Hverfisráð Öxarfjarðar 2019 - 2021
Málsnúmer 201908036
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 309. fundur - 21.11.2019
Fyrir byggðarráði liggur fundargerð hverfisráðs Öxarfjarðar frá 30. október s.l.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 311. fundur - 16.12.2019
Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 2. fundar hverfisráðs Öxarfjarðar frá 13. nóvember sl.
Umfjöllun um sundlaug í Lundi er vísað til fjölskylduráðs.
Öðrum liðum fundargerðarinnar er vísað til skipulags- og framkvæmdaráðs til umfjöllunar.
Öðrum liðum fundargerðarinnar er vísað til skipulags- og framkvæmdaráðs til umfjöllunar.
Fjölskylduráð - 52. fundur - 06.01.2020
Á 311. fundi Byggðarráðs Norðurþings var umfjöllun um sundlaugina í Lundi úr 12. fundargerð Hverfisráð Öxarfjarðar vísað til Fjölskylduráðs Norðurþings.
Ráðið samþykkir beiðni Hverfisráðs Öxarfjarðar og felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að vera í sambandi við fulltrúa hverfisráðsins.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 55. fundur - 14.01.2020
Hverfisráð Öxarfjarðar - fundargerð frá fundi 13.11.2019
1.
Fiskeldi við röndina- Beðið er um upplýsingar um hvar vegur að fyrirhuguðu fiskeldi á að liggja og hvort vegurinn inn í þorpið muni þola aukna þungaflutninga sem munu fylgja.
2.
Leikskólalóð Öxarfjarðarskóla- Beiðni um að stækka leikskólalóðina og bæta við leiktækjum
3.
Sparkvöllur- Beiðni um sparkvöll við Öxarfjarðarskóla
4.
Snjómokstur- ábendingar varðandi framkvæmd snjómoksturs á svæðinu og óskað er eftir upplýsingum um hvernig snjómokstri og hálkuvörnum er háttað á Kópaskeri.
5.
Sorpmál- vantar upplýsingar á fleiri tungumálum og það vantar flokkunartunnur við vinnustöðum ásamt því að það er þörf á móttöku á gleri
6.
Umhverfismál- Beiðni um úrbætur við hirðingu grænna svæða á Kópaskeri og við Lund
7.
Götur á Kópaskeri - bent er á þörf á úrbótum á götum á Kópaskeri
1.
Fiskeldi við röndina- Beðið er um upplýsingar um hvar vegur að fyrirhuguðu fiskeldi á að liggja og hvort vegurinn inn í þorpið muni þola aukna þungaflutninga sem munu fylgja.
2.
Leikskólalóð Öxarfjarðarskóla- Beiðni um að stækka leikskólalóðina og bæta við leiktækjum
3.
Sparkvöllur- Beiðni um sparkvöll við Öxarfjarðarskóla
4.
Snjómokstur- ábendingar varðandi framkvæmd snjómoksturs á svæðinu og óskað er eftir upplýsingum um hvernig snjómokstri og hálkuvörnum er háttað á Kópaskeri.
5.
Sorpmál- vantar upplýsingar á fleiri tungumálum og það vantar flokkunartunnur við vinnustöðum ásamt því að það er þörf á móttöku á gleri
6.
Umhverfismál- Beiðni um úrbætur við hirðingu grænna svæða á Kópaskeri og við Lund
7.
Götur á Kópaskeri - bent er á þörf á úrbótum á götum á Kópaskeri
1.Sú tillaga að deiliskipulagi fyrir fiskeldi á Röndinni sem nú er í kynningu gengur út frá að notaðar verði fyrirliggjandi umferðarleiðir til aðkomu að fiskeldinu. Sú tillaga sem er til kynningar er að mestu leiti í samræmi við þær hugmyndir sem kynntar voru á almennum fundi á Kópaskeri þann 25. september s.l. Að öllum líkindum mun þurfa að styrkja gatnakerfið vegna aukningar á umferðarþunga og verða þær aðgerðir skoðaðar nánar síðar.
Skipulags- og framkvæmdaráð beinir hverfisráði á að senda fyrirspurnina um hvort vegurinn þoli aukna þungaflutninga til vegagerðarinnar sem hefur umsjón með þjóðveg í þéttbýli.
2. Ráðið vísar þessum lið fundargerðar til fjölskylduráðs.
3. Ráðið vísar þessum lið fundargerðar til fjölskylduráðs.
4. Ráðið felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að tryggja upplýsingagjöf.
5. Sjá bókun ráðsins undir fundarlið 4. þessarar fundargerðar varðandi upplýsingar á fleiri tungumálum. Ráðið vísar á verktaka sorphirðu varðandi útfærslu á endurvinnslu.
