Byggðarráð Norðurþings
1.Flutningur á þjónustu Dvalarheimilis aldraðra sf.til HSN
Málsnúmer 202211141Vakta málsnúmer
2.Erindi frá Skotfélagi Húsavíkur
Málsnúmer 202212029Vakta málsnúmer
3.Kynning graskögglaverksmiðja við Húsavík
Málsnúmer 202212043Vakta málsnúmer
4.Ósk um heimild til rannsókna á vindauðlindinni í landi Norðurþings
Málsnúmer 202212024Vakta málsnúmer
5.Viljayfirlýsing um lóð undir hótelbyggingu
Málsnúmer 202212039Vakta málsnúmer
6.Innkaupastefna og innkaupareglur Norðurþings
Málsnúmer 202211071Vakta málsnúmer
7.Þátttaka nágranna sveitarfélaga í umframkostnaði á þjónustu við fatlað fólk 2021
Málsnúmer 202212032Vakta málsnúmer
8.Umsókn í C.1 sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða
Málsnúmer 202212025Vakta málsnúmer
Líkt og áður eru það aðeins landshlutasamtök sveitarfélaga sem geta sótt um framlög, í samstarfi við haghafa í hverjum landshluta, vegna verkefna sem nýtast einstökum svæðum eða byggðarlögum innan landshlutans eða landshlutanum í heild.
Umsóknarfrestur er til miðnættis föstudagsins 20. janúar 2023.
9.Verkefnastjóri Grænn Iðngarður
Málsnúmer 202210030Vakta málsnúmer
Í nóvember auglýstu Norðurþing og Eimur eftir verkefnastjóra fyrir Grænan iðngarð á Bakka. Sveitarstjóri upplýsti um feril málsins en umsóknarfrestur rann út 28. nóvember. Alls sóttu 15 um starfið. Úrvinnsla umsókna var unnin í samstarfi við Mögnum. Verið er að ganga frá ráðningu í starfið og verður upplýst um niðurstöðu á heimasíðu Norðurþings í framhaldinu.
10.Rekstur Norðurþings 2022
Málsnúmer 202201062Vakta málsnúmer
11.Uppsafnað orlof starfsfólks Norðurþings
Málsnúmer 202212031Vakta málsnúmer
12.Heildarendurskoðun aðalskipulags Norðurþings
Málsnúmer 202208049Vakta málsnúmer
Skipulags- og framkvæmdaráð bókaði á 141. fundi þann 29. nóvember sl.;Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðarráð að tilboði lægstbjóðanda, verkfræðistofunnar Eflu, verði tekið.
13.Umræða um samþykktir um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Norðurþings
Málsnúmer 202006177Vakta málsnúmer
Byggðarráð felur sveitarstjóra að taka saman lista um fjölda einstaklinga og skilgreina um hvaða nefndir og stjórnir ræðir, kostnaðargreina og leggja fyrir ráðið að nýju.
Nú liggur fyrir byggðarráði frekari upplýsingar um málið.
14.Almenningssamgöngur á starfssvæði SSNE
Málsnúmer 202211151Vakta málsnúmer
Síðasta árið hefur SSNE unnið að því að finna leiðir til að koma aftur á almenningssamgöngum á austursvæðinu, þ.e frá Húsavík og til Þórshafnar, en þeirri akstursleið var hætt árið 2017. Sú vinna hefur m.a. snúið að mögulegri samþættingu farm- og farþegaflutninga og er það verkefni í vinnslu.
15.Til umsagnar drög að reglum um varðveislu og eyðingu á skjölum úr fjárhagsbókaldi afhendingaskyldra aðila
Málsnúmer 202212022Vakta málsnúmer
16.Nemendafélag Framhaldsskólans á Laugum óskar eftir stuðningi við Tónkvíslina 2023
Málsnúmer 202212023Vakta málsnúmer
17.Afgreiðsla Íslandspósts á Kópaskeri
Málsnúmer 202207038Vakta málsnúmer
Byggðarráð vísar málinu til umsagnar í Hverfisráði Öxarfjarðar.
18.Yfirlýsing um að nýta ekki forkaupsrétt á skipi
Málsnúmer 202202095Vakta málsnúmer
Þar sem um þilskip (dekkað skip) er að ræða og verið er að selja skip milli sveitarfélaga á neðangreint sveitarfélag forkaupsrétt á skipinu. Skipið er í 0. flokki og án veiðiheimilda.
Sveitarstjóra falið að klára málið.
19.Opnunartími Stjórnsýsluhúsa í Norðurþingi, milli jóla og nýárs 2022.
Málsnúmer 202212041Vakta málsnúmer
20.Stjórnskipulag og skipurit Norðurþings
Málsnúmer 202207036Vakta málsnúmer
21.Bréf frá Samtökum um verndun í og við Skjálfanda; Vegna fyrirhugaðrar stórþaravinnslu
Málsnúmer 202212042Vakta málsnúmer
22.Fundargerðir SSNE 2022
Málsnúmer 202201054Vakta málsnúmer
23.Dvalarheimili aldraðra Húsavík - fundargerðir 2022
Málsnúmer 202001119Vakta málsnúmer
24.Hverfisráð Raufarhafnar 2021 - 2023
Málsnúmer 202111163Vakta málsnúmer
Ráðið felur sveitastjóra að vinna drög að svörum við liðum 2-5 í fundargerðinni í takt við umræður á fundinum og leggja fyrir ráðið á fyrsta fundi á nýju ári.
25.Fundargerðir stjórnar Húsavíkurstofu 2021-2022
Málsnúmer 202107017Vakta málsnúmer
26.Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2022
Málsnúmer 202211006Vakta málsnúmer
27.Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2022
Málsnúmer 202201113Vakta málsnúmer
28.Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022
Málsnúmer 202201056Vakta málsnúmer
29.Efnahags- og viðskiptanefnd Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2022
Málsnúmer 202201101Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 12. desember nk.
30.Ósk um umsögn um tækifærisleyfis vegna dansleikjar í Heiðarbær
Málsnúmer 202212021Vakta málsnúmer
Umsækjandi: Bjarmaland veitingar ehf., kt. 550616-1220, Hveravöllum.
Ábyrgðarmaður: Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir, Hveravellir 1, 641 Húsavík.
Staðsetning skemmtanahalds: Heiðarbær í Reykjahverfi, 641 Húsavík.
Tilefni skemmtanahalds: Dansleikur með Færibandinu.
Áætlaður gestafjöldi: 180. Áætluð aldursdreifing gesta: Frá 18 ára aldri.
Tímasetning viðburðar: 16. desember 2022 frá kl. 22:00 til kl. 03:00 aðfararnótt 17. desember 2022.
Fundi slitið - kl. 12:02.
Undir lið nr.2, sátu fundinn Garðar Héðinsson og Gylfi Sigurðsson.
Undir lið nr. 3, sátu fundinn Pétur Snæbjörnsson, Haukur Marteinsson og Viðar Hákonarson.