Fara í efni

Fréttir

Ragnar Bjarnason frá Verkís, Elvar Árni sviðsstjóri skipulags-og umhverfissviðs, Benedikt Þór rekstr…

Gatnagerð að hefjast í Reitnum á Húsavík

Fyrsti áfangi, vegna gatnagerðar í Reitnum ofan við Grundargarð er að fara í gang.
04.07.2023
Tilkynningar
Frístund og skammtímadvöl í Borginni

Frístund og skammtímadvöl í Borginni

Nú er búið að opna fyrir umsóknir fyrir vetrarstarfið í bæði frístund og skammtímadvöl í Borginni.
03.07.2023
Tilkynningar
Starf Íþrótta- og tómstundafulltrúa laust til umsóknar

Starf Íþrótta- og tómstundafulltrúa laust til umsóknar

Norðurþing óskar eftir að ráða öflugan aðila í starf íþrótta- og tómstundafulltrúa á fræðslu-og lýðheilsusvið sveitarfélagsins. Viðkomandi vinnur að framgangi verkefna málaflokksins í samræmi við ákvarðanir og stefnu fjölskylduráðs og sveitarstjórnar hverju sinni.
30.06.2023
Tilkynningar
Leikskólakennarar, kennarar með leyfisbréf eða annað starfsfólk óskast í leikskólann Grænuvelli

Leikskólakennarar, kennarar með leyfisbréf eða annað starfsfólk óskast í leikskólann Grænuvelli

Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík auglýsir nokkrar stöður lausar til umsóknar.
30.06.2023
Tilkynningar
Mynd: Norðurþing

Grenndargámar á Húsavík

Nú eru grenndarstöð komin upp á Húsavík. Þeir eru staðsettir við Tún.
30.06.2023
Tilkynningar
Listaverk: Ásrún Vala Kristjánsdóttir

Miðjan lokuð 26.-29. september

Miðjan hæfing verður lokuð dagana 26. september- 29. september vegna fræðsluferðar starfsfólks.
26.06.2023
Tilkynningar
Fyrsta skóflustungan að nýju parhúsi á Kópaskeri – laugardag kl. 13:00.

Fyrsta skóflustungan að nýju parhúsi á Kópaskeri – laugardag kl. 13:00.

Laugardaginn 24. júní kl. 13:00 verður tekin fyrsta skóflustungan að byggingu parhúss, leiguíbúða, við Drafnargötu 4 á Kópaskeri. Um er að ræða sögulegan viðburð þar sem ekki hefur verið byggt íbúðarhúsnæði í áratugi á Kópaskeri.
23.06.2023
Tilkynningar
Ljósmynd: Hafþór Hreiðarsson

Íbúafundir Öxarfjarðarhérað og Raufarhöfn miðvikudaginn 28. júní nk. NÝ TÍMASETNING

Þann 28. júní verða haldnir íbúafundir í Öxarfjarðarhéraði og á Raufarhöfn.
23.06.2023
Tilkynningar
Sólstöðuhátíð á Kópaskeri

Sólstöðuhátíð á Kópaskeri

Sumarsólstöður voru 21. júní og að því tilefni verður sólstöðuhátíðin á Kópaskeri haldin helgina 23. - 25. júní. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg.
23.06.2023
Tilkynningar
Mynd: unsplash vefur

Tilkynning vegna Sumarfrístundar

Erfiðlega hefur gengið að manna stöður frístundaleiðbeinenda eftir sumarlokun, dagana 8-18. ágúst.
22.06.2023
Tilkynningar
Brynja Björk Höskuldsdóttir fjallkona og Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri

Fjallkonan 2023

Þjóðhátíðardeginum var fagnað sl. laugardag. Í ár var Brynja Björk Höskuldsdóttir í hlutverki fjallkonu Íslands.
21.06.2023
Tilkynningar
Nele Marie Beitelstein fjölmenningarfulltrúi, Einar Óli listamaður Norðurþings 2023 og Katrín Sigurj…

Listamaður Norðurþings 2023

Listamaður Norðurþings 2023 er Einar Óli Ólafsson Tónlistarmaður, laga -og textahöfundur.
20.06.2023
Tilkynningar