Forstöðumaður ber ábyrgð á faglegu starfi og umsjón með daglegum rekstri s.s. skipulagi hópastarfs, skráningu barna, samskiptum við starfsmenn, foreldra og samstarfsaðila.
Málefni Húsavíkurflugvallar hafa verið á til umfjöllunar hjá byggðarráði Norðurþings vegna ástands flugstöðvarbyggingarinnar sem hefur verið í langvarandi viðhaldssvelti.
Hér liggja því drög að Þjónustustefnu sveitarfélagsins fyrir íbúa sveitarfélagsins til samráðs. Ef íbúar hafa athugasemdir eða ábendingar er hægt að koma þeim áleiðis hér til og með 22. september nk.
Hér má horfa á upptöku af kynningarfundi um endurskoðun á aðalskipulagi Norðurþings.
Fundurinn var haldinn á Fosshótel Húsavík þann 5. september sl.
Film Húsavík sá um upptöku fundarins.
Félagsmiðstöðin þjónustar börn, unglinga eða ungmenni á skólasvæði Öxarfjarðarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar. Félagsmiðstöðin er opin einu sinni í viku, á fimmtudögum á milli kl. 16 og 19.