Fara í efni

Fréttir

Útgefnir reikningar frá Norðurþingi eru á rafrænu formi

Útgefnir reikningar frá Norðurþingi eru á rafrænu formi

Við viljum minna á að útgefnir reikningar frá Norðurþing eru á rafrænu formi. Hægt að óska eftir að fá reikninga frá sveitarfélaginu senda á pappírsformi, beiðnir um slíkt sendist á netfangið nordurthing@nordurthing.is eða hringja í síma 464-6100.
17.09.2020
Tilkynningar
Lokun tjaldsvæða í rekstri Norðurþings

Lokun tjaldsvæða í rekstri Norðurþings

Frá og með 21. september þá verða öll tjaldsvæðin í rekstri Norðurþings lokað yfir veturinn.
16.09.2020
Tilkynningar
Skjálftavatn í Kelduhverfi myndaðist við landsig í jarðskjálftunum veturinn 1975-1976. mynd/ www.nna…

Viðbúnaður vegna jarðskjálfta / W razie trzęsienia ziemi / Earthquake prevention

Viðbúnaður vegna jarðskjálfta / W razie trzęsienia ziemi / Earthquake prevention
16.09.2020
Tilkynningar
Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga

Í dag, 10.september er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Af því tilefni gefur embætti landlæknis út meðfylgjandi veggspjald með upplýsingum um hvert hægt er að leita strax þegar einstaklingi líður illa.
10.09.2020
Tilkynningar
Ármann Örn Gunnlaugsson

Ráðið hefur verið í tímabundið starf launafulltrúa hjá Norðurþingi

Ármann Örn Gunnlaugsson hefur verið ráðinn í tímabundið starf launafulltrúa hjá Norðurþingi. Ármann er með BSc gráðu í viðskipta- og hagfræði frá Birmingham-Southern College í Birmingham Alabama og MSC gráðu í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
09.09.2020
Tilkynningar
Vegbót

Vegbót

Á næstu dögum mun Vegbót.is fara í loftið. Á vefsíðunni verður hægt á auðveldan máta tilkynna um holur eða önnur frávik á umferðarmannvirkjum. Hægt að notast við staðsetningarbúnað snjalltækja eða slá inn viðkomandi staðsetningu. Þá er möguleiki á að bæta við ljósmynd eða öðrum tengdum upplýsingum. Vefsíðan mun síðan senda tilkynningu á viðkomandi veghaldara milliliðalaust.
08.09.2020
Tilkynningar
Skólastefna Norðurþings 2020 - 2025

Skólastefna Norðurþings 2020 - 2025

Skólastefna Norðurþings var unnin í samráði við starfsfólk, foreldra, börn, stjórnendur og öllum íbúum sveitarfélagsins gafst kostur á að hafa áhrif á skólastefnuna á opnum stafrænum fundi. Með skýrri skólastefnu er skólastarf í stöðugri þróun til að mæta þörfum samfélagsins.
07.09.2020
Tilkynningar
Vinsamlegast snyrtið gróður sem nær út fyrir lóðarmörk

Vinsamlegast snyrtið gróður sem nær út fyrir lóðarmörk

Umhverfisstjóri Norðurþings skorar á lóðarhafa og umráðendur lóða að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörk að götum, gangstéttum og stígum og þar sem hann veldur óþægindum fyrir gangandi vegfarendur, umferð ökutækja og skyggir á umferðaskilti og götumerkingar, með tilvísum í gr. 7.2.2. í byggingareglugerð nr. 112/2012.
02.09.2020
Tilkynningar
Vetraropnun í sundlaug Húsavíkur

Vetraropnun í sundlaug Húsavíkur

Vetraropnunartími í sundlaug Húsavíkur hefst þann 31. ágúst 2020 Mán - fim: 06:45 - 08:15 --- 14:00 - 21:00 Fös: 06:45 - 19:00 Helgar: 11:00 - 16:00 Hætt er að hleypa ofaní 15 mín. fyrir auglýstan lokunartíma.
01.09.2020
Tilkynningar
Tinna Ósk Óskarsdóttir nýráðin ráðgjafi hjá Keldunni

Félagsþjónusta Norðurþings hefur ráðið í starf rágjafa í Keldu, úrræði um snemmtæka íhlutun.

Félagsþjónusta Norðurþings hefur ráðið Tinnu Ósk Óskarsdóttur í starf rágjafa í Keldu, úrræði um snemmtæka íhlutun.
31.08.2020
Tilkynningar
Sigríður Hörn Lárusdóttir

Ráðið hefur verið í starf umsjónarmanns félagsstarfs aldraðra

Ráðið hefur verið í starf umsjónarmanns félagsstarfs aldraðra
28.08.2020
Tilkynningar
Aðgengi að íþróttamannvirki - COVID-19

Aðgengi að íþróttamannvirki - COVID-19

Ráðstafanir vegna COVID-19 Foreldrar / Forráðamenn eru vinsamlega beðnir að fara ekki inn í íþróttamannvirki með börnum/ungmennum að óþörfu. Eingöngu iðkendur/leikmenn, þjálfarar og starfsfólk hafa aðgang að æfingum.
28.08.2020
Tilkynningar