Sveitarstjórn Norðurþings
Dagskrá
1.Samstarfssamningur Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra
Málsnúmer 202211017Vakta málsnúmer
Byggðarráð staðfestir fyrirliggjandi samning og vísar honum til samþykktar í sveitarstjórn.
2.Verkefni vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis
Málsnúmer 202111014Vakta málsnúmer
Á 147. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi uppfærslu á samningi. Ráðið vísar uppfærslu samnings til samþykktar í sveitarstjórn.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi uppfærslu á samningi. Ráðið vísar uppfærslu samnings til samþykktar í sveitarstjórn.
Til máls tók: Eysteinn.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða uppfærðan samning.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða uppfærðan samning.
3.Ósk um endurnýjun á landleigusamningi við Skotfélag Húsavíkur
Málsnúmer 202302053Vakta málsnúmer
Á 148. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að landleigusamningur um skotsvæði í Vallmóum verði endurnýjaður til 20 ára.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að landleigusamningur um skotsvæði í Vallmóum verði endurnýjaður til 20 ára.
Sveitarstjórn samþykkir tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs samhljóða.
4.Ósk um stækkun lóðar við Dettifoss Guesthouse
Málsnúmer 202301056Vakta málsnúmer
Á 148. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Stóranúpi ehf verði boðinn lóðarsamningur á grundvelli fyrirliggjandi lóðarblaðs.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Stóranúpi ehf verði boðinn lóðarsamningur á grundvelli fyrirliggjandi lóðarblaðs.
Sveitarstjórn samþykkir tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs samhljóða.
5.Tillaga að lóðarblaði fyrir Bakkagötu 15
Málsnúmer 202302061Vakta málsnúmer
Á 148. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að gefinn verði út nýr lóðarleigusamningur fyrir húsið á grundvelli framlagðrar tillögu.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að gefinn verði út nýr lóðarleigusamningur fyrir húsið á grundvelli framlagðrar tillögu.
Sveitarstjórn samþykkir tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs samhljóða.
6.EMAR byggingavörur ehf.óska eftir lóð að Drafnargötu 1, Kópaskeri
Málsnúmer 202303026Vakta málsnúmer
Á 149. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðinni að Drafnargötu 1 verði úthlutað til fyrirtækisins EMAR byggingavörur ehf.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðinni að Drafnargötu 1 verði úthlutað til fyrirtækisins EMAR byggingavörur ehf.
Til máls tóku: Benóný og Hjálmar.
Sveitarstjórn samþykkir tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs samhljóða.
Sveitarstjórn samþykkir tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs samhljóða.
7.Deiliskipulag Fiskeldið Haukamýri
Málsnúmer 202202058Vakta málsnúmer
Á 149. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að skipulagið verði samþykkt með þeim lagfæringum sem gerðar hafa verið.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að skipulagið verði samþykkt með þeim lagfæringum sem gerðar hafa verið.
Sveitarstjórn samþykkir tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs samhljóða.
8.Ósk um breytingu á aðalskipulagi Norðurþings vegna jarðstrengs í landi Brekku
Málsnúmer 202303020Vakta málsnúmer
Á 149. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð telur að breytingin sé í eðli sínu óveruleg þó um sé að ræða 66 kV rafstreng. Nýr jarðstrengur kæmi til með að vera stuttur og liggja um land þar sem landspjöll yrðu lítil sem engin til lengri tíma. Í hans stað yrði lögð niður loftlína sem hefur allnokkur sjónræn áhrif. Skipulags- og framkvæmdaráð leggur því til við sveitarstjórn að tillaga að breytingu aðalskipulags verði samþykkt sem óveruleg svo fremi að skilað verði inn til sveitarfélagsins skriflegu samþykki landeigenda.
Skipulags- og framkvæmdaráð telur að breytingin sé í eðli sínu óveruleg þó um sé að ræða 66 kV rafstreng. Nýr jarðstrengur kæmi til með að vera stuttur og liggja um land þar sem landspjöll yrðu lítil sem engin til lengri tíma. Í hans stað yrði lögð niður loftlína sem hefur allnokkur sjónræn áhrif. Skipulags- og framkvæmdaráð leggur því til við sveitarstjórn að tillaga að breytingu aðalskipulags verði samþykkt sem óveruleg svo fremi að skilað verði inn til sveitarfélagsins skriflegu samþykki landeigenda.
Sveitarstjórn samþykkir tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs samhljóða.
