Fara í efni

Fréttir

Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings

Katrín hefur störf sem sveitarstjóri Norðurþings

Katrín Sigurjónsdóttir hóf störf sem sveitarstjóri í byrjun mánaðar.
05.08.2022
Tilkynningar
Óskað eftir starfsmanni í viðhaldsteymi Orkuveitu Húsavíkur

Óskað eftir starfsmanni í viðhaldsteymi Orkuveitu Húsavíkur

Orkuveita Húsavíkur óskar eftir að ráða öflugan einstakling í viðhaldsteymi áhaldahúss.
05.08.2022
Tilkynningar
Sumarlestur!

Sumarlestur!

Við hvetjum alla krakka til að lesa í sumar!
03.08.2022
Tilkynningar
Rafmagnslaust í Baldursbrekku og Garðarsbraut 3. ágúst

Rafmagnslaust í Baldursbrekku og Garðarsbraut 3. ágúst

Rafmagnslaust verður í Garðarsbraut 50-56 og 63 á Húsavík 03.08.2022 frá kl 12:00 til kl 13:00 vegna tengingar á stofnstreng. Einnir verður rafmagnslaust í Baldursbrekku á Húsavík 03.08.2022 frá kl 13:00 til kl 17:00 vegna útskiptingar á götus
02.08.2022
Tilkynningar
Sumarlokun Stjórnsýsluhússins á Húsavík

Sumarlokun Stjórnsýsluhússins á Húsavík

Móttaka í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings er lokuð frá 18. júlí til 2. ágúst
14.07.2022
Tilkynningar
Michael Given frá Hopp, Hafrún Olgeirsdóttir formaður byggðarráðs, Bergþór Bjarnason starfandi sveit…

Hopp á Húsavík

Við hjá Norðurþingi erum afar ánægð með að Hopp hafi ákveðið að bjóða upp á sína þjónustu á Húsavík og þar með boðið okkar fólki uppá grænan samgöngukost.
08.07.2022
Tilkynningar
Katrín Sigurjónsdóttir

Ráðning sveitarstjóra Norðurþings

Nýlega var starf sveitarstjóra Norðurþings auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 26. júní síðastliðinn. Alls sóttu 17 um stöðuna og fimm drógu umsókn sína til baka. Við þökkum umsækjendum kærlega fyrir sýndan áhuga á sveitarfélaginu. Ákveðið hefur verið að ráða Katrínu Sigurjónsdóttur sem sveitarstjóra Norðurþings og mun hún hefja störf í upphafi ágústmánaðar
08.07.2022
Tilkynningar
Umsækjendur um stöðu sveitarstjóra í Norðurþingi

Umsækjendur um stöðu sveitarstjóra í Norðurþingi

Umsóknarfrestur um stöðu sveitarstjóra Norðurþings rann út 26. júní síðastliðinn. 17 sóttu um stöðuna en 5 umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Nýr sveitarstjóri verður kynntur á allra næstu dögum.
07.07.2022
Tilkynningar
Ormahreinsun og bólusetning hunda og katta

Ormahreinsun og bólusetning hunda og katta

Við minnum alla hunda- og kattaeigendur á að fara með dýrin í árlega ormahreinsun hjá dýralækni. Einnig minnum við á bólusetningu dýra.
06.07.2022
Tilkynningar
Keldan

Keldan

Meginmarkmið Keldunnar er að tryggja markvissan og snemmtækan stuðning fyrir fjölskyldur, með það að leiðarljósi að skapa sterka tengingu og virkt samband á milli fjölskyldu- og fræðslusviðs, heilbrigðis- og frístundarþjónustu.
05.07.2022
Tilkynningar
Rafmagnslaust í Reykjahverfi 30. júní

Rafmagnslaust í Reykjahverfi 30. júní

Rafmagnslaust verður í Reykjahverfi frá Smiðjuteigi að Reykjarhóli á morgun fimmtudaginn 30.06.2022 frá kl 10:00 til kl 14:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
29.06.2022
Tilkynningar
Lokað fyrir heitt vatn í Laugarbrekku og svæði kringum Höfða

Lokað fyrir heitt vatn í Laugarbrekku og svæði kringum Höfða

Lokað fyrir heitt vatn í Laugabrekku og svæði kringum Höfða þann 24. júní
23.06.2022
Tilkynningar