Rafmagnslaust verður í Kelduhverfi við Lónslón og nágrenni 15.09.2022 frá kl 13:00 til kl 17:00 vegna vinnu við spennustöðvar og háspennutengingar við Rifós. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar.
Tónlistarskóli Húsavíkur fór í haust af stað með afar áhugavert verkefni sem miðar að því að gera tónlistarnám aðgengilegra fyrir fólk með sértækar stuðningsþarfir.
Í júni 2019 rættist langþráður draumur hjá notendum og starfsfólki Miðjunnar á Húsavík að hafa möguleika á að geta rekið eigið kaffihús, er Norðurþing lánaði þeim aðstöðu í Kvíabekk sem er staðsett í Skrúðgarðinum á Húsavík.
Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2022 og skulu umsóknir sendar rafrænt á oldrunarrad@oldrunarrad.is eða til Öldrunarráðs Íslands, Snorrabraut 58, 105 Reykjavík.
Í tilefni af 75 ára afmæli RARIK verður efnt til málþinga í september í Stykkishólmi, á Selfossi, Egilsstöðum og Akureyri, dagana 7. til 13. september.
Norðanátt býður upp á öflugt Vaxtarrými í annað sinn í haust þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið.