Áramótabrennur í Norðurþingi 2018 - UPPFÆRT
ATH !!! BREYTTUR TÍMI Á HÚSAVÍK !!!
Vegna slæmrar veðurspár verður brennan á Húsavík kl 20.00 en ekki kl. 16.30
Áramótabrennur og flugeldasýningar í Norðurþing verða á sínum stað venju samkvæmt.
Flugeldasýningin á Húsavík er í boði Kiwanisklúbbsins Skjálfanda en á Kópaskeri og Raufarhöfn sjá björgunarsveitirnar Núpar og Pólstjarnan um að lýsa upp næturhimininn. Flugeldasýningarnar hefjast um 15 mínútum eftir að kveikt hefur verið í brennunum.
Brennurnar/sýningarnar eru eftirfarandi:
* Húsavík – Skjólbrekku – kveikt uppí kl. 20.00
* Kópasker – við sorpurðunarstað - kveikt uppí kl. 20.30
* Raufarhöfn – Höfði – kveikt uppí kl 21.00