Framtíðarsýn og umræður um uppbyggingu innviða á fræðslu- og tómstundasviði Norðurþings
Málsnúmer 202109098
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 116. fundur - 21.09.2021
Kristján Þór óskar eftir að málið verði tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar.
Fjölskylduráð - 99. fundur - 27.09.2021
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar eftirfarandi tillögu sem samþykkt var á fundi sveitarsjórnar þann 21. september 2021:
Í ljósi brýns og aðkallandi húsnæðisvanda Frístundar fyrir 1. - 4. bekk á Húsavík leggja ofanritaðir aðilar fram eftirfarandi tillögu.
Faglegt mat sérfræðinga innan sveitarfélagsins verði lagt á hentugleika færanlegra eininga undir starfsemi Frístundar allt árið. Um væri að ræða einingalausnir sem komið yrði saman innan lóðar Borgarhólsskóla svo fljótt sem verða má. Þetta verði gert með þeim hætti að samhliða umfjöllun fjölskylduráðs sem leggja skal faglegt mat á hvort í boði séu einingalausnir sem standist kröfur um starfsemi Frístundar allra barna í 1. til 4. bekk, leggi skipulags- og framkvæmdráð mat á hvernig staðið yrði að fjárfestingarferlinu, hver kostnaður við lausn málsins yrði og hvernig möguleg uppsetning ofangreindra eininga megi finna farveg innan skipulags-heimilda. Náist sameiginleg sýn nefndanna um hentuga lausn verði heildarlausn lögð fyrir byggðarráð um afstöðu til væntanlegrar lántöku vegna þessa verkefnis.
Í ljósi brýns og aðkallandi húsnæðisvanda Frístundar fyrir 1. - 4. bekk á Húsavík leggja ofanritaðir aðilar fram eftirfarandi tillögu.
Faglegt mat sérfræðinga innan sveitarfélagsins verði lagt á hentugleika færanlegra eininga undir starfsemi Frístundar allt árið. Um væri að ræða einingalausnir sem komið yrði saman innan lóðar Borgarhólsskóla svo fljótt sem verða má. Þetta verði gert með þeim hætti að samhliða umfjöllun fjölskylduráðs sem leggja skal faglegt mat á hvort í boði séu einingalausnir sem standist kröfur um starfsemi Frístundar allra barna í 1. til 4. bekk, leggi skipulags- og framkvæmdráð mat á hvernig staðið yrði að fjárfestingarferlinu, hver kostnaður við lausn málsins yrði og hvernig möguleg uppsetning ofangreindra eininga megi finna farveg innan skipulags-heimilda. Náist sameiginleg sýn nefndanna um hentuga lausn verði heildarlausn lögð fyrir byggðarráð um afstöðu til væntanlegrar lántöku vegna þessa verkefnis.
Fjölskylduráð hefur skipað starfshóp sem skal leggja faglegt mat á hvort einingalausnir séu hentug lausn og standist kröfur um starfsemi Frístundar allra barna í 1.-4. bekk.
Hópinn skipa: Ásta Hermannsdóttir starfandi íþrótta- og tómstundafulltrúi, Hróðný Lund félagsmálastjóri, Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi, Kolbrún Ada Gunnarsdóttir skólastjóri Borgarhólsskóla og Kristinn Lúðvíksson forstöðumaður Frístundar.
Málið verður tekið aftur til umfjöllunar á næsta fundi ráðsins.
Hópinn skipa: Ásta Hermannsdóttir starfandi íþrótta- og tómstundafulltrúi, Hróðný Lund félagsmálastjóri, Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi, Kolbrún Ada Gunnarsdóttir skólastjóri Borgarhólsskóla og Kristinn Lúðvíksson forstöðumaður Frístundar.
Málið verður tekið aftur til umfjöllunar á næsta fundi ráðsins.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 106. fundur - 28.09.2021
Umræður um mögulega framtíðarsýn í málefnum barna og ungmenna.
Lagt fram til kynningar.
Fjölskylduráð - 100. fundur - 04.10.2021
Fjölskylduráð heldur áfram umfjöllun sinni um málið.
Fjölskylduráð þakkar starfshópnum fyrir góða samantekt. Ráðið er sammála um að fara í framkvæmd á aðstöðu fyrir þessa starfsemi og horft verði til þeirra þarfa sem starfshópurinn hefur tekið saman. Mikilvægt er að framkvæmd hefjist eins fljótt og hægt er. Ráðið vísar málinu til skipulags- og framkvæmdaráðs og til byggðarráðs.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 107. fundur - 05.10.2021
Á 100. fundi fjölskyluráðs var eftirfarandi bókað: Fjölskylduráð þakkar starfshópnum fyrir góða samantekt. Ráðið er sammála um að fara í framkvæmd á aðstöðu fyrir þessa starfsemi og horft verði til þeirra þarfa sem starfshópurinn hefur tekið saman. Mikilvægt er að framkvæmd hefjist eins fljótt og hægt er. Ráðið vísar málinu til skipulags- og framkvæmdaráðs og til byggðarráðs.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að gera verðkönnun á 270m2 einingahúsi sem myndi hýsa inngildandi frístund fyrir allt að 90 börn.
Byggðarráð Norðurþings - 374. fundur - 06.10.2021
Á 100. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað;
Fjölskylduráð þakkar starfshópnum fyrir góða samantekt. Ráðið er sammála um að fara í framkvæmd á aðstöðu fyrir þessa starfsemi og horft verði til þeirra þarfa sem starfshópurinn hefur tekið saman. Mikilvægt er að framkvæmd hefjist eins fljótt og hægt er. Ráðið vísar málinu til skipulags- og framkvæmdaráðs og til byggðarráðs.
Fjölskylduráð þakkar starfshópnum fyrir góða samantekt. Ráðið er sammála um að fara í framkvæmd á aðstöðu fyrir þessa starfsemi og horft verði til þeirra þarfa sem starfshópurinn hefur tekið saman. Mikilvægt er að framkvæmd hefjist eins fljótt og hægt er. Ráðið vísar málinu til skipulags- og framkvæmdaráðs og til byggðarráðs.
