Fara í efni

Velferðarnefnd Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2024

Málsnúmer 202401013

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 453. fundur - 11.01.2024

Fyrir byggðarráði liggur; Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga, nr. 101/2010 (málsmeðferð og skilyrði), 27. mál.
Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 177. fundur - 13.02.2024

Velferðarnefnd Alþingis: Til umsagnar 629. mál Barnaverndarlög (endurgreiðslur)

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 14. febrúar nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 178. fundur - 27.02.2024

Velferðarnefnd Alþingis: til umsagnar 115. mál Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 1. mars nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 457. fundur - 29.02.2024

Fyrir byggðarráði liggur til umsagnar frá velferðarnefnd Alþingis 115. mál. Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum.
Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 182. fundur - 09.04.2024

Velferðarnefnd Alþingis: Til umsagnar 143. mál um málefni aldraðra (réttur til sambúðar)

Umsagnaraðilar geta sent umsögn í gegnum umsagnagátt Alþingis: umsagnir.althingi.is. Verði því ekki við komið er einnig mögulegt að senda umsagnir á umsagnir@althingi.is.

Frestur til að senda inn umsögn er til og með 8. apríl nk.
Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 201. fundur - 12.11.2024

Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar mál nr. 79, frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999 (réttur til sambúðar).
Málinu frestað til næsta fundar.

Byggðarráð Norðurþings - 481. fundur - 14.11.2024

Fyrir byggðarráði liggur til umsagnar frá velferðarnefnd Alþingis mál nr. 75, tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum.
Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 202. fundur - 19.11.2024

Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar mál nr. 79, frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999 (réttur til sambúðar). Umfjöllun um málið var frestað á síðasta fundi ráðsins.
Fjölskylduráð felur félagsmálastjóra að senda inn umsögn fjölskylduráðs um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999 (réttur til sambúðar).