Fara í efni

Fréttir

Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur ohf. árið 2021

Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur ohf. árið 2021

Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur ohf. árið 2021 verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík, miðvikudaginn 21. apríl kl. 10:00
09.04.2021
Tilkynningar
Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir starf laust til umsóknar

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir starf laust til umsóknar

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir laust til umsóknar 80-100% starf starfsmanns á hæfingastöð – Miðjan Miðjan – Hæfing er dagþjónusta við einstaklinga með fötlun, þar sem veitt er þjálfun og hæfing með það að markmiði að efla þroska, sjálfstæði og frumkvæði þjónustuþega, að viðhalda og auka við færni þjónustuþega á vinnumarkaði með starfsþjálfun og eftirfylgni, auk þess að stuðla almennt að vellíðan og öryggi.
09.04.2021
Tilkynningar
Félagsþjónusta Norðurþings - laust starf félagsráðgjafar til umsóknar

Félagsþjónusta Norðurþings - laust starf félagsráðgjafar til umsóknar

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir laust starf félagsráðgjafar til umsóknar. Um er að ræða 100% starf.
08.04.2021
Tilkynningar
Mynd/ Borgarhólsskóli

Lausar stöður auglýstar til umsóknar hjá Borgarhólsskóla á Húsavík

Borgarhólsskóli leitar eftir áhugasömum og metnaðarfullum kennurum til starfa næsta skólaár. Skólinn er tæplega 300 barna skóli á Húsavík. Þar fer fram metnaðarfullt skólastarf og áhersla er lögð á jákvæð samskipti og samveru. Skólinn nýtir uppeldisstefnuna Jákvæður agi og teymisvinnu.
07.04.2021
Tilkynningar
Mynd úr greinargerð

Kynning skipulags- og matslýsingar vegna deiliskipulags athafnasvæðis A2 á Höfða á Húsavík

Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings samþykkti á fundi sínum 23. mars 2021 að kynna skipulags- og matslýsingu skv. 1. mgr. 40. og 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna gerðar nýs deiliskipulags fyrir athafnasvæðið A2 að Höfða á Húsavík
06.04.2021
Tilkynningar
mynd/ úr deiliskipulagsgreinagerð

Tillaga að deiliskipulagi fyrir miðbæjarsvæði 7, Útgarður og Pálsgarður á Húsavík

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 16. mars s.l. að auglýsa til almennrar kynningar tillögu að deiliskipulagi fyrir miðbæjarsvæði 7, Útgarð og Pálsgarð á Húsavík. Tillaga að deiliskipulagi fyrir miðbæjarsvæði 7 nær yfir byggingarsvæði í miðbæ Húsavíkur sem afmarkast af Ketilsbraut í vestri, Útgarði í norðri og Pálsgarði í austri og suðri. Eldra deiliskipulag fyrir lóðina Útgarð 4-8 mun falla undir skipulagssvæði þessa nýja skipulags. Stefnt er að frekari uppbyggingu íbúða á svæðinu og því þörf á að vinna heildarskipulag fyrir svæðið. Markmið deiliskipulagsins er að skilgreina lóðir og byggingarmagn á svæðinu auk þess að gera grein fyrir staðsetningu göngustíga, tengingu þeirra við núverandi gangstígakerfi.
06.04.2021
Tilkynningar
Mynd/Norðurþing

Fréttir ráða

Síðan í byrjun mars hefur Norðurþing birt fylgiskjöl með fundargerðum fasta nefnda sveitarfélagsins sem birtast á vef Norðurþings en verklagsreglur þess efnis voru samþykktar á 385. fundi byggðarráðs og staðfestar í sveitarstjórn þann 17. Febrúar 2017.
31.03.2021
Tilkynningar
mynd/Norðurþing

Norðurþing auglýsir eftir rekstraraðila að Sundlauginni í Lundi.

Norðurþing auglýsir eftir áhugasömum rekstraraðila að sundlauginni í Lundi í Öxarfirði. Rekstrartímabil er frá 1 . júní 2021 31 . ágúst Sundlaugin skal rekin sem almenningslaug með þeim öryggiskröfum sem gilda fyrir sundlaugarmannvirki.
29.03.2021
Tilkynningar
mynd/www.heidarbaer.is

Heiðarbær - Auglýst eftir rekstraraðila

Norðurþing auglýsir eftir áhugasömum aðila um að taka að sér rekstur Heiðarbæjar í Reykjahverfi frá 1. júní 2021 - 15. september 2021.
29.03.2021
Tilkynningar
COVID-19: Opnunartími stjórnsýsluhússins á Húsavík

COVID-19: Opnunartími stjórnsýsluhússins á Húsavík

Í ljósi neyðarstigs almannavarna vegna COVID-19 mun eftirfarandi gilda um stjórnsýsluhúsið á Húsavík frá og með 25. mars: Opnunartími verður óbreyttur eða frá 09:00-15:00 fyrir almenna móttöku Umgangur um húsið verður þó lágmarkaður, bæði af gestum og starfsfólki Við munum ekki hleypa utanaðkomandi inn í húsið nema í algjörum undantekningartilfellum en hægt verður að koma í móttökuna ef þess þarf. Starfsfólk mun eftir aðstæðum vinna sem mest heima fyrir, mismunandi þó eftir sviðum. Grímuskylda er fyrir þá sem koma inn í húsið - gildir fyrir móttöku sem og inn á skrifstofur.
25.03.2021
Tilkynningar
Hacking Norðurland- MATUR-VATN-ORKA

Hacking Norðurland- MATUR-VATN-ORKA

Hacking Norðurland er lausnamót sem fer fram dagana 15.-18. apríl 2021 á Norðurlandi. Unnið verður með sjálfbæra nýtingu auðlinda svæðisins með tilliti til matar, vatns og orku.
24.03.2021
Tilkynningar
Sorphirða - breytingar í Dymbilviku

Sorphirða - breytingar í Dymbilviku

Breytingar á sorphirðu í Dymbilviku: Á Húsavík verður hreinsað mán. 29. og þriðjudaginn 30. mars. Reykjahverfið verður hreinsað mið. 31.mars.
24.03.2021
Tilkynningar