Fara í efni

Fréttir

Covidpistill sveitarstjóra #4

Covidpistill sveitarstjóra #4

Helstu upplýsingar varðandi stöðuna hér í samfélaginu í dag eru þær að engar fréttir hafa borist af smituðum einstaklingi ennþá, þótt enn sitji á bilinu 50-60 í sóttkví. Langflestir hér á Húsavík og tilheyra þeim sem voru annaðhvort að koma erlendis frá á síðustu vikum eða tengjast atvikinu á HSN fyrir rúmri viku síðan. Góðar fréttir.
25.03.2020
Tilkynningar
Covidpistill sveitarstjóra #3

Covidpistill sveitarstjóra #3

Það er rétt að byrja á því að hrósa skólafólkinu okkar fyrir að halda uppi stífu verklagi tengt samkomubanninu og nú hertum aðgerðum í því tilliti. Starfið í skólunum okkar gengur heilt yfir mjög vel og þótt aðstæðurnar séu með eindæmum sérstakar kvikna á hverjum degi nýjar hugmyndir að lausnum, nýjar leiðir til náms og ný tækifæri til að láta gott af sér leiða. Höldum áfram á sömu braut.
24.03.2020
Tilkynningar
Covid-pistill sveitarstjóra #2

Covid-pistill sveitarstjóra #2

Það var unnið samkvæmt áætlunum sveitarfélagsins á öllum vígstöðvum í dag og gekk skólastarf vel fyrir sig þótt hertar reglur er snúa að samkomubanninu sé vandasamara að fylgja eftir. Allt hefst þetta þó eins og kom fram á fundi með stjórnendum að skóla loknum í dag. Unnið hefur verið að skipulagi er snýr að heimild barna á forgangslistum að njóta þjónustu, komi til lokana eða enn frekari skerðinga á skólahaldi.
23.03.2020
Tilkynningar
Covidpistill sveitarstjóra #1

Covidpistill sveitarstjóra #1

Kæru íbúar. Við glímum nú við risavaxið alheims-samfélagsverkefni. Verkefnið útheimtir samstöðu. Verkefnið útheimtir þrautseigju. Verkefnið útheimtir útsjónarsemi og yfirvegun. Við Þingeyingar búum yfir öllum þessum kostum svo við skulum „gera þetta almennilega“, eins og Víðir Reynisson komst að orði fyrr í dag. Þá munum við vina þessa glímu þótt hart verði tekist á við óvininn.
22.03.2020
Tilkynningar
Öllum íþróttamannvirkjum í Norðurþingi lokað

Öllum íþróttamannvirkjum í Norðurþingi lokað

Vegna tilmæla frá sóttvararlækni í kjölfar tilkynningar frá heilbrigðisráðuneytinu í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur verið ákveðið að loka öllum íþróttamannvirkjum í Norðurþingi um óákveðinn tíma.
21.03.2020
Tilkynningar
Mynd/Gaukur Hjartarson

101. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 101. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, mánudaginn 23. mars kl 15:00.
19.03.2020
Tilkynningar
mynd/ íslenska gámafélagið

COVID-19 - Tilkynning vegna sorphirðu

Vegna COVID-19 faraldurs vill Íslenska gámafélagið koma eftirfarandi tilmælum á framfæri
18.03.2020
Tilkynningar
mynd/ Gaukur Hjartarson

Tilkynning frá sveitarstjóra

Það veitir styrk hér í samfélaginu að finna hversu fólk er samtaka í að sinna sínu hlutverki í því almannavarnarástandi sem nú ríkir. Við erum öll almannavarnir. Sérstaklega vil ég hrósa því skipulagi sem sett hefur verið upp á öllum stöðum í okkar samfélagi.
17.03.2020
Tilkynningar

Tilkynning frá sveitarstjóra

Það veitir styrk hér í samfélaginu að finna hversu fólk er samtaka í að sinna sínu hlutverki í því almannavarnarástandi sem nú ríkir. Við erum öll almannavarnir. Sérstaklega vil ég hrósa því skipulagi sem sett hefur verið upp á öllum stöðum í okkar samfélagi.
17.03.2020
Tilkynningar
mynd/ Gaukur Hjartarson

Tilkynning frá sveitarstjóra

Það veitir styrk hér í samfélaginu að finna hversu fólk er samtaka í að sinna sínu hlutverki í því almannavarnarástandi sem nú ríkir. Við erum öll almannavarnir. Sérstaklega vil ég hrósa því skipulagi sem sett hefur verið upp á öllum stöðum í okkar samfélagi.
17.03.2020
Tilkynningar
mynd/ Gaukur Hjartarson

Tilkynning frá sveitarstjóra

Það veitir styrk hér í samfélaginu að finna hversu fólk er samtaka í að sinna sínu hlutverki í því almannavarnarástandi sem nú ríkir. Við erum öll almannavarnir. Sérstaklega vil ég hrósa því skipulagi sem sett hefur verið upp á öllum stöðum í okkar samfélagi.
17.03.2020
Tilkynningar
Tímabundnar breytingar á opnunartíma Stjórnsýsluhússins á Húsavík.

Tímabundnar breytingar á opnunartíma Stjórnsýsluhússins á Húsavík.

Tímabundnar breytingar á opnunartíma Stjórnsýsluhússins á Húsavík.
16.03.2020
Tilkynningar