Fara í efni

Fréttir

Vinafundir - rjúfum einangrun fólks með greindan heilabilunarsjúkdóm

Vinafundir - rjúfum einangrun fólks með greindan heilabilunarsjúkdóm

Þann 1. mars 2021 var fyrsti Vinafundur haldinn í Hlyn. Til fundarins var boðað í þeim tilgangi að rjúfa einangrun fólks með greindan heilabilunarsjúkdóm auk maka eða aðstandanda, með því að skapa stað og stund fyrir Vinafundinn.
27.09.2022
Tilkynningar
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis Í5 á Húsavík, Norðurþingi

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis Í5 á Húsavík, Norðurþingi

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 22. september 2022 að kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis Í5 á Húsavík skv. 1.mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingartillagan felur í sér breytingar á stærðum og byggingarskilmálum óbyggðra lóða, ásamt fjölda leyfilegra íbúða á tilteknum lóðum
26.09.2022
Tilkynningar
Sýningaropnun Listamanns Norðurþings 2022

Sýningaropnun Listamanns Norðurþings 2022

Marta Florczyk, listamaður Norðurþings 2022, opnar sýninguna sína Colors of Love á sunnudaginn 25. september nk. kl 17:00
22.09.2022
Tilkynningar
Kynningarfundur um Græna Iðngarða og uppbyggingu á iðnaðarsvæðinu á Bakka.

Kynningarfundur um Græna Iðngarða og uppbyggingu á iðnaðarsvæðinu á Bakka.

Boðað er til kynningarfundar þriðjudaginn 27. september nk. kl. 17:00 á Fosshótel Húsavík. Á fundinum verður kynnt vinna undanfarinna mánuði við samstarfsverkefni Íslandsstofu, Landsvirkjunar, Norðurþings og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um tækifæri Íslands og aðgerðir til að efla samkeppnishæfni Íslands á sviði vistvænna iðngarða.
20.09.2022
Tilkynningar
126. fundur sveitarstjórnar

126. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 126. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 22. september 2022 kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
20.09.2022
Tilkynningar
Menningar- og hrútadagar 2022 á Raufarhöfn

Menningar- og hrútadagar 2022 á Raufarhöfn

Á hverju ári eru haldnir menningardagar sem enda á Hrútadögum, fyrsta laugardag í október. Menningarvikan er sprengfull af viðburðum alla daga fyrir íbúa og gesti. Fastir liðir eru barsvar, tónleikar, kaffisamsæti, bíó og ýmislegt fleira
20.09.2022
Tilkynningar
Tillaga að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss að Lóni í Kelduhverfi

Tillaga að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss að Lóni í Kelduhverfi

Sveitarstjórn Norðurþings, að tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs, samþykkti á fundi sínum þann 18. ágúst 2022 að kynna tillögu að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss við Lón í Kelduhverfi skv. 1 mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
19.09.2022
Tilkynningar
Norðurþing auglýsir eftir atvinnu- og samfélagsfulltrúa

Norðurþing auglýsir eftir atvinnu- og samfélagsfulltrúa

Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir eftir Atvinnu- og samfélagsfulltrúa í Öxarfjarðarhérað.
15.09.2022
Tilkynningar
Rafmagnslaust verður í Kelduhverfi í dag

Rafmagnslaust verður í Kelduhverfi í dag

Rafmagnslaust verður í Kelduhverfi við Lónslón og nágrenni 15.09.2022 frá kl 13:00 til kl 17:00 vegna vinnu við spennustöðvar og háspennutengingar við Rifós. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar.
15.09.2022
Tilkynningar
Tónlistarnám fyrir fólk með sértækar stuðningsþarfir

Tónlistarnám fyrir fólk með sértækar stuðningsþarfir

Tónlistarskóli Húsavíkur fór í haust af stað með afar áhugavert verkefni sem miðar að því að gera tónlistarnám aðgengilegra fyrir fólk með sértækar stuðningsþarfir.
14.09.2022
Tilkynningar
Samþætting skóla- og frístundastarfs

Samþætting skóla- og frístundastarfs

Fjölskylduráð Norðurþings ákvað sl. vor að hefja vinnu við undirbúning samþættingar skóla- og frístundastarfs hjá börnum á aldrinum 4-10 ára.
12.09.2022
Tilkynningar
Fornleifarannsóknir á Búðarvelli

Fornleifarannsóknir á Búðarvelli

Vikuna 12.-16. september fara fram fornleifarannsóknir við Búðarvelli á Húsavík
07.09.2022
Tilkynningar