Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings hefur falið undirrituðum að kynna frumhugmyndir að breytingu aðalskipulags vegna fyrirhugaðs hjúkrunarheimilis við Auðbrekku á Húsavík og meðfylgjandi umhverfiskýrslu skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tilkynning til íbúa í Aðaldal frá Orkuveitu Húsavíkur.
Vegna viðgerða þarf að slökkva á dælum á morgun, þriðjudaginn 4. febrúar, í u.þ.b. 30 mínútur á tímabilinu 10:00 – 12:00 og því mun þrýstingur á heitu vatni falla.
Nú er Lífshlaupið byrjað og við í Norðurþingi tökum að sjálfsögðu þátt!
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og höfðar til allra aldurshópa. Norðurþing er heilsueflandi samfélag og hvetjum við því alla til að taka þátt í að huga að sinni daglegu hreyfingu.
Gallup hefur sl. ár gert könnun þar sem athuguð var ánægja með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins. Niðurstaða er borin saman við kannanir síðustu ára.
Norðurþing og Tjörneshreppur óska eftir tilboðum í verkið
Söfnun, flutningur, afsetning og endurvinnsla úrgangs ásamt rekstri móttökustöðvar á Húsavík fyrir sveitarfélögin Norðurþing og Tjörneshrepp 2020-2025.