Fara í efni

Fréttir

Fjárhagsáætlun 2017 og 3ja ára áætlun 2018-2020

Fjárhagsáætlun 2017 og 3ja ára áætlun 2018-2020
23.11.2016
Tilkynningar

Norðurþing - Bókari óskast til starfa

Norðurþing óskar eftir að ráða bókara til starfa á fjármálasviði sveitarfélagsins.
23.11.2016
Tilkynningar

Kynning skipulagslýsingar vegna breytingar aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 og breytingar deiliskipulags Höfðavegar á Húsavík

Kynning skipulagslýsingar vegna breytingar aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 og breytingar deiliskipulags Höfðavegar á Húsavík
23.11.2016
Tilkynningar

Fundarboð - 62. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fundur verður haldinn í stjórnsýsluhúsi Norðurþings 22. nóvember 2016 og hefst hann kl. 16:15.
22.11.2016
Tilkynningar
Sundlaug á Raufarhöfn lokuð vegna bilunar

Sundlaug á Raufarhöfn lokuð vegna bilunar

Vegna bilunar í hreinsibúnaði sundlaugarinnar á Raufarhöfn er hún lokuð á meðan viðgerð stendur yfir. Unnið er að lausn mála eins hratt og auðið er.
18.11.2016
Tilkynningar

Afsláttur af gatnagerðargjöldum fyrir valdar lóðir

Sveitarstjórn tók upp bókun frá 9. fundi framkvæmdanefndar Norðurþings og samþykkti samhljóða að veita 50% afslátt af gatnagerðargjöldum fyrir valdar lóðir þar sem útgjöld sveitarfélagsins vegna gatnagerðar eru minniháttar.
17.11.2016
Tilkynningar

Félagsleg liðveisla

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir bæði karl- og kvenkyns liðveitendum á aldrinum 20-60 ára.
15.11.2016
Tilkynningar
Héraðssamband Þingeyinga

Halló! Allir fullorðnir!

Íþróttanefnd fullorðinna félagsmanna (ÍFF) innan HSÞ hvetur eldri félaga og aðra fullorðna á öllum aldri, sem búa á héraðssvæði HSÞ, til að stunda reglulega hreyfingu. Þekkt staðreynd er að regluleg hreyfing og iðkun íþrótta hefur mjög góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu fólks. ÍFF hefur tekið saman lista yfir þá hreyfimöguleika sem eru í boði í þinni heimabyggð og hægt að finna sér hreyfingu við hæfi og áhuga.
15.11.2016
Tilkynningar
Skeglan 16. nóvember 2016

Skeglan 16. nóvember 2016

15.11.2016
Tilkynningar
Tilkynning frá RARIK

Tilkynning frá RARIK

Straumlaust verður á Húsavíkurfjalli og Höskuldsheiði mánudaginn 14. nóvember frá 15:00 til 17:00 vegna aftenginu spennustöðvar.
11.11.2016
Tilkynningar
Hljóðupptaka á 61. fundi sveitarstjórnar

Hljóðupptaka á 61. fundi sveitarstjórnar

Hljóðupptaka á 61. fundi sveitarstjórnar er óaðgengileg
09.11.2016
Tilkynningar
Óskað eftir tilboðum í fasteignina að Vallholtsvegi 10 á Húsavík

Óskað eftir tilboðum í fasteignina að Vallholtsvegi 10 á Húsavík

Norðurþing óskar eftir tilboðum í fasteignina við Vallholtsveg 10 á Húsavík. Um er að ræða 1377,4 m2 vörugeymslu sem byggð var árið 1968. Eignin stendur á 3460 m2 viðskipta- og þjónustulóð í miðbæ Húsavíkur. Um er að ræða stærstu lausu lóð til uppbyggingar í miðbæ Húsavíkur sem í boði hefur verið um árabil. Tilvalinn staður til uppbyggingar á verslun eða afþreyingu í einum af vinsælustu ferðamannabæjum landsins.
08.11.2016
Tilkynningar