Byggðarráð frestar afgreiðslu málsins þar til skipulags- og framkvæmdaráð hefur lokið upplýsingaöflun og umfjöllun sinni.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 109. fundur - 19.10.2021
Á 107. fundi skipulags-og framkvæmdaráði var eftirfarandi bókað. Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að gera verðkönnun á 270m2 einingahúsi sem myndi hýsa inngildandi frístund fyrir allt að 90 börn.
Meirihluti skipulags- og framkvæmdaráðs felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að láta útbúa útboðsgögn í samræmi við óskir rýnihóps og leggja fyrir ráðið.
Hjálmar Bogi óskar bókað:
Hér er umræðan á algjörum villigötum og skortir alla framtíðarsýn fyrir börnin okkar.
Hjálmar Bogi óskar bókað:
Hér er umræðan á algjörum villigötum og skortir alla framtíðarsýn fyrir börnin okkar.
Byggðarráð Norðurþings - 376. fundur - 21.10.2021
Á 109. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var bókað;
Meirihluti skipulags- og framkvæmdaráðs felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að láta útbúa útboðsgögn í samræmi við óskir rýnihóps og leggja fyrir ráðið.
Hjálmar Bogi óskar bókað:
Hér er umræðan á algjörum villigötum og skortir alla framtíðarsýn fyrir börnin okkar.
Meirihluti skipulags- og framkvæmdaráðs felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að láta útbúa útboðsgögn í samræmi við óskir rýnihóps og leggja fyrir ráðið.
Hjálmar Bogi óskar bókað:
Hér er umræðan á algjörum villigötum og skortir alla framtíðarsýn fyrir börnin okkar.
Lagt fram til kynningar.
Fjölskylduráð - 112. fundur - 07.03.2022
Vinnuhópur fjölskylduráðs kynnir fyrir ráðinu vinnuskjal um fjölnota húsnæði fjölskyldusviðs.
Lagt fram til kynningar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 121. fundur - 08.03.2022
Stjórnendur á fjölskyldusviði ásamt fulltrúum fjölskylduráðs hafa unnið að samantekt á hverskonar húsnæði þarf að byggja undir frístunda- og tómstundastarf á Húsavík. Málið er til kynningar í skipulags- og framkvæmdaráði sem þarf að aðstoða við greiningu á því hvar starfseminni og uppbyggingu húsnæðisins verði best fyrir komið.
Lagt fram til kynningar.
Ungmennaráð Norðurþings - 11. fundur - 10.03.2022
Fjölskylduráð hefur nú til skoðunar að byggja fjölnota húsnæði fyrir frístundar og félagsstarf.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti málið fyrir ungmennaráði.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti málið fyrir ungmennaráði.
Ungmennaráð fagnar því að það sé verið að byggja upp fjölnota húsnæði fyrir frístundar og félagsstarf.
Ungmennaráð óskar eftir því að fá aðkomu að hönnun og skipulagi hússins.
Að lokum vill ráðið benda á að það tekur tíma að byggja húsið og fram að því er stór hluti ungmenna ekki með aðstöðu fyrir félagslíf.
Ungmennaráð óskar eftir því að fá aðkomu að hönnun og skipulagi hússins.
Að lokum vill ráðið benda á að það tekur tíma að byggja húsið og fram að því er stór hluti ungmenna ekki með aðstöðu fyrir félagslíf.
Fjölskylduráð - 115. fundur - 04.04.2022
Starfshópur um uppbyggingu fjölnota húsnæði fjölskyldusviðs kynnir niðurstöðu sína.
Fjölskylduráð fékk kynningu frá starfshópi um uppbyggingu fjölnota húsnæði skóla- og frístundar. Niðurstaða starfshóps er að: Starfsemi Frístundar og félagsmiðstöðvar verði starfrækt í nýju húsi en starfsemi Borgarinnar færð í Námsver í Borgarhólsskóla að undangengnu umfangsmiklu viðhaldi á húsnæðinu.
Frá upphafi hefur það legið fyrir að stærra húsnæði fyrir Frístund er mjög aðkallandi. Eins hefur félagsmiðstöð í raun aldrei verið með sitt eigið húsnæði og ekki er fyrirliggjandi framtíðarlausn varðandi það. Það er því mikilvægt að fundin sé lausn fyrir þá starfsemi. Hönnun nýs húss og starfsemi verður einnig einfaldari ef ekki þarf að taka tillit til starfsemi Borgarinnar í húsinu og húsið yrði einnig minna og þ.a.l. ódýrara. Þá myndi með þessari lausn það vinnast að farið yrði í tímabært viðhald á Námsveri sem mun nýtast bæði starfsemi Borgarhólsskóla og Borgarinnar.
Fjölskylduráð óskar eftir að framkvæmdir við Námsver geti hafist sem allra fyrst og verði lokið fyrir haustið 2022 og nýtt hús Frístundar og félagsmiðstöðvar verði tilbúið haustið 2023.
Fjölskylduráð samþykkir tillögu starfshóps og vísar henni til úrvinnslu í skipulags- og framkvæmdaráði og til kynningar í byggðarráði.
Frá upphafi hefur það legið fyrir að stærra húsnæði fyrir Frístund er mjög aðkallandi. Eins hefur félagsmiðstöð í raun aldrei verið með sitt eigið húsnæði og ekki er fyrirliggjandi framtíðarlausn varðandi það. Það er því mikilvægt að fundin sé lausn fyrir þá starfsemi. Hönnun nýs húss og starfsemi verður einnig einfaldari ef ekki þarf að taka tillit til starfsemi Borgarinnar í húsinu og húsið yrði einnig minna og þ.a.l. ódýrara. Þá myndi með þessari lausn það vinnast að farið yrði í tímabært viðhald á Námsveri sem mun nýtast bæði starfsemi Borgarhólsskóla og Borgarinnar.
Fjölskylduráð óskar eftir að framkvæmdir við Námsver geti hafist sem allra fyrst og verði lokið fyrir haustið 2022 og nýtt hús Frístundar og félagsmiðstöðvar verði tilbúið haustið 2023.
Fjölskylduráð samþykkir tillögu starfshóps og vísar henni til úrvinnslu í skipulags- og framkvæmdaráði og til kynningar í byggðarráði.
Byggðarráð Norðurþings - 393. fundur - 07.04.2022
Fyrir byggðarráði liggur bókun 115. fundar fjölskylduráðs frá 4. apríl 2022.
