Slökkvilið Norðurþings auglýsir starf aðalvarðstjóra laust til umsóknar
Slökkvilið Norðurþings er með starfsstöð á Húsavík og rekur útstöðvar á Kópaskeri og Raufarhöfn. Slökkviliðið er vel búið tækjum og hefur yfir að ráða öflugum hópi starfsfólks með mikla reynslu á sviði brunamála og almannavarna.
30.10.2024
Tilkynningar