6. Ráðið mun skoða þetta í samstarfi við framkvæmda- og þjónustufulltrúa.
7. Ljóst er að framkvæmdafé ársins 2020 mun ekki duga fyrir meiriháttar úrbótum á götum sveitarfélagsins.
Skipulags- og framkvæmdaráð beinir hverfisráði á að senda fyrirspurnina um hvort vegurinn þoli aukna þungaflutninga til vegagerðarinnar sem hefur umsjón með þjóðveg í þéttbýli.
2. Ráðið vísar þessum lið fundargerðar til fjölskylduráðs.
3. Ráðið vísar þessum lið fundargerðar til fjölskylduráðs.
4. Ráðið felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að tryggja upplýsingagjöf.
5. Sjá bókun ráðsins undir fundarlið 4. þessarar fundargerðar varðandi upplýsingar á fleiri tungumálum. Ráðið vísar á verktaka sorphirðu varðandi útfærslu á endurvinnslu.
6. Ráðið mun skoða þetta í samstarfi við framkvæmda- og þjónustufulltrúa.
7. Ljóst er að framkvæmdafé ársins 2020 mun ekki duga fyrir meiriháttar úrbótum á götum sveitarfélagsins.
Fjölskylduráð - 56. fundur - 24.02.2020
Á 55. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var liðum 2. og 3. úr fundargerð hverfisráðs Öxarfjarðar vísað til fjölskylduráðs.
2. Leikskólalóð Öxarfjarðarskóla- Beiðni um að stækka leikskólalóðina og bæta við leiktækjum.
3. Sparkvöllur- Beiðni um sparkvöll við Öxarfjarðarskóla.
2. Leikskólalóð Öxarfjarðarskóla- Beiðni um að stækka leikskólalóðina og bæta við leiktækjum.
3. Sparkvöllur- Beiðni um sparkvöll við Öxarfjarðarskóla.
Fjölskylduráð tekur undir með Hverfisráði Öxarfjarðar um að lóðin við leikskólann í Lundi þarfnist úrbóta og að fjölga þyrfti leiktækjum fyrir breiðan aldurshóp á þá lóð. Ráðið vísar því til skipulags- og framkvæmdaráðs að taka tillit til þess við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2021.
Ráðið telur ekki gerlegt að ráðast í framkvæmd á sparkvelli að svo stöddu þar sem slík framkvæmd er ekki á framkvæmdaáætlun ársins 2020.
Ráðið telur ekki gerlegt að ráðast í framkvæmd á sparkvelli að svo stöddu þar sem slík framkvæmd er ekki á framkvæmdaáætlun ársins 2020.
Byggðarráð Norðurþings - 330. fundur - 11.06.2020
Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 4. fundar Hverfisráðs Öxarfjarðar þann 20. maí sl.
Byggðarráð vísar málum númer 1, 2, 4, 5 og 6 til skipulags- og framkvæmdaráðs.
Sveitarstjóra er falið að senda ábendingu á Vegagerðina vegna máls númer 3.
Sveitarstjóra er falið að senda ábendingu á Vegagerðina vegna máls númer 3.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 71. fundur - 23.06.2020
Á 330. fundi byggðarráðs 11. júní var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð vísar málum númer 1, 2, 4, 5 og 6 til skipulags- og framkvæmdaráðs.
Liður 1. umsögn um ljósmyndasýningu og var afgreiddur frá skipulags- og framkvæmdaráði 2. júní s.l.
2. Aðgengi að fuglaskoðunarhúsi á Kópaskeri.
4. Viðhald á leikvöllum/íþróttavöllum á Kópaskeri og í Lundi.
5. Umhirða og viðhald eigna/svæða sveitarfélagsins í Öxarfjarðarhéraði, tjaldsvæði, opin svæði, sundlaugin o.fl.
6. Sumarstörf innan Öxarfjarðarhéraðs á vegum sveitarfélagsins.
Byggðarráð vísar málum númer 1, 2, 4, 5 og 6 til skipulags- og framkvæmdaráðs.
Liður 1. umsögn um ljósmyndasýningu og var afgreiddur frá skipulags- og framkvæmdaráði 2. júní s.l.
2. Aðgengi að fuglaskoðunarhúsi á Kópaskeri.
4. Viðhald á leikvöllum/íþróttavöllum á Kópaskeri og í Lundi.
5. Umhirða og viðhald eigna/svæða sveitarfélagsins í Öxarfjarðarhéraði, tjaldsvæði, opin svæði, sundlaugin o.fl.
6. Sumarstörf innan Öxarfjarðarhéraðs á vegum sveitarfélagsins.
Liður 1- umsögn um ljósmyndasýningu 202040087
Bókað 2. júní. 2020- Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að sýningin sé sett upp innan lands Norðurþings svo fremi að gengið verði frá skiltum með öruggum hætti m.t.t. foks og ekki verði af varanlegt jarðrask.
