgerðaráætlun í barnavernd liggi fyrir í lok mars 2020.
Fjölskylduráð - 67. fundur - 22.06.2020
Framkvæmdaáætlun í barnavernd lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar. Ráðið felur sviðstjórum að ljúka gerð áætlunarinnar og leggja fyrir ráðið á næsta fundi þess.
Fjölskylduráð - 68. fundur - 29.06.2020
Fyrir fjölskylduráð liggur framkvæmdaáætlun í barnavernd til samþykktar.
Fjölskylduráð samþykkir framkvæmdaáætlunina með áorðnum breytingum og vísar henni til samþykktar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 105. fundur - 25.08.2020
Á 68. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir framkvæmdaáætlunina með áorðnum breytingum og vísar henni til samþykktar í sveitarstjórn.
Fjölskylduráð samþykkir framkvæmdaáætlunina með áorðnum breytingum og vísar henni til samþykktar í sveitarstjórn.
Til máls tók: Kolbrún Ada.
Sveitarstjórn samþykkir framlagða áætlun samhljóða.
Sveitarstjórn samþykkir framlagða áætlun samhljóða.
Fjölskylduráð - 140. fundur - 31.01.2023
Norðurþingi ber að vinna framkvæmdaáætlun í barnavernd 2022-2025
fyrri áætlun er í fylgiskjölum svo fulltrúar geti kynnt sér hvað um ræðir,.
fyrri áætlun er í fylgiskjölum svo fulltrúar geti kynnt sér hvað um ræðir,.
Málinu frestað til næsta fundar.
Fjölskylduráð - 141. fundur - 07.02.2023
Á 140. fundi fjölskylduráðs 31.01.2023, var málinu frestað til næsta fundar.
Fjölskylduráð hyggst halda vinnufund á næstu vikum vegna endurskoðunar á framkvæmdaáætluninni.
Fjölskylduráð - 153. fundur - 23.05.2023
Til umfjöllunar er framkvæmdaáætlun í barnavernd.
Fjölskylduráð felur félagsmálastjóra að ljúka við framkvæmdaáætlun í barnavernd og leggja fyrir ráðið að nýju.