Kraftmolta í boði Norðurþings - Norðurþing býður upp á moltu án endurgjalds á tveimur stöðum í bænum, þ.e. við Gróðurgáma sunnan við sorpstöð og á Húsavíkurleiti Norðan við brennustæði
Uppgræðsluverkefni - Skurðbrúnir
Norðurþing stendur í sumar fyrir uppgræðsluverkefni sem felur í sér uppgræðslu meðfram veginum að Skurðsbrúnanámu, norðan við Húsavík.
Í sumar eru fyrirhugaðar framkvæmdir á vegum Orkuveitu Húsavíkur ohf. og Norðurþings við Stangarbakka á Húsavík.
Verkefni OH miðar að því að aðskilja yfirborðsvatn úr fráveitukerfi á Húsavík, en með það að markmiði verður komið fyrir safnlögn eftir Stangarbakka sem mun í framtíðinni taka við stærstum hluta þess yfirborðsvatns sem í dag skilar sér í fráveitukerfi bæjarins.