Fara í efni

Fréttir

Borgin frístund leitar eftir starfsmanni í 50-100 % starf

Borgin frístund leitar eftir starfsmanni í 50-100 % starf

Borgin frístund er lengdri viðveru og skammtimadvöl fyrir fötluð grunnskólabörn í Norðurþingi í 5. - 10. bekk.
18.09.2023
Tilkynningar
Laust er starf Forstöðumanns Borgarinnar frístundar/lengdrar viðveru

Laust er starf Forstöðumanns Borgarinnar frístundar/lengdrar viðveru

Forstöðumaður ber ábyrgð á faglegu starfi og umsjón með daglegum rekstri s.s. skipulagi hópastarfs, skráningu barna, samskiptum við starfsmenn, foreldra og samstarfsaðila.
18.09.2023
Tilkynningar

Upplýsingar frá Norðurþingi vegna málefna Húsavíkurflugs og flugstöðvar á Húsavíkurflugvelli.

Málefni Húsavíkurflugvallar hafa verið á til umfjöllunar hjá byggðarráði Norðurþings vegna ástands flugstöðvarbyggingarinnar sem hefur verið í langvarandi viðhaldssvelti.
18.09.2023
Tilkynningar

Þjónustustefna Norðurþings

Hér liggja því drög að Þjónustustefnu sveitarfélagsins fyrir íbúa sveitarfélagsins til samráðs. Ef íbúar hafa athugasemdir eða ábendingar er hægt að koma þeim áleiðis hér til og með 22. september nk.
14.09.2023
Tilkynningar
Rafmagnslaust á Garðarsbraut 21 í dag

Rafmagnslaust á Garðarsbraut 21 í dag

Rafmagnslaust verður Garðarsbraut 21 Húsavík 14.09.2023 frá kl 08:00 til kl 10:00 vegna aðkallandi viðhalds á dreifikerfinu.
14.09.2023
Tilkynningar
Mynd: Kristín Helga Schiöth

Skrifstofa Norðurþings á Raufarhöfn innleiðir fyrsta Græna skref SSNE

Skrifstofa Norðurþings á Raufarhöfn er fyrsta starfsstöðin til að innleiða fyrsta Græna skref SSNE
11.09.2023
Tilkynningar
Upptaka af kynningarfundi um endurskoðun á aðalskipulagi Norðurþings

Upptaka af kynningarfundi um endurskoðun á aðalskipulagi Norðurþings

Hér má horfa á upptöku af kynningarfundi um endurskoðun á aðalskipulagi Norðurþings. Fundurinn var haldinn á Fosshótel Húsavík þann 5. september sl. Film Húsavík sá um upptöku fundarins. 
11.09.2023
Tilkynningar
Mynd: Katrín Sigurjónsdóttir

Uppsetning húseininga við Borgarhólsskóla

Í vikunni hafa verktakar unnið að uppsetningu færanlegra húseininga við Borgarhólsskóla.
08.09.2023
Tilkynningar
Ársskýrsla og starfsáætlun skólaþjónustu Norðurþings

Ársskýrsla og starfsáætlun skólaþjónustu Norðurþings

Hér má lesa ársskýrslu og starfsáæltun Skólaþjónustu Norðurþings
07.09.2023
Tilkynningar
Mikael Þorsteinsson

Ráðið hefur verið í stöðu yfirmatráðs skólamötuneytis Húsavíkur

Mikael Þorsteinsson hefur verið ráðinn í stöðu Yfirmatráðs skólamötuneytis Húsavíkur.
05.09.2023
Tilkynningar
Auglýst er eftir starfsmanni í félagsmiðstöðina á Kópaskeri

Auglýst er eftir starfsmanni í félagsmiðstöðina á Kópaskeri

Félagsmiðstöðin þjónustar börn, unglinga eða ungmenni á skólasvæði Öxarfjarðarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar. Félagsmiðstöðin er opin einu sinni í viku, á fimmtudögum á milli kl. 16 og 19.
05.09.2023
Tilkynningar