Fara í efni

Fréttir

Jólatré Húsavíkur 2021

Jólatré Húsavíkur 2021

Búið er að kjósa um hvaða tré verður jólatré Húsavíkur 2021
22.11.2021
Tilkynningar
Norðurþing óskar eftir að ráða fjármálastjóra

Norðurþing óskar eftir að ráða fjármálastjóra

Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi til að taka þátt í spennandi og krefjandi verkefnum hjá sveitarfélaginu. Fjármálastjóri hefur yfirumsjón með áætlanagerð og uppgjöri sveitarfélagsins og samhæfingu verkefna á sviði fjármála. Næsti yfirmaður er sveitarstjóri og er fjármálastjóri staðgengill hans.
19.11.2021
Tilkynningar
Mynd: HEI

Fyrsta skóflustunga tekin að nýju hjúkrunarheimili á Húsavík

Í dag var tekin fyrsta skóflustunga að nýju hjúkrunarheimili á Húsavík.
18.11.2021
Tilkynningar
Rafmagnslaust í Öxarfirði í dag

Rafmagnslaust í Öxarfirði í dag

Rafmagnslaust er á Núpi, Akurseli, Ærlækjaseli og Vðibakka. Unnið er að viðgerð og vonast er að rafmagn komi á klukkan 19:00 Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
17.11.2021
Tilkynningar
Jólafrí í leikskólum Norðurþings

Jólafrí í leikskólum Norðurþings

16.11.2021
Tilkynningar
Kjósum um jólatré Húsavíkur 2021 - framlengt til 21. nóvember

Kjósum um jólatré Húsavíkur 2021 - framlengt til 21. nóvember

Í dag hefst kosning um jólatré Húsavíkur árið 2021 og mun kosningin standa út fimmtudaginn 18. nóvember. Tilnefnd voru 4 glæsileg tré. Endilega takið þátt og velja það tré sem þið telið að sómi sér best sem jólatré Húsavíkur 2021.
16.11.2021
Tilkynningar
Sorphirða í Reykjahverfi

Sorphirða í Reykjahverfi

Samkvæmt sorphirðudagatali var áætlað að losa sorp í Reykjahverfi á morgun, miðvikudaginn 16. nóvember. Í þetta senn seinkar sorplosun um einn dag og verður því losað fimmtudagubb 17. nóvember.
15.11.2021
Tilkynningar
Rafmagnstruflanir í Öxarfirði í dag

Rafmagnstruflanir í Öxarfirði í dag

Rafmagnslaust verður í Öxarfirði á Skinnastöðum og Akur á morgun fimmtudaginn 11.11.2021
11.11.2021
Tilkynningar
Drífa Valdimarsdóttir, staðgengill sveitarstjóra ásamt Þorvaldi Þorsteinssyni, viðskiptastjóra Vís.

Norðurþing og Vís gera samning um tryggingar sveitarfélagsins

Á dögunum skrifuðu Vís og Norðurþing undir samning um tryggingar sveitarfélagsins til næstu þriggja ára.
10.11.2021
Tilkynningar
Til sölu: Fasteignin að Aðalbraut 20-22 á Raufarhöfn

Til sölu: Fasteignin að Aðalbraut 20-22 á Raufarhöfn

Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir til sölu fasteignina að Aðalbraut 20-22 á Raufarhöfn, F216-7244.
09.11.2021
Tilkynningar
Borgarhólsskóli auglýsir eftir kennara í upplýsinga- og tæknimennt

Borgarhólsskóli auglýsir eftir kennara í upplýsinga- og tæknimennt

Upplýsinga- og tæknimennt í 60% stöðu til vors með möguleika á framlengingu
02.11.2021
Tilkynningar