Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings
1.Stefán Guðmundsson f.h. Gentle Giants-Hvalaferðir ehf. óskar eftir rýmri nýtingarrétti á Hafnarstétt 5
Málsnúmer 201205038Vakta málsnúmer
2.Egill Olgeirsson hjá Mannvit sækir um byggingarleyfi fyrir hús við íþróttavöll
Málsnúmer 201203096Vakta málsnúmer
3.Svan Jörgensen óskar eftir leyfi til að breyta gluggum að Baughóli 17
Málsnúmer 201205030Vakta málsnúmer
4.Dagbjartur Sigtryggsson sækir um leyfi til að gera bílstæði á lóðinni Höfðabrekku 19
Málsnúmer 201205029Vakta málsnúmer
5.Íslandsbanki sækir um byggingarleyfi fyrir skýli við starfsmannainngang að Stóragarði 1
Málsnúmer 201205028Vakta málsnúmer
6.Áki Hauksson f.h. eigenda eigna við Garðarsbraut 18, 18a og 20- Ósk um samstarf framkvæmda við Gudjohnsensreit
Málsnúmer 201204028Vakta málsnúmer
7.Örlygur Hnefill Örlygsson f.h. Gistiheimilis Húsavíkur ehf. sækir um leyfi fyrir skilti
Málsnúmer 201206046Vakta málsnúmer
8.Sævar Guðbrandsson óskar eftir tilfærslu á spennistöð við Langholt
Málsnúmer 201206045Vakta málsnúmer
9.Norðursigling sækir um stöðuleyfi fyrir söluaðstöðu fyrir ofan Skuld, Húsavík
Málsnúmer 201206030Vakta málsnúmer
10.Trésmiðjan Rein ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir iðnaðarhús að Víðimóum 14
Málsnúmer 201206026Vakta málsnúmer
11.Gentle Giants-Hvalaferðir ehf. sækja um stöðuleyfi fyrir tengibyggingu milli smáhýsa á þaki Hafnarstéttar 7
Málsnúmer 201206023Vakta málsnúmer
12.Stefán Guðmundsson f.h. Gentle Giants-Hvalaferðir ehf. óskar eftir svörum um skiltamál
Málsnúmer 201205042Vakta málsnúmer
13.Tillaga að breyttu deiliskipulagi hesthúsahverfis í Saltvík
Málsnúmer 201206044Vakta málsnúmer
14.Stefán Guðmundsson f.h. Gentle Giants-Hvalaferðir ehf. óskar eftir leyfi fyrir staðsetningu skúra af Hafnarstétt 5
Málsnúmer 201205040Vakta málsnúmer
15.Stefán Guðmundsson f.h. Gentle Giants-Hvalaferðir ehf. óskar eftir leiðréttingu á meintu misræmi á gjaldtöku samkeppnisaðila
Málsnúmer 201205041Vakta málsnúmer
16.Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Örlygi H. Örlygssyni v/Gistiheimilis Húsavíkur, Höfða 24b, Húsavík
Málsnúmer 201205049Vakta málsnúmer
17.Rarik ohf. sækir um leyfi til að leggja tvo 12KV jarðstrengi frá aðveitustöð, annan á Háhöfða og hinn út á Tjörnes
Málsnúmer 201205031Vakta málsnúmer
18.Inga Fanney Sigurðardóttir óskar eftir lóð í mynni Ásbyrgis
Málsnúmer 201206009Vakta málsnúmer
19.Jón Halldór Guðmundsson Ærlæk óskar eftir leyfi til að skipta út úr jörðinni og taka úr landbúnaðarnotum tveimur landspildum Dranghólum og Þrastarlundi
Málsnúmer 201205061Vakta málsnúmer
20.Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun vekja athygli á lögum um efnistöku, framkvæmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum
Málsnúmer 201206020Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar.
21.Fornleifakönnun v/framkvæmda á Bakka
Málsnúmer 201205104Vakta málsnúmer
22.Frá Iðnaðarráðuneyti varðandi mótun stefnu um lagningu raflína í jörð
Málsnúmer 201204002Vakta málsnúmer
og aðra sem áhuga hafa til að kynna sér þingsályktunartillöguna og senda athugasemdir og ábendingar, sem varða mótun stefnu um raflínur í jörð, til nefndarinnar.
Erindi til Norðurþings fylgdi ekki afrit tillögunnar og ekki tókst nefndinni að finna hana á vef ráðuneytisins. Nefndin hefur því ekki haft tök á að kynna sér hana til umsagnar.
23.Tillaga að breyttu deiliskipulagi iðnaðarsvæðis við Kaldbak
Málsnúmer 201206043Vakta málsnúmer
24.Trésmiðjan Rein ehf. óskar eftir breytingu á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis við Kaldbak
Málsnúmer 201206025Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 13:00.