Miðvikudaginn 16. mars verður íbúafundur á Húsavík þar sem Íslensk verðbréf hf. og Íslandsþari ehf. kynna fyrir úbuum Norðurþings hugmyndir og möguleika í nýsköpun á svæðinu.
Þann 24. febrúar komu fulltrúar frá Sóroptimistaklúbbi Húsavíkur og nágrennis, þær Harpa Hólmgrímsdóttir og Guðný María Waage, og afhentu Borginni frístund og skammtímadvöl ágóðann af sölu kærleikskúlunnar sem seld var á aðventu 2021
Leitað er að stjórnanda sem hefur metnað og býr yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi og framsækið skólastarf í samvinnu við starfsfólk, foreldra og nemendur
Leitað er að fjölhæfum tónlistarkennurum sem hafa metnað og búa yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi og framsækið skólastarf í samvinnu við annað starfsfólk, foreldra og nemendur.
Leikskólinn Grænuvellir auglýsir eftir kennurum með leyfisbréf til kennslu og öðru starfsfólki með aðra uppeldismenntun eða reynslu. Störfin henta hvaða kyni sem er.