Miðvikudaginn 16. mars verður íbúafundur á Húsavík þar sem Íslensk verðbréf hf. og Íslandsþari ehf. kynna fyrir úbuum Norðurþings hugmyndir og möguleika í nýsköpun á svæðinu.
Þann 24. febrúar komu fulltrúar frá Sóroptimistaklúbbi Húsavíkur og nágrennis, þær Harpa Hólmgrímsdóttir og Guðný María Waage, og afhentu Borginni frístund og skammtímadvöl ágóðann af sölu kærleikskúlunnar sem seld var á aðventu 2021
Leitað er að stjórnanda sem hefur metnað og býr yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi og framsækið skólastarf í samvinnu við starfsfólk, foreldra og nemendur
Leitað er að fjölhæfum tónlistarkennurum sem hafa metnað og búa yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi og framsækið skólastarf í samvinnu við annað starfsfólk, foreldra og nemendur.
Leikskólinn Grænuvellir auglýsir eftir kennurum með leyfisbréf til kennslu og öðru starfsfólki með aðra uppeldismenntun eða reynslu. Störfin henta hvaða kyni sem er.
Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings samþykkti á fundi sínum 22. febrúar 2022 að kynna skipulags- og matslýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021 vegna gerðar nýs deiliskipulags fyrir Fiskeldið Haukamýri á iðnaðarsvæði I4 í Norðurþingi.