9.Breyting á aðalskipulagi Norðurþings vegna vatnstökuhola á Röndinni
Málsnúmer 202303051Vakta málsnúmer
Fyrir fundi sveitarstjórnar liggur tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 vegna vatnstökuhola á Röndinni við Kópasker sem unnin var að beiðni skipulags- og framkvæmdaráðs. Breytingin felur í sér stækkun iðnaðarsvæðis I1 á Kópaskeri til norðurs yfir það svæði sem í áður kynntri deiliskipulagstillögu var ætlað undir borholur og lagnir að fiskeldislóð. Tilgangur breytingarinnar er að setja skýra stefnu í aðalskipulagi um að umrætt svæði verði nýtt fyrir vatnstöku fyrir fiskeldið. Jafnframt liggur fyrir lítilsháttar breytt tillaga að deiliskipulagi fyrir fiskeldi á Röndinni þar sem bætt hefur verið inn í greinargerð texta um að breyting aðalskipulags og deiliskipulags verði auglýst samhliða.
Til máls tók: Hjálmar.
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkir samhljóða að auglýsa til almennrar kynningar skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 framlagða tillögu að breytingu aðalskipulags Norðurþings vegna vatnstökuhola á Röndinni við Kópasker. Samhliða kynningu aðalskipulagsbreytingar verði kynnt fyrirliggjandi tillaga að breytingu deiliskipulags fiskeldis á Röndinni. Skipulags- og byggingarfulltrúa verði falið að leita samþykkis Skipulagsstofnunar sbr. 3. mgr. 30 gr. skipulagslaga fyrir kynningu aðalskipulagsbreytingarinnar og auglýsa í framhaldinu skipulagstillögurnar samhliða.
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkir samhljóða að auglýsa til almennrar kynningar skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 framlagða tillögu að breytingu aðalskipulags Norðurþings vegna vatnstökuhola á Röndinni við Kópasker. Samhliða kynningu aðalskipulagsbreytingar verði kynnt fyrirliggjandi tillaga að breytingu deiliskipulags fiskeldis á Röndinni. Skipulags- og byggingarfulltrúa verði falið að leita samþykkis Skipulagsstofnunar sbr. 3. mgr. 30 gr. skipulagslaga fyrir kynningu aðalskipulagsbreytingarinnar og auglýsa í framhaldinu skipulagstillögurnar samhliða.
10.Stjórnskipulag og skipurit Norðurþings
Málsnúmer 202207036Vakta málsnúmer
Á 423. fundi byggðarráðs verði eftirfarandi bókað:
Byggðarráð samþykkir breytingar á stjórnskipulagi og skipuriti Norðurþings og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Byggðarráð samþykkir breytingar á stjórnskipulagi og skipuriti Norðurþings og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Til máls tók: Hafrún.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi breytingar á stjórnskipulagi og skipuriti Norðurþings.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi breytingar á stjórnskipulagi og skipuriti Norðurþings.
11.Skipulags- og framkvæmdaráð - 147
Málsnúmer 2302004FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 147. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Lagt fram til kynningar.
12.Skipulags- og framkvæmdaráð - 148
Málsnúmer 2302008FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 148. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Lagt fram til kynningar.
13.Skipulags- og framkvæmdaráð - 149
Málsnúmer 2302014FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 149. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Til máls tóku undir lið 2 "Breyting á deiliskipulagi Norðurhafnasvæðis": Aldey, Hafrún, Áki, Katrín, Hjálmar og Ingibjörg.
Til máls tóku undir lið 11 "Tjaldsvæði Norðurþings stöðumat": Hafrún og Katrín.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Til máls tóku undir lið 11 "Tjaldsvæði Norðurþings stöðumat": Hafrún og Katrín.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
14.Fjölskylduráð - 142
Málsnúmer 2302005FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 142. fundar fjölskylduráðs.
Til máls tók undir lið 7 "Samþætting skóla og frístundastarfs - starfsemi": Hafrún.
Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.
Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.
15.Fjölskylduráð - 143
Málsnúmer 2302010FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 143. fundar fjölskylduráðs.
Lagt fram til kynningar.
16.Byggðarráð Norðurþings - 421
Málsnúmer 2302006FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 421. fundar byggðarráðs.
Til máls tók undir lið 9 "Frumhagkvæmismat líforkuvers í Eyjafirði": Hafrún.
Til máls tók undir lið 14 "Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2023": Hafrún.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Til máls tók undir lið 14 "Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2023": Hafrún.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
17.Byggðarráð Norðurþings - 422
Málsnúmer 2302011FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 422. fundar byggðarráðs.
Til máls tók undir lið 3 "Jafnlaunavottun - úttekir 2019-2023": Benóný.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
18.Byggðarráð Norðurþings - 423
Málsnúmer 2303002FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 423. fundar byggðarráðs.
Lagt fram til kynningar.
19.Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 9
Málsnúmer 2302009FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 9. fundar stjórn hafnasjóðs Norðurþings.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 13:45.
Sveitarstjórn staðfestir samstarfssamninginn fyrir sitt leyti samhljóða.
Samningur verður til umfjöllunar á ársþingi SSNE, 14. - 15. apríl 2023.