Hverfisráð Raufarhafnar 2023-2025
Málsnúmer 202401123
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 455. fundur - 01.02.2024
Fyrir byggðarráði liggur fundargerð Hverfisráðs Raufarhafnar frá 10. janúar sl.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 180. fundur - 06.02.2024
Á 455. fundi byggðarráðs 1. febrúar 2024 var eftirfarandi bókað:
Ráðið vísar lið 4) gámasvæði Raufarhafnar til umfjöllunar í skipulags- og framkvæmdaráði.
Ráðið vísar lið 4) gámasvæði Raufarhafnar til umfjöllunar í skipulags- og framkvæmdaráði.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að koma á laugardagsopnun á gámasvæði Raufarhafnar.
Skipulags- og framkvæmdaráði hugnast ekki að setja upp manngengt hlið við gámasvæðið.
Skipulags- og framkvæmdaráði hugnast ekki að setja upp manngengt hlið við gámasvæðið.
Orkuveita Húsavíkur ohf - 251. fundur - 12.03.2024
Á 455. fundi byggðarráðs þann 1. febrúar var 5. lið í fundargerð Hverfisráðs Raufarhafnar vísað til umfjöllunar hjá Orkuveitu Húsavíkur. Þar sem óskað er eftir að Orkuveita Húsavíkur sæki um styrk í Orkusjóð næstkomandi vor til jarðhitaleitar í og við Raufarhöfn.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. felur rekstrarstjóra að afla frekari gagna um fyrri jarðhitaleitir og leggja fyrir stjórn að nýju.
Byggðarráð Norðurþings - 474. fundur - 05.09.2024
Fyrir byggðarráði liggur fundargerð Hverfisráðs Raufarhafnar frá 19. ágúst sl.
Byggðarráð vísar eftirfarandi málum í neðangreindan farveg:
1. Sölumál eigna - ráðið þakkar hverfisráði Raufarhafnar fyrir góða samantekt á afstöðu sinnu og hefur ábendingar ráðsins til hliðsjónar við ákvörðunartöku á næstu misserum.
2. Byggðarráð felur sveitarstjóra að afla umbeðinna upplýsinga og miðla áfram til hverfisráðs.
3. Bílhræ og annað drasl - byggðarráð þakkar góða ábendingu og felur sveitarstjóra að vera í samtali við Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra um málið.
4. Vegur um Melrakkasléttu - byggðarráð felur sveitarstjóra að beita sér í málinu og vera í samtali við Vegagerðina.
1. Sölumál eigna - ráðið þakkar hverfisráði Raufarhafnar fyrir góða samantekt á afstöðu sinnu og hefur ábendingar ráðsins til hliðsjónar við ákvörðunartöku á næstu misserum.
2. Byggðarráð felur sveitarstjóra að afla umbeðinna upplýsinga og miðla áfram til hverfisráðs.
3. Bílhræ og annað drasl - byggðarráð þakkar góða ábendingu og felur sveitarstjóra að vera í samtali við Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra um málið.
4. Vegur um Melrakkasléttu - byggðarráð felur sveitarstjóra að beita sér í málinu og vera í samtali við Vegagerðina.
Ráðið vísar lið 4) gámasvæði Raufarhafnar til umfjöllunar í skipulags- og framkvæmdaráði.
Ráðið vísar lið 5) jarðhitaleit á og við Raufarhöfn til umfjöllunar hjá Orkuveitu Húsavíkur.
Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.