Fara í efni

Fréttir

mynd/Gaukur Hjartarson og Arkís sem átti vinningstillögu í samkeppni um hönnun á hjúkrunarheimili á …

Kynning á tillögu að deiliskipulagi svæðis fyrir heilbrigðisstofnanir á Húsavík

Kynning á tillögu að deiliskipulagi svæðis fyrir heilbrigðisstofnanir á Húsavík, breytingar aðalskipulags Norðurþings og tilfærslu skipulagsmarka deiliskipulags íbúðarsvæðis í Auðbrekku
17.11.2020
Tilkynningar
Mynd/Norðurþing

Jólaljós á Húsavík

Unnið er hörðumhöndum að því að setja upp jólaljós bæjarins á Húsavík.
12.11.2020
Tilkynningar
Jólatré á Húsavík - Tilnefning

Jólatré á Húsavík - Tilnefning

Hefð er fyrir því að jólatré Húsavíkinga sé fengið úr heimagarði á Húsavík. Líkt og í fyrra óskar umhverfisstjóri eftir tilnefningum frá eigendum grenitrjáa á Húsavík sem vilja, eða þurfa að losna við sitt tré. Valið verður úr tilnefndum trjám og um þau kosið hvaða tré fái að vera jólatré Húsavíkur þessi jól.
05.11.2020
Tilkynningar
mynd/covid.is

COVID-19 Tímabundnar breytingar á opnunartíma Stjórnsýsluhússins á Húsavík.

Í ljósi neyðarstigs almannavarna vegna COVID-19 mun stjórnsýsluhúsið á Húsavík verða opið frá 09:00-12:00 fyrir almenna móttöku. Frá 09:00 - 12:15 og 12:45 til 16:00 verður síminn 464 - 6100 opinn og hægt að senda tölvupóst á netfangið nordurthing@nordurthing.is
02.11.2020
Tilkynningar
Sundlaugin á Raufarhöfn

Lokun íþróttamannvirkja frá 31.október

Í ljósi nýjustu reglugerðar vegna COVID 19 verður öllum íþróttamannvirkjum Norðurþings lokað frá og með laugardeginum 31.október 2020.
31.10.2020
Tilkynningar
Skrifað var undir í morgun á zoomfundi. 
Mynd/Landsvirkjun

Samstarfsyfirlýsing á milli Norðurþings og Landsvirkjunar vegna vistvæns iðngarðs á Bakka.

Nú í morgun undirrituðu þau Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri Norðurþings og Krisín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar undir samstarfsyfirlýsingu á milli Norðurþings og Landsvirkjunar vegna greiningar á möguleikum þess að þróa iðnaðarsvæðið á Bakka sem vistvænan iðngarð (e. eco-industrial park) ásamt greiningu á möguleikum ólíkra iðngreina til að styðja við frekari uppbyggingu orkuháðrar atvinnustarfsemi á svæðinu samkvæmt markmiðum sveitarfélagsins.
28.10.2020
Tilkynningar
Umsóknir í Uppbyggingarsjóð vegna styrkveitinga ársins 2021 - umsóknarfrestur til 4.nóvember.

Umsóknir í Uppbyggingarsjóð vegna styrkveitinga ársins 2021 - umsóknarfrestur til 4.nóvember.

Nú er opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð vegna styrkveitinga ársins 2021. Umsóknarfrestur er til hádegis, miðvikudaginn 4. nóvember 2020. Nú viljum við hjá SSNE minna á að fresturinn til að sækja um styrki úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra rennur út í næstu viku. Yfirferð umsókna sem eru í vinnslu (umsóknarferli hafið, ekki lokið) sýnir ágæta breidd í umfangi og dreifingu verkefna á landshlutann allan en við viljum samt hvetja ykkur til að ýta vel í fólkið í ykkar sveitum til að sækja um, og sækja sér aðstoð til mín, Ara Páls og Vigdísar ef umsóknargerðin og ferlið er eitthvað að flækjast fyrir fólki. Það er akkur okkar allra að umsóknir berist af öllum starfsvæðum SSNE sem er forsendan fyrir jafnari dreifingu á fjárveitingum á opinberu fé til atvinnuþróunar, nýsköpunar, menningarstarfsemi og unhverfismála á Norðurlandi eystra.
28.10.2020
Tilkynningar
mynd/Reykjavíkurborg

Hugmyndabanki fjölskyldunnar

Hugmyndabanki fjölskyldunnar - sniðugar hugmyndir fyrir fjölskyldusamveru.
28.10.2020
Tilkynningar
mynd/unsplash.com

Vindorkugarður að Hnotasteini

Qair Iceland ehf. áformar að reisa allt að 200 MW vindorkugarð að Hnotasteini á Melrakkasléttu.
28.10.2020
Tilkynningar
mynd/ unsplash.com

Sundlaugargestir Sundlaugar Húsavíkur athugið!

Næstkomandi mánudag 26. október verður sundlauginni á Húsavík lokað fyrr en venjulega vegna þess að Félagsmiðstöð ungmenna ætlar að halda sundlaugarpartý. Sundlaugargestir eru beðnir um að sýna þessu skilning og yfirgefa svæðið kl. 19:00. Opnunartímar þennan dag - 26. október eru því frá 06:45-08:15 og 14:30-19:00.
23.10.2020
Tilkynningar
Sýnishorn af mýrum Grundargarðs.

Jarðvegsvinna við Grundargarð

Síðustu vikur hefur verið unnið við jarðvegsframkvæmdir við Grundargarð og þar sem svæðið er mýrarsvæði þá hefur hlotist óþægindi fyrir íbúa og vegfarendur vegna drullu sem dottið hefur af bílum og berst um svæðið af öðrum ástæðum.
22.10.2020
Tilkynningar
Íþróttamannvirki - reglur vegna covid 19

Íþróttamannvirki - reglur vegna covid 19

Þann 20.október tók í gildi ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Reglugerðina í heild sinni má lesa hér. Helstu breytingar frá fyrri takmörkunum eru er snerta starfsemi íþróttamannvirkja eru eftirfarandi:
22.10.2020
Fréttir