Fara í efni

Fréttir

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í Pálsgarð/Pálsreit

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í Pálsgarð/Pálsreit

Langar þig að gefa af þér og njóta samveru með skjólstæðingum?
16.01.2023
Tilkynningar
Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir starfsmanni í blandað starf

Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir starfsmanni í blandað starf

Auglýst er eftir starfsmanni í 100% stöðu til að sinna fjölþættu og blönduðu starfi innan Grunnskóla Raufarhafnar í samstarfi við kennara og annað starfsfólk. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
13.01.2023
Tilkynningar
mynd: sk unsplash vefsíða

Starfsmaður félagsstarfs aldraðra á Húsavík - Hreyfing, sköpun, fræðsla og lífsgleði

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir öflugum og skapandi starfsmanni í félagsstarf aldraðra. Starfsmaðurinn vinnur í samstarfi við Félag eldri borgara á Húsavík með öflugt félagsstarf og mun starfið fara fram í húsnæði félagsins.
10.01.2023
Tilkynningar
Kynningarfundur innkaupareglur, fjárhags- og framkvæmdaáætlun fór fram í síðustu viku

Kynningarfundur innkaupareglur, fjárhags- og framkvæmdaáætlun fór fram í síðustu viku

Kynningarfundur um fjárhagsáætlun, framkvæmdir og breytingar á innkaupastefnu og innkaupareglum Norðurþings var haldinn fimmtudaginn 5. janúar sl. Fundurinn var vel sóttur en hann var sérstaklega boðaður meðal verktaka í sveitarfélaginu. Fundurinn var haldinn í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík en einnig var hægt að fylgjast með í fjarfundi.
10.01.2023
Tilkynningar
Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Húsavíkur hirða upp jólatré

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Húsavíkur hirða upp jólatré

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Húsavíkur ætla á morgun að aðstoða íbúa bæjarins og hirða upp jólatré.
08.01.2023
Tilkynningar
Mynd: Gaukur Hjartarson

Ása Gísladóttir fagnar 50 ára starfsafmæli

Ása Gísladóttir náði þeim merka áfanga að eiga 50 ára starfsafmæli þann 2. janúar sl.
03.01.2023
Tilkynningar
Þrettándagleði á Húsavík

Þrettándagleði á Húsavík

Við kveðjum jólin með brennu og flugeldasýningu við Skeiðavöll neðan Skjólbrekku 6. janúar kl. 18:00
03.01.2023
Tilkynningar
Nú er kominn tími á álestur!

Nú er kominn tími á álestur!

Við minnum notendur sunnan Búðarár að skila inn álestri sem fyrst. Hægt er að skrá álestur hitaveitumæla á vefsvæðinu www.oh.is og velja þar „MÍNAR SÍÐUR“.
02.01.2023
Tilkynningar
Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir starfsmanni í blandað starf

Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir starfsmanni í blandað starf

Auglýst er eftir starfsmanni í 100% stöðu til að sinna fjölþættu og blönduðu starfi innan Grunnskóla Raufarhafnar í samstarfi við kennara og annað starfsfólk.
30.12.2022
Tilkynningar
Míla hefur lokið við að ljósleiðaravæða Húsavíkurbæ

Míla hefur lokið við að ljósleiðaravæða Húsavíkurbæ

Árið 2019 hófst verkefni Mílu við að ljósleiðaravæða heimili og fyrirtæki á Húsavík. Nú rúmum þremur árum hefur Míla lokið við að tengja síðustu heimilin í bænum á ljósleiðara og þar með geta íbúar Húsavíkur nýtt sér 1Gb/s tengingu.
30.12.2022
Tilkynningar
Það var góðmennt í Nausti þegar skrifað var undir samkomulagið

Samkomulag um kaup á björgunarbát undirritað.

Í gær skrifuðu Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri f.h. Norðurþings og Birgir Mikaelsson, formaður f.h. Björgunarsveitarinnar Garðars undir samkomulag vegna kaupa á nýjum björgunarbát fyrir sveitina.
29.12.2022
Tilkynningar
Kynningarfundur innkaupareglur, fjárhags- og framkvæmdaáætlun

Kynningarfundur innkaupareglur, fjárhags- og framkvæmdaáætlun

Boðað er til kynningarfundar í fundarsal Stjórnsýsluhúss Norðurþings fimmtudaginn 5. janúar kl. 16:00.
29.12.2022
Tilkynningar