Umhverfis- og samgöngunefnd til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2022
Málsnúmer 202202078
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 388. fundur - 24.02.2022
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 332. mál.
Sama nefnd óskar einnig eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti, 43. mál.
Sama nefnd óskar einnig eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti, 43. mál.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 391. fundur - 17.03.2022
Til umsagnar í byggðarráði.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (farsímasamband á þjóðvegum), 43. mál.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 332. mál.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (farsímasamband á þjóðvegum), 43. mál.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 332. mál.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 393. fundur - 07.04.2022
Til umsagnar í byggðarráði.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. Til umsagnar frumvarp til laga um fjarskipti, 461. mál.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. Til umsagnar frumvarp til laga um fjarskipti, 461. mál.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 397. fundur - 25.05.2022
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis;
Til umsagnar frumvarp til laga um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036, 563. mál.
Til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga), 571. mál.
Til umsagnar frumvarp til laga um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036, 563. mál.
Til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga), 571. mál.
Lagt fram til kynningar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 127. fundur - 14.06.2022
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum (uppbygging innviða), 573. mál.
Lagt fram til kynningar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 135. fundur - 11.10.2022
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (uppbygging innviða), 144. mál.
Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings gerir ekki athugasemdir við frumvarpið.
Byggðarráð Norðurþings - 414. fundur - 24.11.2022
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um öruggt farsímasamband á þjóðvegum, 46. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 2. desember nk.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 2. desember nk.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að senda umsögn vegna þingsályktunar um öruggt farsímasamband á þjóðvegum. Skortur er á öruggu farsímasambandi á þjóðvegum í Norðurþingi.
Byggðarráð Norðurþings - 430. fundur - 25.05.2023
Fyrir byggðarráði liggur umsagnarbeiðni; Umhverfis- og samgöngunefnd sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð, 941. mál.
Lagt fram til kynningar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 158. fundur - 30.05.2023
Frá Umhverfis- og samgöngunefnd liggur fyrir mál 1028, til kynningar.
Skipulags- og framkvæmdaráð gerir athugasemd við að einungis sé veittur tveggja vikna frestur til að veita umsögn um breytingu á ýmsum lögum vegna tímabundinna undanþágna frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi. Einnig er gerð athugasemd við að tenglar á vefsíðu Alþingis hafi verið óvirkir á umsagnartíma.
Byggðarráð Norðurþings - 443. fundur - 05.10.2023
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024?2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028, 182. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 13. október nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 13. október nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 445. fundur - 26.10.2023
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 314. mál.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024- 2028, 315. mál.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024- 2028, 315. mál.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 449. fundur - 23.11.2023
Fyrir byggðarráði liggur til umsagnar, frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, 478. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 30. nóvember nk
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 30. nóvember nk
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 450. fundur - 07.12.2023
Umhverfis- og samgöngunefnd: til umsagnar 73. mál Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn).
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 11. desember nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 11. desember nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Lagt fram til kynningar.