Fjölskylduráð fékk kynningu frá starfshópi um uppbyggingu fjölnota húsnæði skóla- og frístundar. Niðurstaða starfshóps er að: Starfsemi Frístundar og félagsmiðstöðvar verði starfrækt í nýju húsi en starfsemi Borgarinnar færð í Námsver í Borgarhólsskóla að undangengnu umfangsmiklu viðhaldi á húsnæðinu.
Frá upphafi hefur það legið fyrir að stærra húsnæði fyrir Frístund er mjög aðkallandi. Eins hefur félagsmiðstöð í raun aldrei verið með sitt eigið húsnæði og ekki er fyrirliggjandi framtíðarlausn varðandi það. Það er því mikilvægt að fundin sé lausn fyrir þá starfsemi. Hönnun nýs húss og starfsemi verður einnig einfaldari ef ekki þarf að taka tillit til starfsemi Borgarinnar í húsinu og húsið yrði einnig minna og þ.a.l. ódýrara. Þá myndi með þessari lausn það vinnast að farið yrði í tímabært viðhald á Námsveri sem mun nýtast bæði starfsemi Borgarhólsskóla og Borgarinnar.
Fjölskylduráð óskar eftir að framkvæmdir við Námsver geti hafist sem allra fyrst og verði lokið fyrir haustið 2022 og nýtt hús Frístundar og félagsmiðstöðvar verði tilbúið haustið 2023.
Fjölskylduráð samþykkir tillögu starfshóps og vísar henni til úrvinnslu í skipulags- og framkvæmdaráði og til kynningar í byggðarráði.
Fjölskylduráð fékk kynningu frá starfshópi um uppbyggingu fjölnota húsnæði skóla- og frístundar. Niðurstaða starfshóps er að: Starfsemi Frístundar og félagsmiðstöðvar verði starfrækt í nýju húsi en starfsemi Borgarinnar færð í Námsver í Borgarhólsskóla að undangengnu umfangsmiklu viðhaldi á húsnæðinu.
Frá upphafi hefur það legið fyrir að stærra húsnæði fyrir Frístund er mjög aðkallandi. Eins hefur félagsmiðstöð í raun aldrei verið með sitt eigið húsnæði og ekki er fyrirliggjandi framtíðarlausn varðandi það. Það er því mikilvægt að fundin sé lausn fyrir þá starfsemi. Hönnun nýs húss og starfsemi verður einnig einfaldari ef ekki þarf að taka tillit til starfsemi Borgarinnar í húsinu og húsið yrði einnig minna og þ.a.l. ódýrara. Þá myndi með þessari lausn það vinnast að farið yrði í tímabært viðhald á Námsveri sem mun nýtast bæði starfsemi Borgarhólsskóla og Borgarinnar.
Fjölskylduráð óskar eftir að framkvæmdir við Námsver geti hafist sem allra fyrst og verði lokið fyrir haustið 2022 og nýtt hús Frístundar og félagsmiðstöðvar verði tilbúið haustið 2023.
Fjölskylduráð samþykkir tillögu starfshóps og vísar henni til úrvinnslu í skipulags- og framkvæmdaráði og til kynningar í byggðarráði.
Byggðarráð lýsir ánægju með framkomna tillögu. Ráðið beinir því til skipulags- og framkvæmdaráðs sem og fjölskylduráðs að ráðin fari yfir áætlanir sínar vegna ársins 2022 og hugi að hvort verkefnið rúmist innan fjárheimilda.
Fjölskylduráð - 116. fundur - 11.04.2022
Til umræðu í fjölskylduráði er lagt fram minnisblað sveitarstjóra, íþrótta- og tómstundafulltrúa og fjölmenningarfulltrúa. Í blaðinu er reifuð hugmynd að viðamiklum breytingum á nýtingu Safnahússins á Húsavík, þar sem gengið er út frá því að starfsemi þess húss yrði stokkuð upp en starfsemi Norðurþings fléttuð inn í núverandi safnarými sjóminjasafns og byggðasafns. Hugmyndin er til umræðu og aðeins lögð fram sem mögulegur annar valkostur en að byggja alfarið nýtt húsnæði fyrir Frístund og félagsmiðstöð í námunda við Borgarhólsskóla.
Fjölskylduráð felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að þróa hugmyndina áfram í samstarfi við meðhöfunda minnisblaðsins sem lagt var fram á fundinum og leggja fyrir ráðið að nýju á fyrsta fundi í maí.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 124. fundur - 12.04.2022
Til umræðu í skipulags- og framkvæmdaráði er lagt fram minnisblað sveitarstjóra, íþrótta- og tómstundafulltrúa og fjölmenningarfulltrúa. Í blaðinu er reifuð hugmynd að viðamiklum breytingum á nýtingu Safnahússins á Húsavík, þar sem gengið er út frá því að starfsemi þess húss yrði stokkuð upp en starfsemi Norðurþings fléttuð inn í núverandi safnarými sjóminjasafns og byggðasafns. Hugmyndin er til umræðu og aðeins lögð fram sem mögulegur annar valkostur en að byggja alfarið nýtt húsnæði fyrir Frístund og félagsmiðstöð í námunda við Borgarhólsskóla.
Lagt fram til kynningar. Skipulags- og framkvæmdaráð vísar málinu til kynningar í byggðarráði.
Byggðarráð Norðurþings - 394. fundur - 13.04.2022
Fyrir byggðarráði er lagt fram til kynningar mál vegna uppbyggingar innviða á fræðslu og tómstundarsviði.
Málið var kynnt í fjölskylduráði þann 11. apríl og var vísað til skipulags- og framkvæmdaráðs. Á 124. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs þann 12. apríl var málinu vísað til kynningar í byggðarráði.
Málið var kynnt í fjölskylduráði þann 11. apríl og var vísað til skipulags- og framkvæmdaráðs. Á 124. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs þann 12. apríl var málinu vísað til kynningar í byggðarráði.
Lagt fram til kynningar.
Sveitarstjórn Norðurþings - 122. fundur - 26.04.2022
Forseti sveitarstjórnar óskar eftir að málið sé tekið fyrir sem sér dagskrárliður á fundi sveitarstjórnar til umræðu.
