Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings
1.Skemmdir á bryggjukantinum Kirkjubakka, Raufarhöfn
Málsnúmer 201401147Vakta málsnúmer
2.Lánasamningar og endurgreiðslusamkomulög milli Hafnasjóðs og ríkissjóðs
Málsnúmer 201402048Vakta málsnúmer
3.Eignasjóður, viðhaldsmál fjölbýlishúsa
Málsnúmer 201305009Vakta málsnúmer
4.Vegna skúrs á lóð heimavistarhússins í Lundi, Öxarfirði
Málsnúmer 201312030Vakta málsnúmer
5.Áki Hauksson leggur til að stofnaður verði bílastæðasjóður fyrir sveitarfélagið
Málsnúmer 201402043Vakta málsnúmer
6.Bílavog Húsavíkurhafnar
Málsnúmer 201402041Vakta málsnúmer
7.Orkuveita Húsavíkur ohf. óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir fráveitu á Hafnarstétt
Málsnúmer 201401139Vakta málsnúmer
Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir að veita framkvæmdaleyfi vegna fráveituframkvæmda á Hafnarstétt.
8.Erindi frá Menningarfélaginu Úti á Túni
Málsnúmer 201306034Vakta málsnúmer
9.Cruise Iceland
Málsnúmer 201303007Vakta málsnúmer
10.Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir samþykki Norðurþings fyrir að Meiðavallaskógur verði innan marka Vatnajökulsþjóðgarðs
Málsnúmer 201402031Vakta málsnúmer
11.Skíðagöngudeild Völsungs, trjárækt á skíðagöngusvæði við Höskuldsvatn
Málsnúmer 201402022Vakta málsnúmer
12.Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings
Málsnúmer 201401083Vakta málsnúmer
Fyrir fund framkvæmda- og hafnanefnd liggur til afgreiðslu tillaga að gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings. Grímur Kárason, slökkviliðsstjóri kom á fundinn, fór yfir og kynnti tillögu að gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings.
Framkvæmda- og hafnanefnd frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.
13.Leikvellir í sveitarfélaginu Norðurþingi.
Málsnúmer 201006081Vakta málsnúmer
Tómstunda- og æskulýðsnefnd lagði það til við famkvæmda- og hafnarnefnd á sínum tíma að einn leikvöllur yrði uppfærður árlega.
Engin nýframkvæmd vegna þessa hefur orðið á síðustu tveimur árum þrátt fyrir áætlanir þar um.
Tómstunda- og æskulýðsnefnd leggur til að leikvöllurinn við Túngötu verði uppfærður.
Framkvæmda- og hafnanefnd ákveður að setja viðhald eins leikvallar á viðahalds- og fjárfestingaráætlun ársins 2014.
14.Jóhanna Hallsdóttir og Sigrún Ingvarsdóttir sækja um leyfi fyrir Bryggjukofann á hafnasvæðinu á Húsavík
Málsnúmer 201401092Vakta málsnúmer
15.Hafnasamband Íslands, fundagerðir 2014
Málsnúmer 201401137Vakta málsnúmer
16.Hafnarframkvæmdir 2014 sem styrktar eru af hafnabótasjóði
Málsnúmer 201401104Vakta málsnúmer
17.Bakkavegur (857) og Húsavíkurhöfn, nýr vegur um jarðgöng að Bakka og breytingar á Húsavíkurhöfn
Málsnúmer 201401122Vakta málsnúmer
18.Afgreiðsla umsóknar í Landbótasjóð 2014
Málsnúmer 201401126Vakta málsnúmer
19.Gatnagerð á hafnarsvæði á Húsavík
Málsnúmer 201312023Vakta málsnúmer
20.Samstæða Norðurþings viðhald og fjárfestingar yfirlit
Málsnúmer 201402023Vakta málsnúmer
21.Ósk um mótun stefnu í málefnum skemmtiferðaskipa á Húsavík 2014 - 2016
Málsnúmer 201402038Vakta málsnúmer
Framkvæmda- og hafnanefnd frestar erindinu til næsta fundar.
22.Eldvarnir í Norðurþingi, samningur um eftirlit
Málsnúmer 201401131Vakta málsnúmer
Fyrir fund framkvæmda- og hafnanefnd liggur samningur við Eldstoðir ehf. um eldvarnareftirlit á starfssvæði Slökkviliðs Norðurþings. Grímur Kárason, slökkviliðsstjóri kom á fundinn, fór yfir og gerði grein fyrir fyrirliggjandi samningi og þeim lausnum sem samningurinn felur í sér.
Framkvæmda -og hafnanefnd þakkar Grími fyrir kynninguna og felur honum að vinna að samningnum frekar og leggja fyrir nefndina að nýju.
Fundi slitið - kl. 16:00.