Fara í efni

Fréttir

Stefán Pétur Sólveigarson, verkefnastjór Fab Lab Húsavík og Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri No…

Samningur undirritaður við FabLab-Húsavík

Í gær undirrituðu Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri, og Stefán Pétur Sólveigarson, verkefnastjóri FabLab-Húsavík samning Norðurþings við FabLab-Húsavík.
30.11.2022
Tilkynningar
128. fundur sveitarstjórnar

128. fundur sveitarstjórnar

128. fundur sveitarstjórnar
29.11.2022
Tilkynningar
Mynd: unsplash

Tendrun jólatrés á Raufarhöfn

Fimmtudaginn 1. desember 2022 verður tendrað á jólatrénu á Raufarhöfn kl. 17:00 Þá verður dansað, sungið og boðið verður uppá heitt súkkulaði. Tökum fagnandi á móti aðventunni og sjáumst í jólastemmingu.
29.11.2022
Tilkynningar
Tendrun jólatrés á Húsavík

Tendrun jólatrés á Húsavík

Föstudaginn 2. desember kl. 17:00 verða ljósin tendruð á jólatréinu á Húsavík (Vegamótatorgi). Katrín sveitarstjóri mun ávarpa gesti og Sólveig Halla flytur hugvekju. Soroptimistakonur verða með heitt kakó til sölu og allar líkur á því að rauðklæddir gestir láti sjá sig.
29.11.2022
Tilkynningar
Jólatré Húsavíkur 2022

Jólatré Húsavíkur 2022

Búið er að kjósa um hvaða tré verður jólatré Húsavíkur í ár.
28.11.2022
Tilkynningar
Tilkynning frá Slökkviliði Norðurþings

Tilkynning frá Slökkviliði Norðurþings

Tilkynning frá Slökkviliði Norðurþings
28.11.2022
Tilkynningar
Tendrun jólatrés á Kópaskeri

Tendrun jólatrés á Kópaskeri

Sunnudaginn 27. nóvember 2022 verður tendrað á jólatrénu kl. 16 á Kópaskeri.
25.11.2022
Tilkynningar
Golfskálavegur

Unnið er að malbikun á Golfskálavegi

Nú er er verið að malbika nýjan veg upp að golfskála.
23.11.2022
Tilkynningar
Kynning á tillögu að deiliskipulagi Fiskeldis Haukamýri á  Húsavík.

Kynning á tillögu að deiliskipulagi Fiskeldis Haukamýri á Húsavík.

Sveitarstjórn Norðurþings hefur ákveðið að kynna tillögu að deiliskipulagi fyrir Fiskeldið að Haukamýri á Húsavík.
23.11.2022
Tilkynningar
Leikskólakennarar eða annað starfsfólk óskast í leikskólann Grænuvelli

Leikskólakennarar eða annað starfsfólk óskast í leikskólann Grænuvelli

Vegna fjölgunar barna á Grænuvöllum auglýsir leikskólinn eftir þremur kennurum með leyfisbréf til kennslu eða starfsfólki með aðra uppeldismenntun eða reynslu. Störfin henta hvaða kyni sem er.
23.11.2022
Tilkynningar
Kynning skipulagslýsingar vegna deiliskipulags skólasvæðis á Húsavík

Kynning skipulagslýsingar vegna deiliskipulags skólasvæðis á Húsavík

Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 15. nóvember 2022 að kynna skipulagslýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna gerðar nýs deiliskipulags fyrir skólasvæðið á Húsavík. Vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar húsnæðis fyrir frístund barna er mikilvægt að deiliskipuleggja skólasvæðið.
23.11.2022
Tilkynningar
Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir starfsmanni tímabundið í afleysingar

Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir starfsmanni tímabundið í afleysingar

Í Grunnskóla Raufarhafnar sem er samrekinn leik-og grunnskóli eru 6 grunnskólanemendur í 2. – 9.bekk í einum námshópi og 3 börn á leikskólaaldri. Auglýst er eftir starfsmanni tímabundið í 100% stöðu til að sinna fjölþættu starfi innan Grunnskóla Raufarhafnar. Starfsmaður þarf að geta hafið störf strax eða sem allra fyrst.
22.11.2022
Tilkynningar