Fara í efni

Fréttir

Laus staða yfirmatráðs - deildarstjóra skólamötuneytis á Húsavík

Laus staða yfirmatráðs - deildarstjóra skólamötuneytis á Húsavík

Leitað er að stjórnanda sem hefur metnað og býr yfir hæfni til að skipuleggja og starfrækja öflugt og metnaðarfullt skólamötuneyti í samvinnu við skólana, starfsfólk, foreldra og nemendur.
15.08.2023
Tilkynningar
Heimgreiðslur

Heimgreiðslur

Hér má finna upplýsingar og eyðublað varðandi heimgreiðslur.
14.08.2023
Tilkynningar
Rafmagnsleysi í Öxarfirði í dag

Rafmagnsleysi í Öxarfirði í dag

Rafmagnstruflanir verða í Öxarfirði í dag
10.08.2023
Tilkynningar
Norðurþing auglýsir starf rekstrarstjóra hafna

Norðurþing auglýsir starf rekstrarstjóra hafna

Norðurþing auglýsir starf rekstrarstjóra hafna Norðurþings laust til umsóknar. Rekstrarstjóri hafna sinnir starfi sínu bæði á skrifstofu og á hafnarsvæðum og heyrir viðkomandi undir sveitarstjóra Norðurþings sem jafnframt er hafnastjóri.
01.08.2023
Tilkynningar
Sumarlokun Stjórnsýsluhússins á Húsavík

Sumarlokun Stjórnsýsluhússins á Húsavík

Móttaka í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings er lokuð frá 24. júlí til 8. ágúst
20.07.2023
Tilkynningar
Hægt er stækka myndina með því að smella á hana

Heitavatnslaust í brekkunum á Húsavík

Heitavatnslaust í brekkunum á Húsavík
19.07.2023
Tilkynningar
Heimgreiðslur

Heimgreiðslur

Norðurþing mun frá 1. september bjóða forráðamönnum barna á aldrinum 12-24 mánaða heimgreiðslur. Heimgreiðslur eru hugsaðar sem úrræði til að brúa bilið frá lokum fæðingarorlofs þar til barni býðst leikskólapláss.
14.07.2023
Tilkynningar
Grunnskóla Raufarhafnar – Umsjónaraðili lengdrar viðveru

Grunnskóla Raufarhafnar – Umsjónaraðili lengdrar viðveru

25% starf umsjónaraðila lengrar viðveru í Grunnskóla Raufarhafnar er laust til umsóknar. Um er að ræða 9 mánaða ráðningu frá 1. september til 31. maí. Vinnutími er á milli kl. 14 og 16 virka daga. Kjör eru samkvæmt kjarasamningi.
14.07.2023
Tilkynningar
Starfsreglur leikskóla Norðurþings

Starfsreglur leikskóla Norðurþings

Fjölskylduráð samþykkti á fundi sínum endurskoðaðar starfsreglur leikskóla. Helstu breytingar á reglunum eru að nú býðst starfsfólki leikskóla 50% afsláttur af leikskólagjöldum og það, ásamt læknum, eru í forgangi um leikskólapláss. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til þess að kynna sér starfsreglurnar.
10.07.2023
Tilkynningar
Götumyndir

Götumyndir "street view" á ferð um þéttbýli Norðurþings.

Um helgina verða teknar götumyndir á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn fyrir Google maps. Íbúar eru hvattir til að huga að snyrtilegri ásýnd frá götu heim að húsum sínum vegna þessa.
07.07.2023
Tilkynningar
Mynd: Ottó Gunnarsson / northiceland.is

Kynning skipulags- og matslýsingar vegna deiliskipulags fyrir íbúðarsvæði á Kópaskeri í Norðurþingi

Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 20. júní 2023 að kynna skipulags- og matslýsingu skv. 1. mgr. 40. gr. og 41 greina skipulagslaga nr. 123/2010 vegna gerðar nýs deiliskipulags fyrir íbúðarsvæði Í1 og Í2 á Kópaskeri.
06.07.2023
Tilkynningar