Til máls tóku: Kristján, Hjálmar, Benóný, Aldey, Helena, Birna og Hafrún.
Birna, Helena og Hafrún leggja fram eftirfarandi tillögu:
Undirritaðar leggja til að kannaður verði kostnaður við að rífa og fjarlægja Tún, Miðgarð 4, til að þar megi byggja nýtt húsnæði sem hýsa mun félagsmiðstöð og frístund.
Við teljum mikilvægt að við val á staðsetningu fyrir nýtt húsnæði frístundar og félagsmiðstöðvar verði ekki þrengt að möguleikum til stækkunar Borgarhólsskóla. Horfa þarf til áframhaldandi uppbyggingar atvinnlífs og mögulegrar fjölgunar íbúa þegar starfsemi sem snýr að skóla, íþrótta- og tómstundastarfi barna er til umfjöllunar. Okkar skoðun er því sú að nýju húsnæði fyrir frístund og félagsmiðstöð verði best fyrir komið að Miðgarði 4. Þá verður ekki þrengt að Borgarhólsskóla eða íþróttahúsinu og möguleikar til stækkunar á húsnæðinu verða til staðar.
Birna Ásgeirsdóttir
Hafrún Olgeirsdóttir
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Tillagan er samþykkt samhljóða.
Lagt fram.
Birna, Helena og Hafrún leggja fram eftirfarandi tillögu:
Undirritaðar leggja til að kannaður verði kostnaður við að rífa og fjarlægja Tún, Miðgarð 4, til að þar megi byggja nýtt húsnæði sem hýsa mun félagsmiðstöð og frístund.
Við teljum mikilvægt að við val á staðsetningu fyrir nýtt húsnæði frístundar og félagsmiðstöðvar verði ekki þrengt að möguleikum til stækkunar Borgarhólsskóla. Horfa þarf til áframhaldandi uppbyggingar atvinnlífs og mögulegrar fjölgunar íbúa þegar starfsemi sem snýr að skóla, íþrótta- og tómstundastarfi barna er til umfjöllunar. Okkar skoðun er því sú að nýju húsnæði fyrir frístund og félagsmiðstöð verði best fyrir komið að Miðgarði 4. Þá verður ekki þrengt að Borgarhólsskóla eða íþróttahúsinu og möguleikar til stækkunar á húsnæðinu verða til staðar.
Birna Ásgeirsdóttir
Hafrún Olgeirsdóttir
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Tillagan er samþykkt samhljóða.
Lagt fram.
Fjölskylduráð - 117. fundur - 02.05.2022
Á 122. fundi sveitarstjórnar var eftirfarandi bókað:
Til máls tóku: Kristján, Hjálmar, Benóný, Aldey, Helena, Birna og Hafrún.
Birna, Helena og Hafrún leggja fram eftirfarandi tillögu:
Undirritaðar leggja til að kannaður verði kostnaður við að rífa og fjarlægja Tún, Miðgarð 4, til að þar megi byggja nýtt húsnæði sem hýsa mun félagsmiðstöð og frístund.
Við teljum mikilvægt að við val á staðsetningu fyrir nýtt húsnæði frístundar og félagsmiðstöðvar verði ekki þrengt að möguleikum til stækkunar Borgarhólsskóla. Horfa þarf til áframhaldandi uppbyggingar atvinnlífs og mögulegrar fjölgunar íbúa þegar starfsemi sem snýr að skóla, íþrótta- og tómstundastarfi barna er til umfjöllunar. Okkar skoðun er því sú að nýju húsnæði fyrir frístund og félagsmiðstöð verði best fyrir komið að Miðgarði 4. Þá verður ekki þrengt að Borgarhólsskóla eða íþróttahúsinu og möguleikar til stækkunar á húsnæðinu verða til staðar.
Birna Ásgeirsdóttir
Hafrún Olgeirsdóttir
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Tillagan er samþykkt samhljóða.
Lagt fram.
Til máls tóku: Kristján, Hjálmar, Benóný, Aldey, Helena, Birna og Hafrún.
Birna, Helena og Hafrún leggja fram eftirfarandi tillögu:
Undirritaðar leggja til að kannaður verði kostnaður við að rífa og fjarlægja Tún, Miðgarð 4, til að þar megi byggja nýtt húsnæði sem hýsa mun félagsmiðstöð og frístund.
Við teljum mikilvægt að við val á staðsetningu fyrir nýtt húsnæði frístundar og félagsmiðstöðvar verði ekki þrengt að möguleikum til stækkunar Borgarhólsskóla. Horfa þarf til áframhaldandi uppbyggingar atvinnlífs og mögulegrar fjölgunar íbúa þegar starfsemi sem snýr að skóla, íþrótta- og tómstundastarfi barna er til umfjöllunar. Okkar skoðun er því sú að nýju húsnæði fyrir frístund og félagsmiðstöð verði best fyrir komið að Miðgarði 4. Þá verður ekki þrengt að Borgarhólsskóla eða íþróttahúsinu og möguleikar til stækkunar á húsnæðinu verða til staðar.
Birna Ásgeirsdóttir
Hafrún Olgeirsdóttir
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Tillagan er samþykkt samhljóða.
Lagt fram.
Lagt fram til kynningar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 125. fundur - 03.05.2022
Á 122 fundi sveitarstjórnar var óskað eftir því við skipulags- og framkvæmdaráð að farið yrði í að athuga með kostnað við að fjarlægja Miðgarð 4 (Tún).
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar málinu til fjölskylduráðs til ákvörðunar um staðsetningu frístundarhúss.
Fjölskylduráð - 118. fundur - 09.05.2022
Á 125. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs, var eftirfarandi bókað: Skipulags- og framkvæmdaráð vísar málinu til fjölskylduráðs til ákvörðunar um staðsetningu frístundarhúss.
Helst eru þrír staðir taldir koma til greina varðandi staðsetningu hússins.
1.
Á suðurlóð Borgarhólsskóla.
2.
Á lóð Túns við Miðgarð 4, miðað við að núverandi mannvirki yrðu rifin.
3.
Á lóð suðaustur af framhaldsskóla.
Helst eru þrír staðir taldir koma til greina varðandi staðsetningu hússins.
1.
Á suðurlóð Borgarhólsskóla.
2.
Á lóð Túns við Miðgarð 4, miðað við að núverandi mannvirki yrðu rifin.
