Fara í efni

Fréttir

Fulltrúar Norðurþings í skrúðgöngunni

Álaborgarleikarnir 2019

Álaborg er vinabær Norðurþings (áður Húsavíkur) og hefur verið gott samband þar á milli í 50 ár síðan að formlegt vinabæjarsamstarf var tekið upp. Álaborgarleikar eru orðnir fastur liður í íþróttalífinu í Norðurþingi og er það regla frekar en undantekning að þingeysk ungmenni sæki leikana á fjögurra ára fresti. Fyrstu leikarnir voru haldnir árið 1975 og öllum vinabæjum Álaborgar er boðið að taka þátt á leikunum. Ungmenni á aldrinum 13 – 16 ára geta keppt í fjölmörgum íþróttagreinum eins og til dæmis fótbolta, handbolta, sundi, skylmingum, fimleikum, golfi og þríþraut, svo dæmi séu tekin.
16.12.2019
Tilkynningar
Yfirlýsing sveitarstjóra Norðurþings vegna óveðursins síðustu daga

Yfirlýsing sveitarstjóra Norðurþings vegna óveðursins síðustu daga

Í verðuofsanum undanfarna daga urðum við í Norðurþingi hvað verst úti í dreifbýlinu hér á svæðinu sem og er rafmagni aðeins skammtað á Kópaskeri og Raufarhöfn sem stendur
13.12.2019
Tilkynningar
Útboð – Reykjaheiðarvegur

Útboð – Reykjaheiðarvegur

Sveitarfélagið Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmdir við jarðvegsskipti, nýlagnir veitna, lagningu snjóbræðslu og malbikun við endurgerð á Reykjaheiðarvegi á Húsavík.
12.12.2019
Tilkynningar
Ráðhúsið á Raufarhöfn verður lokað fyrir hádegi á morgun

Ráðhúsið á Raufarhöfn verður lokað fyrir hádegi á morgun

Ráðhúsið á Raufarhöfn verður lokað fyrir hádegi á morgun, föstudaginn 13.des. vegna rafmagnsleysis en skömmtun á rafmagn á sér stað á Raufarhöfn.
12.12.2019
Tilkynningar
Verður þú ein/n um jólin?  /  Are you alone for Christmas?

Verður þú ein/n um jólin? / Are you alone for Christmas?

Verður þú ein/n um jólin? / Are you alone for Christmas? Ef svo er, þá langar Sveitarfélagið Norðurþing að bjóða þér í jólamat og fallega hátíðarstund á aðfangadagskvöld í Bjarnahúsi. If so, Norðurþing municipality wants to invite you for a Christmas dinner and a nice festive evening at Bjarnahús (next to the church) on Christmas Eve.
12.12.2019
Tilkynningar
Áhrif rafmagnsleysis á þjónustu stofnana Norðurþings á Húsavík.

Áhrif rafmagnsleysis á þjónustu stofnana Norðurþings á Húsavík.

Eins og margir hafa orðið varir við þá var ákveðið að engin kennsla yrði í Borgarhólsskóla í dag vegna þess hve óstöðugt rafmagnið er. Þetta hefur einnig áhrif á leikskólann Grænuvelli en þangað eru nemendur velkomnir en þó er mælst til þess að foreldrar hafi börn sín heima ef mögulegt er, þar sem ekki er hægt að elda mat á staðnum og því eingöngu boðið uppá spónamat í dag.
12.12.2019
Tilkynningar
Íþróttamannvirki á Húsavík lokuð vegna veðurs - UPPFÆRT!!!

Íþróttamannvirki á Húsavík lokuð vegna veðurs - UPPFÆRT!!!

Íþróttamannvirki á Húsavík og á Kópaskeri verða lokuð vegna veðurs miðvikudaginn 11.desember.
10.12.2019
Tilkynningar
Skrifstofur Norðurþings verða lokaðar miðvikudaginn 11. desember 2019

Skrifstofur Norðurþings verða lokaðar miðvikudaginn 11. desember 2019

Ákveðið hefur verið að skrifstofur Norðurþings á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn verða lokaðar á morgun miðvikudaginn 11. desember vegna veðurs.
10.12.2019
Tilkynningar
Sorpmóttaka að Víðimóum lokuð í dag og á morgun

Sorpmóttaka að Víðimóum lokuð í dag og á morgun

Sorpmóttaka að Víðimóum lokuð í dag og á morgun
10.12.2019
Tilkynningar
Starf í sundlaug Húsavíkur

Starf í sundlaug Húsavíkur

Starf er laust til umsóknar í Sundlaug Húsavíkur.
10.12.2019
Tilkynningar
Nemendur FSH í stjórnmálafræðiáfanga fjölmenntu á sveitarstjórnarfund

Fjárhagsáætlun Norðurþings 2020

Fjárhagsáætlun Norðurþings 2020 og þriggja ára áætlun 2021 - 2023 var samþykkt á 97. fundi Sveitarstjórnar Norðurþings þann 4. desember.
05.12.2019
Tilkynningar
Jón Halldórsson ræðir við ungmenni

“Hvernig sköpum við sterka liðheild” og “Sjálfstraust og jákvæðni”

Mánudaginn 18.nóvember s.l. mætti Jón Halldórsson til okkar frá Kvan og hélt tvo fyrirlestra. Annars vegar “Hvernig sköpum við sterka liðheild” sem var opinn fyrirlestur sem haldin var í Borgarhólsskóla.
04.12.2019
Tilkynningar