Liður 2. Aðgengi að fuglaskoðunarhúsi á Kópaskeri.
Búið er að vinna drög að aðgengi og hönnun af SSNE og er í kynningu hjá eigendum og hagaðilum. Stefnt er að því að sækja um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða haustið 2020.
Liður 4. Viðhald á leikvöllum/íþróttavöllum á Kópaskeri og Lundi.
Á fundi Skipulags- og framkvæmdaráðs 9. júní síðasliðnum voru samþykkt stækkun og úrbætur við leikskólann við Lund samkvæmt óskum starfsmanna.
Skipulags- og framkvæmdráð vísar því til fjölskylduráðs að taka út leikvöll á Kópaskeri og meta ástand hans.
Liður 5. Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að taka saman áætlun um hirðingu og viðhald svæða austan Húsavíkur og leggja fyrir ráðið ásamt því að senda svar til hverfisráðs Öxarfjarðar. Einnig felur ráðið framkvæmda- og þjónustufulltrúa að svara hverfisráði varðandi viðhald eigna austan Húsavíkur skv. áætlun sem liggur fyrir.
Liður 6. Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að svara hverfisráði þessu erindi. Ráðið vísar þessum lið einnig til fjölskylduráðs.
Bókað 2. júní. 2020- Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að sýningin sé sett upp innan lands Norðurþings svo fremi að gengið verði frá skiltum með öruggum hætti m.t.t. foks og ekki verði af varanlegt jarðrask.
Liður 2. Aðgengi að fuglaskoðunarhúsi á Kópaskeri.
Búið er að vinna drög að aðgengi og hönnun af SSNE og er í kynningu hjá eigendum og hagaðilum. Stefnt er að því að sækja um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða haustið 2020.
Liður 4. Viðhald á leikvöllum/íþróttavöllum á Kópaskeri og Lundi.
Á fundi Skipulags- og framkvæmdaráðs 9. júní síðasliðnum voru samþykkt stækkun og úrbætur við leikskólann við Lund samkvæmt óskum starfsmanna.
Skipulags- og framkvæmdráð vísar því til fjölskylduráðs að taka út leikvöll á Kópaskeri og meta ástand hans.
Liður 5. Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að taka saman áætlun um hirðingu og viðhald svæða austan Húsavíkur og leggja fyrir ráðið ásamt því að senda svar til hverfisráðs Öxarfjarðar. Einnig felur ráðið framkvæmda- og þjónustufulltrúa að svara hverfisráði varðandi viðhald eigna austan Húsavíkur skv. áætlun sem liggur fyrir.
Liður 6. Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að svara hverfisráði þessu erindi. Ráðið vísar þessum lið einnig til fjölskylduráðs.
Fjölskylduráð - 68. fundur - 29.06.2020
Á 71. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi m.a. bókað:
Liður 4. Viðhald á leikvöllum/íþróttavöllum á Kópaskeri og Lundi. Á fundi Skipulags- og framkvæmdaráðs 9. júní síðasliðnum voru samþykkt stækkun og úrbætur við leikskólann við Lund samkvæmt óskum starfsmanna.
Skipulags- og framkvæmdráð vísar því til fjölskylduráðs að taka út leikvöll á Kópaskeri og meta ástand hans.
Liður 6. Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að svara hverfisráði þessu erindi. Ráðið vísar þessum lið einnig til fjölskylduráðs.
Liður 4. Viðhald á leikvöllum/íþróttavöllum á Kópaskeri og Lundi. Á fundi Skipulags- og framkvæmdaráðs 9. júní síðasliðnum voru samþykkt stækkun og úrbætur við leikskólann við Lund samkvæmt óskum starfsmanna.
Skipulags- og framkvæmdráð vísar því til fjölskylduráðs að taka út leikvöll á Kópaskeri og meta ástand hans.
Liður 6. Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að svara hverfisráði þessu erindi. Ráðið vísar þessum lið einnig til fjölskylduráðs.
Fjölskylduráð fjallaði um úttekt á leikskólalóð leikskólans á Kópaskeri en búið er að taka lóðina út ásamt öðrum leikvöllum í sveitarfélaginu. Beðið er eftir niðurstöðu úr þeirri úttekt.