3.
Á lóð suðaustur af framhaldsskóla.
Eiður og Bylgja óska bókað:
Í dag er innan við vika til kosninga og teljum við eðlilegt að nýtt fjölskylduráð muni taka við verkefninu haldi áfram með málið og finni nýju húsnæði undir frístund og félagsmiðstöð staðsetningu í samráði við hagaðila.
Birna og Arna Ýr óska bókað:
Fjölskylduráð hefur verið með húsnæðismál frístundar til umfjöllunar síðan 27. september 2021. Frá upphafi hefur legið fyrir hversu brýn þörfin er á stærra húsnæði fyrir öll börn í 1-4. bekk.
Niðurstaða starfshóps sem hefur fjallað um málið með aðkomu fagaðila taldi að félagsmiðstöð fyrir nemendur í 5.-10. bekk ætti samlegð með starfsemi frístundar og gæti nýtt húsnæðið eftir kl: 16:00 á daginn og um helgar.
Fjölskylduráð hefur haft til skoðunar mögulega staðsetningu nýrrar byggingar fyrir frístund og félagsmiðstöð. Meðal þess sem hefur verið skoðað er lóð við Framhaldsskólann á Húsavík, lóð við Miðgarð 4 (Tún) og suðurlóð við Borgarhólsskóla.
Á 122. fundi sveitarfstjórnar var lögð fram tillaga um að kanna kostnað við rífa og fjarlægja Tún, Miðgarð 4 til að byggja þar nýtt frístundarhús og félagasmiðstöð undir einu þaki. Tillagan var samþykkt samhljóða. Nú liggja fyrir upplýsingar um mögulegan kostnað við niðurrif á Túni.
Meirihluti fjölskylduráðs telur þá lóð vera ákjósalegasta fyrir staðsetningu nýs frístundarhúss, þar sem lóðin er í næsta nágrenni við skóla og íþróttahús og möguleikar til stækkunar eru fyrir hendi til lengri tíma litið. Með þessu er ekki verið að þrengja á neinn hátt að lóð Borgarhólsskóla, til stækkunar, leiks og náms, né stækkunarmöguleikum á íþróttahöll í takt við væntingar um jákvæða íbúaþróun á komandi árum.
Aldey óskar bókað:
Undanfarið hefur farið fram endurtekin umræða um stöðu frístundamála fyrir 1. - 4. bekk Borgarhólsskóla. Það hafa komið upp ýmsar hugmyndir og málið ekki þokast áfram eins hratt og undirrituð sá fyrir sér. Undirrituð telur mikilvægt að halda vinnunni áfram og ekki láta hana fara inn í sumarið þar sem hlutir gerast hægar og þá hætta á að ekki verði komist að niðurstöðu fyrr en eftir hálft ár. Vandi frístundar má ekki bíða. Undirrituð telur það ekki síðri kost að koma húsnæði frístundar á skólalóðina austan megin við Borgarhólsskóla með möguleika á tengibyggingu við Borgarhólsskóla. Hinsvegar ef við hugsum til framtíðar og veltum upp stækkunar möguleikum á starfseminni þá er Túns lóðin vel ásættanlegur kostur.
Aldey, Birna og Jóna Björg greiða atkvæði með Miðgarði 4, niðurrif á Túni.
Eiður og Bylgja greiða atkvæði á móti.
Í dag er innan við vika til kosninga og teljum við eðlilegt að nýtt fjölskylduráð muni taka við verkefninu haldi áfram með málið og finni nýju húsnæði undir frístund og félagsmiðstöð staðsetningu í samráði við hagaðila.
Birna og Arna Ýr óska bókað:
Fjölskylduráð hefur verið með húsnæðismál frístundar til umfjöllunar síðan 27. september 2021. Frá upphafi hefur legið fyrir hversu brýn þörfin er á stærra húsnæði fyrir öll börn í 1-4. bekk.
Niðurstaða starfshóps sem hefur fjallað um málið með aðkomu fagaðila taldi að félagsmiðstöð fyrir nemendur í 5.-10. bekk ætti samlegð með starfsemi frístundar og gæti nýtt húsnæðið eftir kl: 16:00 á daginn og um helgar.
Fjölskylduráð hefur haft til skoðunar mögulega staðsetningu nýrrar byggingar fyrir frístund og félagsmiðstöð. Meðal þess sem hefur verið skoðað er lóð við Framhaldsskólann á Húsavík, lóð við Miðgarð 4 (Tún) og suðurlóð við Borgarhólsskóla.
Á 122. fundi sveitarfstjórnar var lögð fram tillaga um að kanna kostnað við rífa og fjarlægja Tún, Miðgarð 4 til að byggja þar nýtt frístundarhús og félagasmiðstöð undir einu þaki. Tillagan var samþykkt samhljóða. Nú liggja fyrir upplýsingar um mögulegan kostnað við niðurrif á Túni.
Meirihluti fjölskylduráðs telur þá lóð vera ákjósalegasta fyrir staðsetningu nýs frístundarhúss, þar sem lóðin er í næsta nágrenni við skóla og íþróttahús og möguleikar til stækkunar eru fyrir hendi til lengri tíma litið. Með þessu er ekki verið að þrengja á neinn hátt að lóð Borgarhólsskóla, til stækkunar, leiks og náms, né stækkunarmöguleikum á íþróttahöll í takt við væntingar um jákvæða íbúaþróun á komandi árum.
Aldey óskar bókað:
Undanfarið hefur farið fram endurtekin umræða um stöðu frístundamála fyrir 1. - 4. bekk Borgarhólsskóla. Það hafa komið upp ýmsar hugmyndir og málið ekki þokast áfram eins hratt og undirrituð sá fyrir sér. Undirrituð telur mikilvægt að halda vinnunni áfram og ekki láta hana fara inn í sumarið þar sem hlutir gerast hægar og þá hætta á að ekki verði komist að niðurstöðu fyrr en eftir hálft ár. Vandi frístundar má ekki bíða. Undirrituð telur það ekki síðri kost að koma húsnæði frístundar á skólalóðina austan megin við Borgarhólsskóla með möguleika á tengibyggingu við Borgarhólsskóla. Hinsvegar ef við hugsum til framtíðar og veltum upp stækkunar möguleikum á starfseminni þá er Túns lóðin vel ásættanlegur kostur.
