Fara í efni

Fréttir

Tillaga að breytingu deiliskipulags miðhafnarsvæðis á Húsavík

Tillaga að breytingu deiliskipulags miðhafnarsvæðis á Húsavík

Tillaga að breytingu deiliskipulags miðhafnarsvæðis á Húsavík Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar breytingu á deiliskipulagi miðhafnarsvæðis á Húsavík.  Breytingar eru tilgreindar í sjö liðum og settar fram á uppdrætti í blaðstærð A1 og greinargerð í blaðstærð A4.  Þær felast m.a. í að lóðinni að Hafnarstétt 13-15 (Flókahús/Helguskúr) er skipt í tvær og skilgreindur byggingarréttur fyrir hvora lóð, breyttum lóðarmörkum milli hafnastéttar 25-31 og Hafnarstéttar 33 ásamt breytingum á byggingarrétti á lóðunum, tilfærslu og breytingum á reitum undir torgsölu, reitum undir þjónustuhús við flotbryggjur o.fl. Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík frá 12. febrúar til 29. mars 2016.  Ennfremur verður hægt að skoða breytingartillöguna á heimasíðu Norðurþings (nordurthing.is).  Þeim sem eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna til þriðjudagsins 29. mars 2016.  Skila skal skriflegum athugasemdum til bæjarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík.  Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna teljast henni samþykkir. GreinargerðTeikning
15.02.2016
Tilkynningar

55. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

55. fundur sveitarstjórnar Norðurþings verður haldinn í stjórnsýsluhúsi Norðurþings, 16. febrúar 2016 og hefst kl. 16.15.  Dagskrá:   Almenn mál 1.   Beiðni frá Friðriki Sigurðssyni um lausn frá störfum úr sveitarstjórn - 201602015       2.   Kjör forseta sveitarstjórnar út kjörtímabil forseta - 201406045       3.   Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögra ára og tilnefningar á aðalfundi 2014-2018 - 201406045       4.   Deiliskipulag suðurhafnar - 201511061       5.   Deiliskipulag í Reitnum - 201510034       6.   Hafnarreglugerð Norðurþings 2016 - 201511039       Fundargerð 7.   Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 48 - 1602003F       8.   Bæjarráð Norðurþings - 166 - 1602002F       9.   Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 57 - 1602004F       10.   Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 67 - 1602006F       11.   Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 137 - 1602005F       12.   Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings - 54 - 1602008F
09.02.2016
Tilkynningar

Þjónustukönnun Norðurþings

Gallup kannaði ánægju íbúa sveitarfélagsins með könnun sem gerð var í nóvember - janúar 2016.  Meðfylgjandi er hlekkur á könnunina.  Þjónustukönnun Norðurþings
04.02.2016
Tilkynningar

Kynning skipulags- og matslýsinga vegna þriggja nýrra deiliskipulaga

Kynning skipulags- og matslýsinga vegna þriggja nýrra deiliskipulaga í Reitnum á Húsavík, á hafnar- og athafnasvæði við suðurhöfn Húsavíkur og í Ásbyrgi í Kelduhverfi.
18.01.2016
Tilkynningar

Spor dagsins: 27.feb spor uppá heiði frá 24.feb-hringur við FSH

Spor dagsins: 27.feb spor uppá heiði frá 24.feb-hringur við FSH
15.01.2016
Tilkynningar
Óskað eftir myndum úr Norðurþingi

Óskað eftir myndum úr Norðurþingi

Ný vefsíða Norðurþings er væntanleg á næstu misserum. Til að glæða síðuna lífi og gera sem skemmtilegasta er leitað til íbúa sveitarfélagsins með ljósmyndir á síðuna.
15.01.2016
Tilkynningar

Barnalífeyrir Tryggingastofnunar vegna náms/starfsþjálfunar og framlag vegna náms eða starfsþjálfunar.

Kynningarbréf frá Tryggingastofnun vegna barnalífeyris vegna náms/starfsþjálfunar og framlag vegna náms eða starfsþjálfunar 18-20 ára ungmenna sem gætu átt rétt á greiðslum er að finna hér.
14.01.2016
Tilkynningar
Skíðagöngubraut á Reykjaheiði

Skíðagöngubraut á Reykjaheiði

5 kílómetra langur skíðagöngu hringur var troðinn uppá Reykjaheiði í dag, laugardaginn 9.janúar. Troðið verður reglulega fyrir göngufólk eins og snjóalög og aðstæður leyfa. Upplýsingar um spor dagsins verður að finna hér inná heimasíðu Norðurþings.
09.01.2016
Tilkynningar

Umsóknir um byggðakvóta fiskveiðiárið 2015/2016

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa í Norðurþingi.Tengill á frétt Fiskistofu
07.01.2016
Tilkynningar

Umsóknir um byggðakvóta fiskveiðiárið 2015/2016

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa í Norðurþingi.Tengill á frétt Fiskistofu
07.01.2016
Tilkynningar
Viðburðir á þrettánda í Norðurþingi

Viðburðir á þrettánda í Norðurþingi

Nokkuð er um viðburði í sveitarfélaginu tengda þrettándanum nú 6. janúar.
05.01.2016
Tilkynningar
Stuðningur vegna sérþarfa óskast á leikskólann Grænuvelli

Stuðningur vegna sérþarfa óskast á leikskólann Grænuvelli

Starfsmaður óskast til starfa á Leikskólann Grænuvelli. Hann þarf að hafa lokið námskeiði í hagnýtum aðferðum atferlisgreiningar við kennslu barna og hafa reynslu af aðferðinni.
05.01.2016
Tilkynningar