Ráðið fjallaði einnig um lið 6 í fundargerð hverfisráðs en þar óskar það eftir um upplýsingum um hvort störf fyrir ungmenni og unglinga verða í boði í Öxarfjarðarhéraði sumarið 2020. Störfin voru auglýst án staðsetningar. Íþrótta- og tómstundafulltrúi í samstarfi við atvinnurekendur og umsækjendur á svæðinu unnu að því að leysa málefni þeirra sem sóttu um með einum eða öðrum hætti. Atvinnurekendur lögðu sitt að mörkum til að lágmarka atvinnuleysi á svæðinu.
Ráðið fjallaði einnig um lið 6 í fundargerð hverfisráðs en þar óskar það eftir um upplýsingum um hvort störf fyrir ungmenni og unglinga verða í boði í Öxarfjarðarhéraði sumarið 2020. Störfin voru auglýst án staðsetningar. Íþrótta- og tómstundafulltrúi í samstarfi við atvinnurekendur og umsækjendur á svæðinu unnu að því að leysa málefni þeirra sem sóttu um með einum eða öðrum hætti. Atvinnurekendur lögðu sitt að mörkum til að lágmarka atvinnuleysi á svæðinu.
Byggðarráð Norðurþings - 339. fundur - 17.09.2020
Fyrir byggðarráði liggur fundargerð frá 20.2.2020 frá hverfisráði Öxarfjarðar. Fundargerðina gleymdist að senda inn á sínum tíma.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 351. fundur - 28.01.2021
Fyrir byggðarráði liggur fundargerð Hverfisráðs Öxarfjarðar frá 13. janúar sl.
Byggðarráð vísar máli númer 2 til fjölskylduráðs og málum 4 og 5 til skipulags- og framkvæmdaráðs.
Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.
Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 88. fundur - 02.02.2021
Á fundi byggðarráðs 28.01.2021 var tekin fyrir fundargerð hverfisráð Öxarfjarðar. Byggðarráð vísar málum 4. Snjómokstur og 5. Gámasvæði við Þverá til skipulags- og framkvæmdaráðs.
Skipulags- og framkvæmdaráð tók erindið fyrir á síðasta fundi ráðsins og málin eru í vinnslu.
Fjölskylduráð - 83. fundur - 08.02.2021
Á 351. fundi byggðarráðs var fundarlið 2 úr fundargerð hverfisráðs Öxarfjarðar frá 13. janúar sl. vísað til fjölskylduráðs en þar segir eftirfarandi: Óskað var eftir áliti hverfisráðs varðandi rekstrarfyrirkomulag sundlaugarinnar í Lundi sumarið 2021. Hverfisráð telur að best sé að Norðurþing taki að sér rekstur Sundlaugarinnar, þá vill ráðið einnig hvetja til þess að samráð verði haft við ferðaþjónustuaðila (t.d. Norðurhjara) á svæðinu varðandi opnunartima.
Fjölskylduráð þakkar hverfisráðinu fyrir álitið en telur það henta betur að rekstur sundlaugarinnar verði í höndum verktaka ef kostur er á. Ráðið felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að auglýsa eftir verktaka til reksturs sundlaugarinnar í Lundi.
Byggðarráð Norðurþings - 369. fundur - 19.08.2021
Fyrir byggðarráði liggur fundargerð Hverfisráðs Öxarfjarðar frá 22. febrúar sl.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 370. fundur - 02.09.2021
Fyrir byggðarráði liggur fundargerð hverfisráðs Öxarfjarðar frá 12. júlí sl.
Byggðarráð vísar málum 2, 4 og 5 til skipulags- og framkvæmdráðs.
Önnur mál lögð fram.
Önnur mál lögð fram.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 105. fundur - 14.09.2021
Byggðarráð vísar málum 2, 4 og 5 til skipulags- og framkvæmdráðs.
Skipulags- og framkvæmdaráð tekur fyrir fundargerð hverfisráðs Öxarfjarðar:
Liður 2
Röndin, gert er ráð fyrir uppbyggingu vegar frá fiskeldi að núverandi klæðningu á Röndinni.
Liður 4
Hraðhleðslustöðvar. Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að kanna möguleika á uppbyggingu hraðhleðslustöðva á Kópaskeri.
Liður 5
Rafmagnstenglar á tjaldsvæðinu á Kópaskeri. Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að kostnaðarmeta uppsetningu á fleiri rafmagnstenglum á tjaldstæðinu á Kópaskeri.
Liður 2
Röndin, gert er ráð fyrir uppbyggingu vegar frá fiskeldi að núverandi klæðningu á Röndinni.
Liður 4
Hraðhleðslustöðvar. Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að kanna möguleika á uppbyggingu hraðhleðslustöðva á Kópaskeri.
Liður 5
Rafmagnstenglar á tjaldsvæðinu á Kópaskeri. Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að kostnaðarmeta uppsetningu á fleiri rafmagnstenglum á tjaldstæðinu á Kópaskeri.