Aldey, Birna og Jóna Björg greiða atkvæði með Miðgarði 4, niðurrif á Túni.
Eiður og Bylgja greiða atkvæði á móti.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 126. fundur - 10.05.2022
Eiður og Bylgja óska bókað:
Í dag er innan við vika til kosninga og teljum við eðlilegt að nýtt fjölskylduráð muni taka við verkefninu haldi áfram með málið og finni nýju húsnæði undir frístund og félagsmiðstöð staðsetningu í samráði við hagaðila.
Birna og Arna Ýr óska bókað:
Fjölskylduráð hefur verið með húsnæðismál frístundar til umfjöllunar síðan 27. september 2021. Frá upphafi hefur legið fyrir hversu brýn þörfin er á stærra húsnæði fyrir öll börn í 1-4. bekk.
Niðurstaða starfshóps sem hefur fjallað um málið með aðkomu fagaðila taldi að félagsmiðstöð fyrir nemendur í 5.-10. bekk ætti samlegð með starfsemi frístundar og gæti nýtt húsnæðið eftir kl: 16:00 á daginn og um helgar.
Fjölskylduráð hefur haft til skoðunar mögulega staðsetningu nýrrar byggingar fyrir frístund og félagsmiðstöð. Meðal þess sem hefur verið skoðað er lóð við Framhaldsskólann á Húsavík, lóð við Miðgarð 4 (Tún) og suðurlóð við Borgarhólsskóla.
Á 122. fundi sveitarfstjórnar var lögð fram tillaga um að kanna kostnað við rífa og fjarlægja Tún, Miðgarð 4 til að byggja þar nýtt frístundarhús og félagasmiðstöð undir einu þaki. Tillagan var samþykkt samhljóða. Nú liggja fyrir upplýsingar um mögulegan kostnað við niðurrif á Túni.
Meirihluti fjölskylduráðs telur þá lóð vera ákjósalegasta fyrir staðsetningu nýs frístundarhúss, þar sem lóðin er í næsta nágrenni við skóla og íþróttahús og möguleikar til stækkunar eru fyrir hendi til lengri tíma litið. Með þessu er ekki verið að þrengja á neinn hátt að lóð Borgarhólsskóla, til stækkunar, leiks og náms, né stækkunarmöguleikum á íþróttahöll í takt við væntingar um jákvæða íbúaþróun á komandi árum.
Aldey óskar bókað:
Undanfarið hefur farið fram endurtekin umræða um stöðu frístundamála fyrir 1. - 4. bekk Borgarhólsskóla. Það hafa komið upp ýmsar hugmyndir og málið ekki þokast áfram eins hratt og undirrituð sá fyrir sér. Undirrituð telur mikilvægt að halda vinnunni áfram og ekki láta hana fara inn í sumarið þar sem hlutir gerast hægar og þá hætta á að ekki verði komist að niðurstöðu fyrr en eftir hálft ár. Vandi frístundar má ekki bíða. Undirrituð telur það ekki síðri kost að koma húsnæði frístundar á skólalóðina austan megin við Borgarhólsskóla með möguleika á tengibyggingu við Borgarhólsskóla. Hinsvegar ef við hugsum til framtíðar og veltum upp stækkunar möguleikum á starfseminni þá er Túns lóðin vel ásættanlegur kostur.
Aldey, Birna og Jóna Björg greiða atkvæði með Miðgarði 4, niðurrif á Túni.
Eiður og Bylgja greiða atkvæði á móti.
Í dag er innan við vika til kosninga og teljum við eðlilegt að nýtt fjölskylduráð muni taka við verkefninu haldi áfram með málið og finni nýju húsnæði undir frístund og félagsmiðstöð staðsetningu í samráði við hagaðila.
Birna og Arna Ýr óska bókað:
Fjölskylduráð hefur verið með húsnæðismál frístundar til umfjöllunar síðan 27. september 2021. Frá upphafi hefur legið fyrir hversu brýn þörfin er á stærra húsnæði fyrir öll börn í 1-4. bekk.
Niðurstaða starfshóps sem hefur fjallað um málið með aðkomu fagaðila taldi að félagsmiðstöð fyrir nemendur í 5.-10. bekk ætti samlegð með starfsemi frístundar og gæti nýtt húsnæðið eftir kl: 16:00 á daginn og um helgar.
Fjölskylduráð hefur haft til skoðunar mögulega staðsetningu nýrrar byggingar fyrir frístund og félagsmiðstöð. Meðal þess sem hefur verið skoðað er lóð við Framhaldsskólann á Húsavík, lóð við Miðgarð 4 (Tún) og suðurlóð við Borgarhólsskóla.
Á 122. fundi sveitarfstjórnar var lögð fram tillaga um að kanna kostnað við rífa og fjarlægja Tún, Miðgarð 4 til að byggja þar nýtt frístundarhús og félagasmiðstöð undir einu þaki. Tillagan var samþykkt samhljóða. Nú liggja fyrir upplýsingar um mögulegan kostnað við niðurrif á Túni.
Meirihluti fjölskylduráðs telur þá lóð vera ákjósalegasta fyrir staðsetningu nýs frístundarhúss, þar sem lóðin er í næsta nágrenni við skóla og íþróttahús og möguleikar til stækkunar eru fyrir hendi til lengri tíma litið. Með þessu er ekki verið að þrengja á neinn hátt að lóð Borgarhólsskóla, til stækkunar, leiks og náms, né stækkunarmöguleikum á íþróttahöll í takt við væntingar um jákvæða íbúaþróun á komandi árum.
Aldey óskar bókað:
Undanfarið hefur farið fram endurtekin umræða um stöðu frístundamála fyrir 1. - 4. bekk Borgarhólsskóla. Það hafa komið upp ýmsar hugmyndir og málið ekki þokast áfram eins hratt og undirrituð sá fyrir sér. Undirrituð telur mikilvægt að halda vinnunni áfram og ekki láta hana fara inn í sumarið þar sem hlutir gerast hægar og þá hætta á að ekki verði komist að niðurstöðu fyrr en eftir hálft ár. Vandi frístundar má ekki bíða. Undirrituð telur það ekki síðri kost að koma húsnæði frístundar á skólalóðina austan megin við Borgarhólsskóla með möguleika á tengibyggingu við Borgarhólsskóla. Hinsvegar ef við hugsum til framtíðar og veltum upp stækkunar möguleikum á starfseminni þá er Túns lóðin vel ásættanlegur kostur.
