Fara í efni

Fréttir

Kjartan Páll, Birna, Nanna Steina og Olga

Nýr frisbígolfvöllur á Raufarhöfn

Ungmennafélagið Austri setti á nýliðnu ári upp níu holu frisbígolfvöll á Raufarhöfn.
31.03.2022
Tilkynningar
Tilkynning til notenda á köldu vatni á Kópaskeri og næsta nágrenni

Tilkynning til notenda á köldu vatni á Kópaskeri og næsta nágrenni

Vegna vinnu við dælustöð, föstudaginn 1. apríl, mun þrýstingur á kalda vatninu minnka og eru notendur beðnir að fara sparlega með vatnið þann dag.
31.03.2022
Tilkynningar
Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmd

Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmd

Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmdir við jarðvegsskipti, skurðgröft og nýlagnir veitna við nýjan veg að golfskála á Húsavík
30.03.2022
Tilkynningar
Breyting á fyrirkomulagi varðandi umsækjendur um alþjóðlega vernd

Breyting á fyrirkomulagi varðandi umsækjendur um alþjóðlega vernd

Félagsþjónusta Norðurþings vill vekja athygli á breyttu fyrirkomulagi hjá sveitarfélaginu skv. tilmælum Útlendingastofnunar varðandi umsækjendur um alþjóðlega vernd sem ekki hafa fengið útgefið dvalarleyfi.
30.03.2022
Tilkynningar
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar og Berglind Jóna Þorláksdóttir skrifstofu-og sk…

Starfsfólk Stjórnsýsluhúsa Norðurþings heimsótti Dalvíkurbyggð

Starfsfólk Stjórnsýsluhúsa Norðurþings heimsótti Dalvíkurbyggð síðastliðinn föstudag.
29.03.2022
Tilkynningar
Umhverfismatskýrsla um eldisstöð á Röndinni á Kópaskeri

Umhverfismatskýrsla um eldisstöð á Röndinni á Kópaskeri

Umhverfismatskýrsla um eldisstöð á Röndinni á Kópaskeri.
28.03.2022
Tilkynningar
Orkufundur á Húsavík

Orkufundur á Húsavík

Orkufundur á Húsavík þriðjudaginn 29. mars kl. 11:30 - 13:30 á Gamla Bauk.
28.03.2022
Tilkynningar
121. fundur sveitarstjórnar

121. fundur sveitarstjórnar

121. fundur sveitarstjórnar
26.03.2022
Tilkynningar
Stjórnsýsluhúsið á Húsavík verður lokað föstudaginn 25. mars

Stjórnsýsluhúsið á Húsavík verður lokað föstudaginn 25. mars

Stjórnsýsluhúsið á Húsavík verður lokað föstudaginn 25. mars vegna starfsmannaferðar
24.03.2022
Tilkynningar
Framboð til Sveitarstjórnar Norðurþings 2022

Framboð til Sveitarstjórnar Norðurþings 2022

Framboðum, ásamt nauðsynlegum fylgigögnum, skal skila á Skrifstofu Norðurþings á Húsavík fyrir þann tíma eða til Yfirkjörstjórnar Norðurþings, sem tekur á móti framboðum á Skrifstofu Norðurþings (suður inngangur) föstudaginn 8. apríl 2022 kl. 11:00-12:00.
23.03.2022
Tilkynningar
Tungumálakaffi á bókasafninu á Húsavík / Language Café at the Húsavík Library

Tungumálakaffi á bókasafninu á Húsavík / Language Café at the Húsavík Library

Laugardaginn 19. mars kl 11 verður tungumálakaffi á bókasafninu á Húsavík.
18.03.2022
Tilkynningar
Sumarstörf hjá Norðurþingi 2022

Sumarstörf hjá Norðurþingi 2022

Norðurþing auglýsir fjölbreytt og skemmtileg sumarstörf laus til umsóknar.
17.03.2022
Tilkynningar