Forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn á Húsavík 20. september síðastliðinn í samvinnu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra og slökkviliðs Norðurþings. Þar komu saman nemendur Framhaldsskólans á Húsavík, nemendur í 10. bekk Borgarhólsskóla og nemendur á 1. ári í Framhaldsskólanum á Laugum.
Norðurþing, Sóknarnefnd Húsavíkurkirkju og Verbúiðir ehf. boða til kynningarfundar um lóðarfrágang við Húsavíkurkirkju og fyrrum verbúðarhús Hafnarsjóðs.
Þann 1. mars 2021 var fyrsti Vinafundur haldinn í Hlyn. Til fundarins var boðað í þeim tilgangi að rjúfa einangrun fólks með greindan heilabilunarsjúkdóm auk maka eða aðstandanda, með því að skapa stað og stund fyrir Vinafundinn.
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 22. september 2022 að kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis Í5 á Húsavík skv. 1.mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingartillagan felur í sér breytingar á stærðum og byggingarskilmálum
óbyggðra lóða, ásamt fjölda leyfilegra íbúða á tilteknum lóðum
Boðað er til kynningarfundar þriðjudaginn 27. september nk. kl. 17:00 á Fosshótel Húsavík.
Á fundinum verður kynnt vinna undanfarinna mánuði við samstarfsverkefni Íslandsstofu, Landsvirkjunar, Norðurþings og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um tækifæri Íslands og aðgerðir til að efla samkeppnishæfni Íslands á sviði vistvænna iðngarða.
Á hverju ári eru haldnir menningardagar sem enda á Hrútadögum, fyrsta laugardag í október.
Menningarvikan er sprengfull af viðburðum alla daga fyrir íbúa og gesti. Fastir liðir eru barsvar, tónleikar, kaffisamsæti, bíó og ýmislegt fleira
Sveitarstjórn Norðurþings, að tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs, samþykkti á fundi sínum þann 18. ágúst 2022 að kynna tillögu að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss við Lón í Kelduhverfi skv. 1 mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.