Aldey, Birna og Jóna Björg greiða atkvæði með Miðgarði 4, niðurrif á Túni.
Eiður og Bylgja greiða atkvæði á móti.
Meirihluti skipulags-og framkvæmdaráðs leggur til að skipulags-og byggingarfulltrúa verði falið að hefja skipulagsferli við að húsnæðið Tún verði rifið og byggt verði frístundahús á lóðinni í staðinn.
Samþykkt með atkvæðum Benónýs, Kristins og Guðmundar.
Eysteinn og Hjálmar Bogi greiða atkvæði á móti.
Eysteinn og Hjálmar Bogi óska bókað:
Í dag er innan við vika til kosninga og teljum við eðlilegt að nýtt fjölskylduráð muni taka við verkefninu haldi áfram með málið og finni nýju húsnæði undir frístund og félagsmiðstöð staðsetningu í samráði við hagaðila.
Benóný óskar bókað:
Á 122. fundi sveitarstjórnar var lögð fram tillaga um að kanna kostnað við rífa og fjarlægja Tún, Miðgarð 4 til að byggja þar nýtt frístundarhús og félagsmiðstöð. Tillagan var samþykkt samhljóða. Nú liggja fyrir upplýsingar um mögulegan kostnað við niðurrif á Túni. Meirihluti Skipulags-og framkvæmdaráðs telur þá lóð vera ákjósanlega fyrir staðsetningu nýs frístundarhúss, þar sem lóðin er í næsta nágrenni við skóla og íþróttahús og möguleikar til stækkunar eru fyrir hendi til lengri tíma litið. Með þessu er ekki verið að þrengja á neinn hátt að lóð Borgarhólsskóla, til stækkunar, leiks og náms, né stækkunarmöguleikum á íþróttahöll í takt við væntingar um jákvæða íbúaþróun á komandi árum
Samþykkt með atkvæðum Benónýs, Kristins og Guðmundar.
Eysteinn og Hjálmar Bogi greiða atkvæði á móti.
Eysteinn og Hjálmar Bogi óska bókað:
Í dag er innan við vika til kosninga og teljum við eðlilegt að nýtt fjölskylduráð muni taka við verkefninu haldi áfram með málið og finni nýju húsnæði undir frístund og félagsmiðstöð staðsetningu í samráði við hagaðila.
Benóný óskar bókað:
Á 122. fundi sveitarstjórnar var lögð fram tillaga um að kanna kostnað við rífa og fjarlægja Tún, Miðgarð 4 til að byggja þar nýtt frístundarhús og félagsmiðstöð. Tillagan var samþykkt samhljóða. Nú liggja fyrir upplýsingar um mögulegan kostnað við niðurrif á Túni. Meirihluti Skipulags-og framkvæmdaráðs telur þá lóð vera ákjósanlega fyrir staðsetningu nýs frístundarhúss, þar sem lóðin er í næsta nágrenni við skóla og íþróttahús og möguleikar til stækkunar eru fyrir hendi til lengri tíma litið. Með þessu er ekki verið að þrengja á neinn hátt að lóð Borgarhólsskóla, til stækkunar, leiks og náms, né stækkunarmöguleikum á íþróttahöll í takt við væntingar um jákvæða íbúaþróun á komandi árum
Aldey, Benóný, Birna, Helena og Kristján Þór leggja fram eftirfarandi tillögu;
Í ljósi brýns og aðkallandi húsnæðisvanda Frístundar fyrir 1. - 4. bekk á Húsavík leggja ofanritaðir aðilar fram eftirfarandi tillögu.
Faglegt mat sérfræðinga innan sveitarfélagsins verði lagt á hentugleika færanlegra eininga undir starfsemi Frístundar allt árið. Um væri að ræða einingalausnir sem komið yrði saman innan lóðar Borgarhólsskóla svo fljótt sem verða má. Þetta verði gert með þeim hætti að samhliða umfjöllun fjölskylduráðs sem leggja skal faglegt mat á hvort í boði séu einingalausnir sem standist kröfur um starfsemi Frístundar allra barna í 1. til 4. bekk, leggi skipulags- og framkvæmdráð mat á hvernig staðið yrði að fjárfestingarferlinu, hver kostnaður við lausn málsins yrði og hvernig möguleg uppsetning ofangreindra eininga megi finna farveg innan skipulags-heimilda. Náist sameiginleg sýn nefndanna um hentuga lausn verði heildarlausn lögð fyrir byggðarráð um afstöðu til væntanlegrar lántöku vegna þessa verkefnis.
Tillagan er samþykkt með atkvæðum Aldeyjar, Benónýs, Birnu, Bylgju, Helenu, Hjálmars, Kristjáns Friðriks og Kristjáns Þórs.
Bergur situr hjá.
Hjálmar Bogi gerði grein fyrir atkvæði sínu.
Bergur leggur fram eftirfarandi bókun:
Fyrir sveitarstjórnarfund liggja hugmyndir af nýjum leikskóla, allt að 6000 m2, aðstöðu fyrir frístundastarf 300 m2, breytingar á Grænuvöllum fyrir Tónslistarskóla Húsavíkur, félagsmiðstöð og ungmennastarf/hús. Þessu til viðbótar er ósk um aðstöðu fyrir fimleika, nýjan golfskála. Verið er að reisa húsnæði fyrir Vík ses, nýtt hjúkrunarheimili, væntanlega þarf einnig að skoða hvað þarf að gera fyrir Hvamm ? nýtt hlutverk / framkvæmdir. Nýtt útivistarsvæði við Reyðarárhnjúk, nýtt gervigras og stúka fyrir knattspyrnuvöllinn, stækka sundlaugina á Húsavík og endurbæta aðrar svo fátt eitt sé nefnt. Ekki má gleyma fjárfestingarþörf til tækjakaupa slökkviliðs Norðurþings.
