Fara í efni

Fréttir

Framboð til sveitarstjórnar Norðurþings 2022

Framboð til sveitarstjórnar Norðurþings 2022

Fimm framboð bjóða fram í kosningum til sveitarstjórnar Norðurþings, sem fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Framboðslistarnir hafa verið yfirfarnir og samþykktir.
12.04.2022
Tilkynningar
Guðni Bragason

Ráðið hefur verið í stöðu skólastjóra Tónlistarskóla Húsavíkur

Guðni Bragason hefur verið ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Húsavíkur og mun hann hefja störf 1. júlí.
07.04.2022
Tilkynningar
Rafmagnslaust í Stekkjarholti og Stakkholti þann 7. apríl frá 10:00 -10:30

Rafmagnslaust í Stekkjarholti og Stakkholti þann 7. apríl frá 10:00 -10:30

Rafmagnslaust í Stekkjarholti og Stakkholi þann 7. apríl frá 10:00 -10:30
06.04.2022
Tilkynningar
Framkvæmda- og þjónustufulltrúi Norðurþings

Framkvæmda- og þjónustufulltrúi Norðurþings

Skipulags- og framkvæmdasvið Norðurþings auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmda- og þjónustufulltrúa hjá sveitarfélaginu. Starfshlutfallið er 100% og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
06.04.2022
Tilkynningar
Sagan af bláa hnettinum í Borgarhólsskóla

Sagan af bláa hnettinum í Borgarhólsskóla

Nemendur sjöunda bekkjar í Borgahólsskóla hafa undanfarið unnið að uppsetningu á leikritinu Sagan af bláa hnettinum í leikstjórn Arnþórs Þórsteinssonar.
06.04.2022
Tilkynningar
Buch-Orkugangan 2022

Buch-Orkugangan 2022

Orkugangan fer fram á Húsavík um helgina!
06.04.2022
Tilkynningar
Grunnskóli Raufarhafnar - Laust starf til umsóknar

Grunnskóli Raufarhafnar - Laust starf til umsóknar

Staða umsjónarkennara er laus til umsóknar í afleysingar til eins árs í 100% starf
31.03.2022
Tilkynningar
Kjartan Páll, Birna, Nanna Steina og Olga

Nýr frisbígolfvöllur á Raufarhöfn

Ungmennafélagið Austri setti á nýliðnu ári upp níu holu frisbígolfvöll á Raufarhöfn.
31.03.2022
Tilkynningar
Tilkynning til notenda á köldu vatni á Kópaskeri og næsta nágrenni

Tilkynning til notenda á köldu vatni á Kópaskeri og næsta nágrenni

Vegna vinnu við dælustöð, föstudaginn 1. apríl, mun þrýstingur á kalda vatninu minnka og eru notendur beðnir að fara sparlega með vatnið þann dag.
31.03.2022
Tilkynningar
Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmd

Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmd

Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmdir við jarðvegsskipti, skurðgröft og nýlagnir veitna við nýjan veg að golfskála á Húsavík
30.03.2022
Tilkynningar
Breyting á fyrirkomulagi varðandi umsækjendur um alþjóðlega vernd

Breyting á fyrirkomulagi varðandi umsækjendur um alþjóðlega vernd

Félagsþjónusta Norðurþings vill vekja athygli á breyttu fyrirkomulagi hjá sveitarfélaginu skv. tilmælum Útlendingastofnunar varðandi umsækjendur um alþjóðlega vernd sem ekki hafa fengið útgefið dvalarleyfi.
30.03.2022
Tilkynningar
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar og Berglind Jóna Þorláksdóttir skrifstofu-og sk…

Starfsfólk Stjórnsýsluhúsa Norðurþings heimsótti Dalvíkurbyggð

Starfsfólk Stjórnsýsluhúsa Norðurþings heimsótti Dalvíkurbyggð síðastliðinn föstudag.
29.03.2022
Tilkynningar