Samhliða þessu þarf væntanlega að viðhalda eignum, lagfæra götur og gangstéttir, bæta umhverfið og fleira og fleira. Ónefnt eru framkvæmdir hjá Hafnarsjóði og Orkuveitu Húsavíkur ohf. Við erum að tala um framkvæmdir fyrir Norðurþing upp á marga milljarða króna.
Ljóst er að við erum komin með grunnrekstur sem er ekki góður þrátt fyrir mikinn hagvöxt á svæðinu sl. ár þar sem tekjur hafa streymt í kassann í því magni sem enginn hefur séð áður hér á norðausturhorninu. Nú stefnir, að öllu óbreyttu, í umtalsvert tap á næsta ári í rekstri sveitarfélagsins.
Áður en lengra er haldið er rétt að leggja vinnu í það mæla og meta hvað sveitarfélagið getur framkvæmt fyrir þegar búið er að greiða kostnað, afborgannir af lánum og lágmarks viðhald. Auk þess er mikilvægt að skoða mögulegar tekjur án þess að ganga þurfi dýpra í vasa þeirra sem hér búa. Framkvæmdir af svona stærðargráðum mun krefjast hagræðingar í rekstri, varla verður um það deilt. Þegar það liggur fyrir þ.e. hvaða burði við höfum, er rétt að skoða hvaða sviðmyndir við ráðum við. Hvað er skynsamlegt að skoða nánar m.t.t. umfangs, tíma og forgangsröðunnar. Rétt er að benda á að forgangsröðun B lista er og hefur verið skýr.
Við þurfum ekki fleiri kynningar á milljarða framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins eða milljarða hér eða þar. Sé raunhæft að slík verkefni komi, er það hið besta mál. En þangað til skulum við virða verk hinnar hagsýnu íslensku konu sem hélt lífi í land og þjóð við erfiðar aðstæður svo áratugum og öldum skipti. Hófsemi, þolinmæði, festa og fagleg vinnubrögð er það sem þarf til að koma hlutum áfram og í verk.
Minnihluti sveitarstjórnar leggur fram eftirfarandi bókun:
Í þrígang hefur sveitarstjórn samþykkt samhljóða tillögur minnihlutans um uppbyggingu frístundaheimilis/ungmennahúss; í febrúar 2019, í apríl 2019 og í september 2020. Núna er september 2021 þar sem liggur fyrir tillaga meirihlutans sama efnis. Höldum staðreyndum til haga og lítum á söguna:
Í febrúar árið 2019 var eftirfarandi tillaga fulltrúa minnihlutans samþykkt samhljóða;
Lagt er til að sveitarfélagið Norðurþing hefji nú þegar undirbúning að uppbyggingu félagsmiðstöðvar og ungmennahúss á Húsavík. Lagt er til að framkvæmdasvið í samvinnu við fræðslusvið geri úttekt á mögulegum leiðum til að byggja upp félagsmiðstöð og ungmennahús á Húsavík. Kannaðir verði mögulegir húsakostir (notað eða nýtt) og með hvaða hætti starfsemi hússins yrði. Ákaflega mikilvægt er að unnið verði með væntanlegum notendum þjónustunnar og mat lagt á þarfir unga fólksins okkar. Samhliða þessari vinnu verði unnin kostnaðar og rekstraáætlun í samvinnu við fjármálasvið sveitarfélagsins. Fyrstu niðurstöður skulu kynntar sveitarstjórnarfulltrúum í eigi síðar en á fundi sveitarstjónar í apríl nk.
Það gerðist ekki. Ekkert gerst.
Í apríl 2019 var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða og vísað til fjölskylduráðs;
Lagt var til að sveitarfélagið Norðurþing hefji nú þegar undirbúning að uppbyggingu félagsmiðstöðvar og ungmennahúss á Húsavík á fundi sveitarstjórnar í febrúar síðastliðnum. Lagt var til að framkvæmdasvið í samvinnu við fræðslusvið gerði úttekt á mögulegum leiðum til að byggja upp félagsmiðstöð og ungmennahús á Húsavík. Kanna átti mögulega húsakostir (notað eða nýtt) og með hvaða hætti starfsemi hússins yrði. Ákaflega mikilvægt er að unnið verði með væntanlegum notendum þjónustunnar og mat lagt á þarfir unga fólksins okkar. Samhliða þessari vinnu átti að vinna kostnaðar- og rekstraáætlun í samvinnu við fjármálasvið sveitarfélagsins. Fyrstu niðurstöður skuldu kynntar sveitarstjórnarfulltrúum í eigi síðar en á fundi sveitarstjónar í apríl nk. Þar sem niðurstöður liggja ekki fyrir er lagt til að niðurstöður þeirrar vinnu sem samþykkt var að skyldi unnin, kynnt á fundi sveitarstjórnar í júní 2019.
Það gerðist ekki. Ekkert gerst.
Í september 2020 var eftirfarandi tillaga fulltrúa minnihluta samþykkt samhljóða;
Undirrituð leggja til að hafinn verði undirbúningur að uppbyggingu félagsmiðstöðvar/ungmenna-húss á Húsavík. Verkefnið yrði samstarfsverkefni fjölskyldu-, framkvæmda- og fjármálasviðs undir forystu fjölskyldusviðs. Fjölskylduráð fer yfir allar mögulegar sviðsmyndir í takt við minnisblað sem var lagt fram á fundi ráðsins þann 7. sept. síðastliðinn og skilar af sér hugmyndum fyrir 31. október næstkomandi. Því þarf að vinna málið hratt svo hægt sé að vísa málinu til gerðrar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2021.
Markmið vinnunnar er að finna framtíðarhúsnæði fyrir frístundastarf/félagsmiðstöð/ungmenna-hús, notað eða nýtt.
Það gerðist ekki. Ekkert gerst.
Í tillögu meirihlutans er m.a. kveðið á um;
- Byggingu nýs leikskóla.
- Einingar til að anna þjónustu við Frístund. Sem fulltrúar minnihlutans hafa bent á.
- Slíta í sundur starfsemi Borgarhólsskóla og Tónlistarskóla Húsavíkur sem eru nú undir sama þaki sem þykir einstakt tækifæri á landsvísu.
Af hverju hefur ekkert gerst núna 909 dögum síðar frá því að tillaga sama efnis var fyrst samþykkt samhljóða?
Bergur, Bylgja, Hjálmar og Kristján Friðrik.